Kjartan Henry sagði Hjörvari að „skíta ekki á sig“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. ágúst 2021 11:15 Kjartan Henry svaraði færslu Hjörvars á samfélagsmiðlinum Twitter að loknum sigri KR í Kórnum. Hulda Margrét/Viaplay Mikill hiti var í leik HK og KR í Pepsi Max deild karla í gærkvöld. KR-ingar lönduðu mikilvægum 1-0 sigri þrátt fyrir að vera manni færri í rúmar 80 mínútur. Hitinn lækkaði lítið þó flautað hafi verið til leiksloka en Kjartan Henry Finnbogason, markaskorari KR-inga í leiknum, svaraði fjölmiðlamanninum Hjörvari Hafliðasyni fullum hálsi á samfélagsmiðlinum Twitter að leik loknum. HK-ingurinn Hjörvar hrósaði dómara leiksins fyrir allar þær ákvarðanir sem hann tók í leiknum. Að sama skapi fannst honum skelfing að heyra hvernig varamannabekkur KR tjáði sig í leiknum. „Hárrétt í Kórnum. Red card.“ „Annað gula hjá Arnþóri Inga. Spot on.“ „Loksins rautt á bekkinn hjá KR. Heyrist allt í útsendingunni. Skelfing að heyra.“ Eftir að hafa birt myndband úr leiknum þar sem samskipti Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, og dómara leiksins heyrðust kvartaði Hjörvar yfir því að þjálfarinn hafi ekki einu sinni fengið gult spjald. „Skíttu ekki í þig…“ var eitt af svörunum við tísti Hjörvar en það sem vakti athygli er að þetta tíst kom frá Kjartani Henry, leikmanni KR-liðsins. Skíttu ekki í þig — Kjartan Henry Finnbogason (@kjahfin) August 16, 2021 Hjörvar endurtísti ummælum Kjartans í kjölfarið. „Nákvæmlega þetta er það sem ég elskaði við Pepsi Mörkin i den. Þá var alvöru hiti. Það var þáttur og svo hnífabardagar strax eftir þátt. Dr. Football droppar i hádeginu á morgun. Aðal vondi kallinn úr þeim þáttum er mættur aftur i deildina.“ Nákvæmlega þetta er það sem ég elskaði við Pepsi Mörkin i den. Þá var alvöru hiti. Það var þáttur og svo hnífabardagar strax eftir þátt. @drfootballpod droppar i hádeginu á morgun. Aðal vondi kallinn úr þeim þáttum er mættur aftur i deildina. https://t.co/BU5WjxgdN5— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) August 16, 2021 Hjörvar hélt svo áfram að tjá sig um sigur KR nú í morgunsárið. „Verðum samt líka að geta hrósað fyrir alvöru shithousery. Þetta er beint úr Simeone skólanum. Reyndar á móti HK.“ „Aðrir þjálfarar hafa hins vegar kvartað yfir þessari framkomu Rúnars. Hann verður að hætta þessu. Þetta er svo pínlegt,“ segir hann meðal annars á Twitter-síðu sinni í dag. Aðrir þjálfarar hafa hins vegar kvartað yfir þessari framkomu Rúnars. Hann verður að hætta þessu. Þetta er svo pínlegt.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) August 17, 2021 Eftir sigur í Kórnum er KR með 29 stig í 5. sæti deildarinnar, fjórum stigum á eftir Víkingum sem eru í 2. sæti. HK er í 11. sæti, þremur stigum frá öruggu sæti þegar fimm umferðir eru eftir. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla KR HK Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Hitinn og lætin milli KR og HK í Kórnum í gær til umræðu í Pepsi Max Stúkunni Tíu KR-ingar fóru burt með öll þrjú stigin úr Kórnum í gær þökk sé sigurmarki Kjartans Henrys Finnbogasonar. Það voru mikil læti í leiknum og mörg spjöld fóru á loft. 17. ágúst 2021 10:01 Umfjöllun og viðtöl: HK - KR 0-1 | Tíu KR-ingar héldu Evrópudraumnum á lífi KR hélt góðu lífi í Evrópudraumi sínum með því að landa sigri í Kórnum í fyrsta sinn, 1-0 gegn HK. KR missti mann af velli með rautt spjald eftir tíu mínútna leik en landaði samt sigri, svipað og gegn KA á Dalvík fyrr í sumar. 16. ágúst 2021 23:00 Sjáðu sigurmark tíu KR-inga, mörk Víkinga og hvernig Blikar unnu Skagamenn Sautjánda umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta lauk með þremur leikjum í gær og nú má sjá öll sjö mörkin úr þessum leikjum inn á Vísi. 17. ágúst 2021 09:15 Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Hitinn lækkaði lítið þó flautað hafi verið til leiksloka en Kjartan Henry Finnbogason, markaskorari KR-inga í leiknum, svaraði fjölmiðlamanninum Hjörvari Hafliðasyni fullum hálsi á samfélagsmiðlinum Twitter að leik loknum. HK-ingurinn Hjörvar hrósaði dómara leiksins fyrir allar þær ákvarðanir sem hann tók í leiknum. Að sama skapi fannst honum skelfing að heyra hvernig varamannabekkur KR tjáði sig í leiknum. „Hárrétt í Kórnum. Red card.