Þeir voru í bölvuðum vandræðum í fyrri hálfleik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. ágúst 2021 16:30 Úr leik KA og FH fyrr á leiktíðinni. Vísir/Hulda Margrét Kjartan Atli Kjartansson og félagar í Stúkunni fóru yfir uppspil KA er liðið gerði 2-2 jafntefli við Víking í Pepsi Max deild karla um helgina. Þó Akureyringar hafi jafnað metin undir lokin voru þeir í stökustu vandræðum framan af leik. „Þeir hafa bætt sig gríðarlega mikið í því undir stjórn Arnars (Grétarssonar). Þeir þora yfirleitt að spila út en þetta var leikurinn í fyrri hálfleik. Víkingar að pressa og gera það vel. Við höfum séð það áður hjá Víkingum.“ „Þetta gekk mjög illa hjá KA í fyrri og eins og ég segi þá var það fast leikatriði sem bjargaði þessum leik fyrir KA þó að Arnar hafi talað um að þeir hafi verið betri í seinni hálfleik,“ sagði Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, er myndir úr fyrri hálfleik rúlluðu. „Við sjáum hérna að þeir voru í bölvuðum vandræðum í fyrri hálfleik og fleiri klippur sem við hefðum getað tekið. Meira að segja Stubburinn (Steinþór Már Auðunsson, markvörður KA) var tæpur einu sinni þegar hann lék á sóknarmann.“ „Þarna sjáum við svo spjald fyrir dýfu í kjölfarið sem bara með smá klókindum hjá Loga (Tómassyni) – þá er ég ekki að tala um að láta sig detta heldur hefði hann getað komist framhjá honum – þá hefði þetta getað orðið mark. Þetta kemur eftir að KA er að byrja sitt uppspil.“ „Ég veit ekki alveg hvað maður á að segja, smá kæruleysisleg sóknaruppbygging hjá KA en það er líka bara hættulegt að gera það á móti Víkingum sem eru yfirleitt mjög góðir í sinni pressu,“ sagði Baldur að endingu áður en Atli Viðar Björnsson átti lokaorðið. „Ég ætlaði einmitt að segja það. Mér fannst pressan hjá Víkingum miklu betri en á móti Blikunum síðast. Fóru hærra með liðið, þetta var gert með meiri sannfæringu og það voru allir með. Á móti Blikunum slitnaði svakalega á milli þeirra, ein til tvær sendingar og þá var búið að tæta pressuna þeirra í sig þannig það var allt annað að sjá hana núna.“ Klippa: Stúkan: Umræða um uppspil KA Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan KA Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - KA 2-2 | Stál í stál í Víkinni KA og Víkingur skildu jöfn í fjögurra marka leik í Pepsi Max deildinni. 8. ágúst 2021 20:07 „Var farinn að hugsa um að kæla hvítvínið og opna það með Pepsi Max mörkunum í kvöld“ Víkingar misstu frá sér tvö stig í lokin þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við KA í 16.umferð Pepsi Max deildarinnar í fótbolta í dag. 8. ágúst 2021 20:17 Mest lesið Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Sjá meira
„Þeir hafa bætt sig gríðarlega mikið í því undir stjórn Arnars (Grétarssonar). Þeir þora yfirleitt að spila út en þetta var leikurinn í fyrri hálfleik. Víkingar að pressa og gera það vel. Við höfum séð það áður hjá Víkingum.“ „Þetta gekk mjög illa hjá KA í fyrri og eins og ég segi þá var það fast leikatriði sem bjargaði þessum leik fyrir KA þó að Arnar hafi talað um að þeir hafi verið betri í seinni hálfleik,“ sagði Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, er myndir úr fyrri hálfleik rúlluðu. „Við sjáum hérna að þeir voru í bölvuðum vandræðum í fyrri hálfleik og fleiri klippur sem við hefðum getað tekið. Meira að segja Stubburinn (Steinþór Már Auðunsson, markvörður KA) var tæpur einu sinni þegar hann lék á sóknarmann.“ „Þarna sjáum við svo spjald fyrir dýfu í kjölfarið sem bara með smá klókindum hjá Loga (Tómassyni) – þá er ég ekki að tala um að láta sig detta heldur hefði hann getað komist framhjá honum – þá hefði þetta getað orðið mark. Þetta kemur eftir að KA er að byrja sitt uppspil.“ „Ég veit ekki alveg hvað maður á að segja, smá kæruleysisleg sóknaruppbygging hjá KA en það er líka bara hættulegt að gera það á móti Víkingum sem eru yfirleitt mjög góðir í sinni pressu,“ sagði Baldur að endingu áður en Atli Viðar Björnsson átti lokaorðið. „Ég ætlaði einmitt að segja það. Mér fannst pressan hjá Víkingum miklu betri en á móti Blikunum síðast. Fóru hærra með liðið, þetta var gert með meiri sannfæringu og það voru allir með. Á móti Blikunum slitnaði svakalega á milli þeirra, ein til tvær sendingar og þá var búið að tæta pressuna þeirra í sig þannig það var allt annað að sjá hana núna.“ Klippa: Stúkan: Umræða um uppspil KA Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan KA Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - KA 2-2 | Stál í stál í Víkinni KA og Víkingur skildu jöfn í fjögurra marka leik í Pepsi Max deildinni. 8. ágúst 2021 20:07 „Var farinn að hugsa um að kæla hvítvínið og opna það með Pepsi Max mörkunum í kvöld“ Víkingar misstu frá sér tvö stig í lokin þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við KA í 16.umferð Pepsi Max deildarinnar í fótbolta í dag. 8. ágúst 2021 20:17 Mest lesið Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - KA 2-2 | Stál í stál í Víkinni KA og Víkingur skildu jöfn í fjögurra marka leik í Pepsi Max deildinni. 8. ágúst 2021 20:07
„Var farinn að hugsa um að kæla hvítvínið og opna það með Pepsi Max mörkunum í kvöld“ Víkingar misstu frá sér tvö stig í lokin þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við KA í 16.umferð Pepsi Max deildarinnar í fótbolta í dag. 8. ágúst 2021 20:17