Ensku félögin hvergi hætt: Tottenham og Chelsea stefna á að bæta við sig Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. ágúst 2021 16:00 Adama gæti orðið leikmaður Tottenham á næstu dögum. Getty Images Þó enska úrvalsdeildin sé farin af stað á nýjan leik og mörg lið virðast sátt með leikmannahópa sína þá eru önnur enn að leita að týnda hlekknum til að tryggja gott gengi í vetur. Leikmannahópar knattspyrnuliða eru síbreytilegir og þá sérstaklega á Englandi þar sem gríðarlegir fjármunir eru til staða. Nú þegar tæp ein og hálf vika er til loka félagaskiptagluggans þar í landi er vert að fara yfir hvað gæti gerst á næstu dögum. Háværasta umræðan er auðvitað í kringum enska landsliðsfyrirliðann Harry Kane. Hann er leikmaður Tottenham Hotspur en virðist ekki hafa mikinn áhuga á að spila fyrir félagið og horfir hýru auga til Englandsmeistara Manchester City. Harry Kane is at The Molineux today. Tottenham are still convinced they ll be able to keep Harry at the club this summer - Man City will try again and again, Daniel Levy has always said no. #THFC and here Harry is, today. Spurs team. pic.twitter.com/ULwXhKUuQv— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 22, 2021 Kane er ekki eini framherjinn á markaðnum en Robert Lewandowski því yfir nýverið að hann vildi yfirgefa Þýskalandsmeistara Bayern. Það er þó talið að Lewandwoski verði áfram í herbúðum Bæjara út tímabilið. Einnig eru orðrómar á kreiki um að Cristiano Ronaldo vilji komast frá Juventus. Evrópumeistarar Chelsea hafa loks losað ítalska bakvörðinn Davide Zappacosta en hann hefur verið seldur til Atalanta fyrir tíu milljónir evra. Þá virðist Thomas Thuchel ekki hafa mikla trú á franska miðverðinum Kurt Happy Zouma. Sá er nú orðaður við West Ham United. Talið er að hann muni kosta í kringum 30 milljónir evra. Jules Koundé, landi Zouma, á að fylla skarð hans hjá Chelsea en þessi 22 ára gamli miðvörður ætti að smellpassa inn í þriggja manna vörn Chelsea-liðsins. Chelsea working on outgoings to try again for Jules Koundé as reported yesterday. #CFCIke Ugbo to Genk, done deal for 7.5m. Davide Zappacosta to Atalanta, done deal for 10m. Both permanent moves, medical in the next hours.West Ham are working on Zouma - updates soon.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 23, 2021 Þá ku Tottenham Hotspur vilja fá hinn öskufljóta Adama Traoré í sínar raðir. Viðræður eru í gangi en það verður að koma í ljós hvort Wolves er til í að selja. Nuno Espírito Santo þjálfaði auðvitað Traoré hjá Wolves áður en hann fór til Tottenham og veit því hvað leikmaðurinn getur. Wolves hefur hins vegar ekki enn skorað mark í ensku úrvalsdeildinni og er ef til vill ekki tilbúið að láta leynivopn sitt af hendi svo glatt. Félagaskiptaglugginn lokar þann 2. september og má búast við að leikmannahópar stærstu liðanna muni breytast eitthvað fram að því. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Enski boltinn Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Fleiri fréttir Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Sjá meira
Leikmannahópar knattspyrnuliða eru síbreytilegir og þá sérstaklega á Englandi þar sem gríðarlegir fjármunir eru til staða. Nú þegar tæp ein og hálf vika er til loka félagaskiptagluggans þar í landi er vert að fara yfir hvað gæti gerst á næstu dögum. Háværasta umræðan er auðvitað í kringum enska landsliðsfyrirliðann Harry Kane. Hann er leikmaður Tottenham Hotspur en virðist ekki hafa mikinn áhuga á að spila fyrir félagið og horfir hýru auga til Englandsmeistara Manchester City. Harry Kane is at The Molineux today. Tottenham are still convinced they ll be able to keep Harry at the club this summer - Man City will try again and again, Daniel Levy has always said no. #THFC and here Harry is, today. Spurs team. pic.twitter.com/ULwXhKUuQv— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 22, 2021 Kane er ekki eini framherjinn á markaðnum en Robert Lewandowski því yfir nýverið að hann vildi yfirgefa Þýskalandsmeistara Bayern. Það er þó talið að Lewandwoski verði áfram í herbúðum Bæjara út tímabilið. Einnig eru orðrómar á kreiki um að Cristiano Ronaldo vilji komast frá Juventus. Evrópumeistarar Chelsea hafa loks losað ítalska bakvörðinn Davide Zappacosta en hann hefur verið seldur til Atalanta fyrir tíu milljónir evra. Þá virðist Thomas Thuchel ekki hafa mikla trú á franska miðverðinum Kurt Happy Zouma. Sá er nú orðaður við West Ham United. Talið er að hann muni kosta í kringum 30 milljónir evra. Jules Koundé, landi Zouma, á að fylla skarð hans hjá Chelsea en þessi 22 ára gamli miðvörður ætti að smellpassa inn í þriggja manna vörn Chelsea-liðsins. Chelsea working on outgoings to try again for Jules Koundé as reported yesterday. #CFCIke Ugbo to Genk, done deal for 7.5m. Davide Zappacosta to Atalanta, done deal for 10m. Both permanent moves, medical in the next hours.West Ham are working on Zouma - updates soon.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 23, 2021 Þá ku Tottenham Hotspur vilja fá hinn öskufljóta Adama Traoré í sínar raðir. Viðræður eru í gangi en það verður að koma í ljós hvort Wolves er til í að selja. Nuno Espírito Santo þjálfaði auðvitað Traoré hjá Wolves áður en hann fór til Tottenham og veit því hvað leikmaðurinn getur. Wolves hefur hins vegar ekki enn skorað mark í ensku úrvalsdeildinni og er ef til vill ekki tilbúið að láta leynivopn sitt af hendi svo glatt. Félagaskiptaglugginn lokar þann 2. september og má búast við að leikmannahópar stærstu liðanna muni breytast eitthvað fram að því.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Enski boltinn Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Fleiri fréttir Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Sjá meira