“ „Annað gula hjá Arnþóri Inga. Spot on.“ „Loksins rautt á bekkinn hjá KR. Heyrist allt í útsendingunni. Skelfing að heyra.“ Eftir að hafa birt myndband úr leiknum þar sem samskipti Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, og dómara leiksins heyrðust kvartaði Hjörvar yfir því að þjálfarinn hafi ekki einu sinni fengið gult spjald. „Skíttu ekki í þig…“ var eitt af svörunum við tísti Hjörvar en það sem vakti athygli er að þetta tíst kom frá Kjartani Henry, leikmanni KR-liðsins. Skíttu ekki í þig — Kjartan Henry Finnbogason (@kjahfin) August 16, 2021 Hjörvar endurtísti ummælum Kjartans í kjölfarið. „Nákvæmlega þetta er það sem ég elskaði við Pepsi Mörkin i den. Þá var alvöru hiti. Það var þáttur og svo hnífabardagar strax eftir þátt. Dr. Football droppar i hádeginu á morgun. Aðal vondi kallinn úr þeim þáttum er mættur aftur i deildina.“ Nákvæmlega þetta er það sem ég elskaði við Pepsi Mörkin i den. Þá var alvöru hiti. Það var þáttur og svo hnífabardagar strax eftir þátt. @drfootballpod droppar i hádeginu á morgun. Aðal vondi kallinn úr þeim þáttum er mættur aftur i deildina. https://t.co/BU5WjxgdN5— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) August 16, 2021 Hjörvar hélt svo áfram að tjá sig um sigur KR nú í morgunsárið. „Verðum samt líka að geta hrósað fyrir alvöru shithousery. Þetta er beint úr Simeone skólanum. Reyndar á móti HK.“ „Aðrir þjálfarar hafa hins vegar kvartað yfir þessari framkomu Rúnars. Hann verður að hætta þessu. Þetta er svo pínlegt,“ segir hann meðal annars á Twitter-síðu sinni í dag. Aðrir þjálfarar hafa hins vegar kvartað yfir þessari framkomu Rúnars. Hann verður að hætta þessu. Þetta er svo pínlegt.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) August 17, 2021 Eftir sigur í Kórnum er KR með 29 stig í 5. sæti deildarinnar, fjórum stigum á eftir Víkingum sem eru í 2. sæti. HK er í 11. sæti, þremur stigum frá öruggu sæti þegar fimm umferðir eru eftir. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla KR HK Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Hitinn og lætin milli KR og HK í Kórnum í gær til umræðu í Pepsi Max Stúkunni Tíu KR-ingar fóru burt með öll þrjú stigin úr Kórnum í gær þökk sé sigurmarki Kjartans Henrys Finnbogasonar. Það voru mikil læti í leiknum og mörg spjöld fóru á loft. 17. ágúst 2021 10:01 Umfjöllun og viðtöl: HK - KR 0-1 | Tíu KR-ingar héldu Evrópudraumnum á lífi KR hélt góðu lífi í Evrópudraumi sínum með því að landa sigri í Kórnum í fyrsta sinn, 1-0 gegn HK. KR missti mann af velli með rautt spjald eftir tíu mínútna leik en landaði samt sigri, svipað og gegn KA á Dalvík fyrr í sumar. 16. ágúst 2021 23:00 Sjáðu sigurmark tíu KR-inga, mörk Víkinga og hvernig Blikar unnu Skagamenn Sautjánda umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta lauk með þremur leikjum í gær og nú má sjá öll sjö mörkin úr þessum leikjum inn á Vísi. 17. ágúst 2021 09:15 Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Hitinn og lætin milli KR og HK í Kórnum í gær til umræðu í Pepsi Max Stúkunni Tíu KR-ingar fóru burt með öll þrjú stigin úr Kórnum í gær þökk sé sigurmarki Kjartans Henrys Finnbogasonar. Það voru mikil læti í leiknum og mörg spjöld fóru á loft. 17. ágúst 2021 10:01
Umfjöllun og viðtöl: HK - KR 0-1 | Tíu KR-ingar héldu Evrópudraumnum á lífi KR hélt góðu lífi í Evrópudraumi sínum með því að landa sigri í Kórnum í fyrsta sinn, 1-0 gegn HK. KR missti mann af velli með rautt spjald eftir tíu mínútna leik en landaði samt sigri, svipað og gegn KA á Dalvík fyrr í sumar. 16. ágúst 2021 23:00
Sjáðu sigurmark tíu KR-inga, mörk Víkinga og hvernig Blikar unnu Skagamenn Sautjánda umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta lauk með þremur leikjum í gær og nú má sjá öll sjö mörkin úr þessum leikjum inn á Vísi. 17. ágúst 2021 09:15
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti