Búið að kaupa Lukaku fyrir samtals meira en fimmtíu milljarða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2021 16:31 Romelu Lukaku fagnar marki sem hann skoraði á Laugardalsvellinum. Getty/Vincent Kalut Romelu Lukaku setti nýtt heimsmet í gær þegar Chelsea gekk frá kaupunum á honum frá Internazionale. Það er núna búið að borga meira fyrir hann á hans ferli en nokkurn annan knattspyrnumann í sögunni. Lukaku sló met Brasilíumannsins Neymars þegar Chelsea var tilbúið að borga 97,5 milljónir punda fyrir hann. Það þýðir að félög eru búin að kaupa belgíska framherjann fyrir samtals um 288 milljónir punda á hans ferli. 288 milljónir punda eru um 50,4 milljarðar íslenskra króna. Romelu Lukaku is now the most expensive player in football history in terms of combined transfer fees pic.twitter.com/0eRDwFG3Ck— ESPN FC (@ESPNFC) August 12, 2021 Neymar hafði átt metið í nokkur ár síðan að Paris Saint Germain keypti hann frá Barcelona. Alls hafa félög borgað 279 milljón punda fyrir hann sem er um 48,9 milljarðar í íslenskum krónum. Cristiano Ronaldo er síðan í þriðja sætinu en félög hafa greitt samtals 207 milljónir punda fyrir hann. Það gera um 36,2 milljarðar í íslenskum krónum. Neymar er dýrasti knattspyrnumaður sögunnar (198 milljónir punda frá Barcelona til PSG 2017) og Cristiano Ronaldo var það um tíma eða frá 2009 til 2013. Þrátt fyrir að félög hafi borgað alla þessa milljarða fyrir Romelu Lukaku þá hefur hann aldrei verið sá dýrasti í heimi. Dream Believe AchieveHappy to be back home! Let s work@ChelseaFC pic.twitter.com/k5gAMa8fJS— R.Lukaku Bolingoli9 (@RomeluLukaku9) August 12, 2021 Hann er í 7., 16. sæti og 19. sæti listans yfir dýrustu leikmenn og er sá eini sem er þrisvar sinnum á honum. Internazionale keypti hann á 74 milljónir punda frá Manchester United árið 2019 (19. sæti), Manchester United keypti hann á 75 milljónir punda frá Everton árið 2017 (16. sæti) og Chelsea keypti hann á 97,5 milljónir punda frá Internazionale í þessari viku (7. sæti). Knattspyrnumenn sem er búið að borga mest fyrir á öllum þeirra ferli: 1. Romelu Lukaku – 288 milljónir punda 2. Neymar – 279 milljónir punda 3. Cristiano Ronaldo – 207 milljónir punda 4. Alvaro Morata – 170 milljónir punda 5. Angel di Maria – 161 milljón punda 6. Antoine Griezmann – 156 milljónir punda 7. Philippe Coutinho – 153 milljónir punda 8. Zlatan Ibrahimovic – 152 milljónir punda 9. Gonzalo Higuain – 143 milljónir punda 10. Ousmane Dembele – 137 milljónir punda Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Fleiri fréttir Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Sjá meira
Lukaku sló met Brasilíumannsins Neymars þegar Chelsea var tilbúið að borga 97,5 milljónir punda fyrir hann. Það þýðir að félög eru búin að kaupa belgíska framherjann fyrir samtals um 288 milljónir punda á hans ferli. 288 milljónir punda eru um 50,4 milljarðar íslenskra króna. Romelu Lukaku is now the most expensive player in football history in terms of combined transfer fees pic.twitter.com/0eRDwFG3Ck— ESPN FC (@ESPNFC) August 12, 2021 Neymar hafði átt metið í nokkur ár síðan að Paris Saint Germain keypti hann frá Barcelona. Alls hafa félög borgað 279 milljón punda fyrir hann sem er um 48,9 milljarðar í íslenskum krónum. Cristiano Ronaldo er síðan í þriðja sætinu en félög hafa greitt samtals 207 milljónir punda fyrir hann. Það gera um 36,2 milljarðar í íslenskum krónum. Neymar er dýrasti knattspyrnumaður sögunnar (198 milljónir punda frá Barcelona til PSG 2017) og Cristiano Ronaldo var það um tíma eða frá 2009 til 2013. Þrátt fyrir að félög hafi borgað alla þessa milljarða fyrir Romelu Lukaku þá hefur hann aldrei verið sá dýrasti í heimi. Dream Believe AchieveHappy to be back home! Let s work@ChelseaFC pic.twitter.com/k5gAMa8fJS— R.Lukaku Bolingoli9 (@RomeluLukaku9) August 12, 2021 Hann er í 7., 16. sæti og 19. sæti listans yfir dýrustu leikmenn og er sá eini sem er þrisvar sinnum á honum. Internazionale keypti hann á 74 milljónir punda frá Manchester United árið 2019 (19. sæti), Manchester United keypti hann á 75 milljónir punda frá Everton árið 2017 (16. sæti) og Chelsea keypti hann á 97,5 milljónir punda frá Internazionale í þessari viku (7. sæti). Knattspyrnumenn sem er búið að borga mest fyrir á öllum þeirra ferli: 1. Romelu Lukaku – 288 milljónir punda 2. Neymar – 279 milljónir punda 3. Cristiano Ronaldo – 207 milljónir punda 4. Alvaro Morata – 170 milljónir punda 5. Angel di Maria – 161 milljón punda 6. Antoine Griezmann – 156 milljónir punda 7. Philippe Coutinho – 153 milljónir punda 8. Zlatan Ibrahimovic – 152 milljónir punda 9. Gonzalo Higuain – 143 milljónir punda 10. Ousmane Dembele – 137 milljónir punda
Knattspyrnumenn sem er búið að borga mest fyrir á öllum þeirra ferli: 1. Romelu Lukaku – 288 milljónir punda 2. Neymar – 279 milljónir punda 3. Cristiano Ronaldo – 207 milljónir punda 4. Alvaro Morata – 170 milljónir punda 5. Angel di Maria – 161 milljón punda 6. Antoine Griezmann – 156 milljónir punda 7. Philippe Coutinho – 153 milljónir punda 8. Zlatan Ibrahimovic – 152 milljónir punda 9. Gonzalo Higuain – 143 milljónir punda 10. Ousmane Dembele – 137 milljónir punda
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Fleiri fréttir Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Sjá meira