Rummenigge sér fyrir sér að Haaland endi hjá Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2021 09:18 Erling Haaland er byrjaður að raða inn mörkum fyrir Borussia Dortmund á þessu tímabili. Getty/Joosep Martinson Liverpool hefur ekki látið mikið af sér kveða á leikmannamarkaðnum í sumar í samanburði við samkeppnisaðilana í Manchester United, Chelsea og Manchester City. Það gæti samt verið von á einhverju stóru í framtíðinni. Michael Rummenigge, fyrrum leikmaður Bayern München og Dortmund, býst ekki við Haaland fari til Bayern München heldur í ensku úrvalsdeildina. Rummenigge á von á því að Haaland og Kylian Mbappe verði fremstu knattspyrnumenn heims næstu árin. Þeir eiga báðir bjarta framtíð að hans mati í baráttu um að vera bestu knattspyrnumenn heims. Erling Haaland could sign for Liverpool in 2022, says Dortmund icon Michael Rummenigge https://t.co/mc3fkirS14— Republic (@republic) August 17, 2021 „Við verðum að bíða og sjá hvert Haaland fer eftir þetta tíma. Real og Barca eru í fjárhagsvandræðum og ég gæti ímyndað mér að hann fari til Englands,“ sagði Michael Rummenigge í viðtali við Sport1. „Pabbi hans spilaði þar líka og ég gæti vel séð fyrir mér að hann endi hjá Liverpool,“ sagði Rummenigge. Hversu raunhæf þessi ágiskun hans er verður að koma í ljós. Liverpool hefur ekki verið að kaupa mikið af dýrum leikmönnum undanfarin ár og það er ljós að launakröfur Haaland verða rosalegar þar sem að umboðsmaðurinn hans er auðvitað Mino Raiola. Liverpool hefur líka verið aftur og aftur orðað við Kylian Mbappe sem er annar mjög dýr leikmaður. Þetta hljómar kannski spennandi en er líka afar ólíkleg niðurstaða. Mohamed Salah, Sadio Mane og Roberto Firmino hafa myndað framlínu Liverpool síðustu ár en samningar þeirra allra renna út 30. júní 2023. Það styttist því í það að Liverpool þurfi að taka ákvörðun um framtíð þeirra hjá félaginu. NEW: Former Borussia Dortmund star Michael Rummenigge has backed Liverpool to complete the signing of Erling Haaland next summer."I could well imagine Liverpool for Haaland. #awlive [sport 1] pic.twitter.com/EXnoqcjVJ5— Anfield Watch (@AnfieldWatch) August 17, 2021 Það er almennt talið að Liverpool reyni allt til að semja við Salah sem er einn helsti markaskorari ensku úrvalsdeildarinnar. Mane ætti líka að fá nýjan samning. Hingað til hefur Liverpool einbeitt sér að því að festa menn aftar á vellinum. Trent Alexander-Arnold, Alisson Becker og Virgil van Dijk hafa allir framlengt samning sína og það er von á nýjum samningi fyrir fyrirliðann Jordan Henderson. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Michael Rummenigge, fyrrum leikmaður Bayern München og Dortmund, býst ekki við Haaland fari til Bayern München heldur í ensku úrvalsdeildina. Rummenigge á von á því að Haaland og Kylian Mbappe verði fremstu knattspyrnumenn heims næstu árin. Þeir eiga báðir bjarta framtíð að hans mati í baráttu um að vera bestu knattspyrnumenn heims. Erling Haaland could sign for Liverpool in 2022, says Dortmund icon Michael Rummenigge https://t.co/mc3fkirS14— Republic (@republic) August 17, 2021 „Við verðum að bíða og sjá hvert Haaland fer eftir þetta tíma. Real og Barca eru í fjárhagsvandræðum og ég gæti ímyndað mér að hann fari til Englands,“ sagði Michael Rummenigge í viðtali við Sport1. „Pabbi hans spilaði þar líka og ég gæti vel séð fyrir mér að hann endi hjá Liverpool,“ sagði Rummenigge. Hversu raunhæf þessi ágiskun hans er verður að koma í ljós. Liverpool hefur ekki verið að kaupa mikið af dýrum leikmönnum undanfarin ár og það er ljós að launakröfur Haaland verða rosalegar þar sem að umboðsmaðurinn hans er auðvitað Mino Raiola. Liverpool hefur líka verið aftur og aftur orðað við Kylian Mbappe sem er annar mjög dýr leikmaður. Þetta hljómar kannski spennandi en er líka afar ólíkleg niðurstaða. Mohamed Salah, Sadio Mane og Roberto Firmino hafa myndað framlínu Liverpool síðustu ár en samningar þeirra allra renna út 30. júní 2023. Það styttist því í það að Liverpool þurfi að taka ákvörðun um framtíð þeirra hjá félaginu. NEW: Former Borussia Dortmund star Michael Rummenigge has backed Liverpool to complete the signing of Erling Haaland next summer."I could well imagine Liverpool for Haaland. #awlive [sport 1] pic.twitter.com/EXnoqcjVJ5— Anfield Watch (@AnfieldWatch) August 17, 2021 Það er almennt talið að Liverpool reyni allt til að semja við Salah sem er einn helsti markaskorari ensku úrvalsdeildarinnar. Mane ætti líka að fá nýjan samning. Hingað til hefur Liverpool einbeitt sér að því að festa menn aftar á vellinum. Trent Alexander-Arnold, Alisson Becker og Virgil van Dijk hafa allir framlengt samning sína og það er von á nýjum samningi fyrir fyrirliðann Jordan Henderson.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira