Búist við röskunum í London vegna loftslagsmótmæla Kjartan Kjartansson skrifar 20. ágúst 2021 13:22 Frá mótmælum Útrýmingaruppreisnarinnar við Seðlabanka Englands í fyrra. Vísir/EPA Lögreglan í London varar við því að raskanir verði á daglegu lífi í borginni næstu tvær vikurnar vegna boðaðra loftslagsmótmælum sem eiga að hefjast á mánudag. Boðað hefur verið til setuverkfalla og mótmælagangna. Samtökin Útrýmingaruppreisnin (e. Extinction Rebellion) stóðu fyrir umfangsmiklum mótmælum sem ollu umferðartöfum í London í ellefu daga fyrir tveimur árum. Þau ætla að endurtaka leikinn í næstu viku og eiga mótmælin að beinast að fjármálahverfi borgarinnar. Krafa samtakanna er að stjórnvöld grípi til skjótra aðgerða til að bregðast við loftslagsbreytingum af völdum manna til að hægt verði að komast hjá verstu afleiðingum þeirra. Þau telja fjármálafyrirtæki taka þátt í að knýja loftslagsbreytingar. Reuters-fréttastofan segir að lögregluyfirvöld í London haldi því fram að mótmælin eigi eftir að draga kraft úr öðru starfi hennar og hægja á rannsóknum. Umhverfissamtökin vilja ekki gefa lögreglunni nákvæmar upplýsingar um fyrirtætlanir sínar. Næsta stóra loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna fer fram í Glasgow í nóvember. Í nýrri vísindaskýrslu loftslagsnefndar þeirra var varað við því að farið yrði fram úr metnaðarfyllra markmiði Parísarsamkomulagsins um að takmarka hlýnun við 1,5°C strax á næsta áratug. Þar kom einnig fram aukin vissa fyrir því að áframhaldandi hlýnun fylgi tíðari og ákafari aftakaatburðir eins og hitabylgjur, þurrkar og flóð víðsvegar á jörðinni. Bretland Loftslagsmál England Tengdar fréttir Handtóku loftlagsaðgerðasinna í London Sjö konur og þrír karlmenn voru handteknir í aðgerðum lögreglu í London í gær. 6. október 2019 10:01 Vilja lögsækja 1.130 loftslagsaðgerðasinna Lögreglan í Lundúnum hefur lýst því yfir að alla þá 1.100 einstaklingar sem handteknir voru í loftslagsmótmælunum "Extinction Rebellion“ eigi að lögsækja. 25. maí 2019 16:59 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Samtökin Útrýmingaruppreisnin (e. Extinction Rebellion) stóðu fyrir umfangsmiklum mótmælum sem ollu umferðartöfum í London í ellefu daga fyrir tveimur árum. Þau ætla að endurtaka leikinn í næstu viku og eiga mótmælin að beinast að fjármálahverfi borgarinnar. Krafa samtakanna er að stjórnvöld grípi til skjótra aðgerða til að bregðast við loftslagsbreytingum af völdum manna til að hægt verði að komast hjá verstu afleiðingum þeirra. Þau telja fjármálafyrirtæki taka þátt í að knýja loftslagsbreytingar. Reuters-fréttastofan segir að lögregluyfirvöld í London haldi því fram að mótmælin eigi eftir að draga kraft úr öðru starfi hennar og hægja á rannsóknum. Umhverfissamtökin vilja ekki gefa lögreglunni nákvæmar upplýsingar um fyrirtætlanir sínar. Næsta stóra loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna fer fram í Glasgow í nóvember. Í nýrri vísindaskýrslu loftslagsnefndar þeirra var varað við því að farið yrði fram úr metnaðarfyllra markmiði Parísarsamkomulagsins um að takmarka hlýnun við 1,5°C strax á næsta áratug. Þar kom einnig fram aukin vissa fyrir því að áframhaldandi hlýnun fylgi tíðari og ákafari aftakaatburðir eins og hitabylgjur, þurrkar og flóð víðsvegar á jörðinni.
Bretland Loftslagsmál England Tengdar fréttir Handtóku loftlagsaðgerðasinna í London Sjö konur og þrír karlmenn voru handteknir í aðgerðum lögreglu í London í gær. 6. október 2019 10:01 Vilja lögsækja 1.130 loftslagsaðgerðasinna Lögreglan í Lundúnum hefur lýst því yfir að alla þá 1.100 einstaklingar sem handteknir voru í loftslagsmótmælunum "Extinction Rebellion“ eigi að lögsækja. 25. maí 2019 16:59 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Handtóku loftlagsaðgerðasinna í London Sjö konur og þrír karlmenn voru handteknir í aðgerðum lögreglu í London í gær. 6. október 2019 10:01
Vilja lögsækja 1.130 loftslagsaðgerðasinna Lögreglan í Lundúnum hefur lýst því yfir að alla þá 1.100 einstaklingar sem handteknir voru í loftslagsmótmælunum "Extinction Rebellion“ eigi að lögsækja. 25. maí 2019 16:59