Leiðtogi einna öflugustu glæpasamtaka Evrópu handtekinn á Spáni Samúel Karl Ólason skrifar 5. ágúst 2021 15:54 Frá handtöku Domenico Paviglianiti, sem gengur undir viðurnefninu „stjóri stjóranna“. POLICIA NACIONAL/CARABINIERI Domenico Paviglianiti, leiðtogi ´Ndrangheta glæpasamtakanna á Ítalíu var handtekinn á Spáni á þriðjudaginn. Hann hafði verið á flótta í rúm tvö ár og var handtekinn í sameiginlegri aðgerð lögreglunnar á Ítalíu og Spáni. Þegar hann var handtekinn fundust fölsk portúgölsk skilríki, sex farsímar og sex þúsund evrur í fórum hans. Í frétt AP fréttaveitunnar segir að Paviglianiti hafi áður verið dæmdur í lífstíðarfangelsi á Ítalíu fyrir alls konar glæpi í tengslum við fíkniefnasölu og smygl og jafnvel morð. Sá dómur var lækkaður í þrjátíu ár en í október 2019 var honum sleppt úr fangelsi vegna mistaka við dómsuppkvaðninu, að sögn saksóknara. Domenico Paviglianiti.Carabiniri Þá flúði hann til Spánar en í janúar var hann dæmdur aftur á Ítalíu og að þessu sinni í ellefu ára fangelsi. Paviglianiti er sextíu ára gamall en samkvæmt frétt BBC er hann kallaður „stjóri stjóranna“. Hann hefur stýrt einhverjum ríkustu og öflugu glæpasamtökum heims um langt skeið. ´Ndrangheta mafían er verulega umsvifamikil í kókaínsölu í Evrópu. Glæpasamtökin eru talin flytja mikið magn kókaíns frá Suður-Ameríku og hassi frá Norður-Afríku til Evrópu. ´Ndrangheta samtökin eru gerð út frá Suður-Ítalíu og hefur vaxið ásmegin samhliða samdrætti í völdum mafíunnar frá Sikiley. Lögreglan hefur birt myndband af handtöku Paviglianiti sem sjá má hér að neðan. Agentes de la @policia han detenido en #Madrid al máximo responsable de la Ndrangueta calabresa Han intervenido: Documentación portuguesa falsa 6 teléfonos móviles Casi 6.000 en efectivoEs considerado uno de los prófugos más buscados de #Italia pic.twitter.com/di47ZHSd2F— Policía Nacional (@policia) August 5, 2021 Spánn Ítalía Tengdar fréttir Fimmtíu handteknir og hald lagt á rúmlega 300 milljónir evra Fimmtíu hafa verið handteknir og rannsókn hafin á stjórnmálamanni í áhlaupi lögreglunnar á Ítalíu gegn ‘Ndrangheta-mafíunni. Saksóknarar segja áhlaupið varpa ljósi á viðleitni mafíunnar til að þvætta fé og kaupa pólitísk áhrif. 21. janúar 2021 14:16 Stærstu mafíuréttarhöldin í áratugi hafin Stærstu mafíuréttarhöld í áratugaraðir hófust á Ítalíu í morgun. 355 meintir mafíósar og spilltir embættismenn eru sakaðir um skipulagða glæpastarfsemi. 13. janúar 2021 17:30 Einn alræmdasti mafíuforingi Ítalíu gengur laus Rocco Morabito, ítölskum mafíuforingja, hefur tekist að flýja úr fangelsi í Úrúgvæ þar sem hann beið þess að vera sendur til Ítalíu. 24. júní 2019 21:36 Mafíósi gómaður eftir tvo áratugi á flótta Rocco Morabito var meðlimur Ndrangheta mafíunnar og var hann áður fyrr með gælunafnið "konungur kókaíns“ í Mílan. 4. september 2017 11:04 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira
Þegar hann var handtekinn fundust fölsk portúgölsk skilríki, sex farsímar og sex þúsund evrur í fórum hans. Í frétt AP fréttaveitunnar segir að Paviglianiti hafi áður verið dæmdur í lífstíðarfangelsi á Ítalíu fyrir alls konar glæpi í tengslum við fíkniefnasölu og smygl og jafnvel morð. Sá dómur var lækkaður í þrjátíu ár en í október 2019 var honum sleppt úr fangelsi vegna mistaka við dómsuppkvaðninu, að sögn saksóknara. Domenico Paviglianiti.Carabiniri Þá flúði hann til Spánar en í janúar var hann dæmdur aftur á Ítalíu og að þessu sinni í ellefu ára fangelsi. Paviglianiti er sextíu ára gamall en samkvæmt frétt BBC er hann kallaður „stjóri stjóranna“. Hann hefur stýrt einhverjum ríkustu og öflugu glæpasamtökum heims um langt skeið. ´Ndrangheta mafían er verulega umsvifamikil í kókaínsölu í Evrópu. Glæpasamtökin eru talin flytja mikið magn kókaíns frá Suður-Ameríku og hassi frá Norður-Afríku til Evrópu. ´Ndrangheta samtökin eru gerð út frá Suður-Ítalíu og hefur vaxið ásmegin samhliða samdrætti í völdum mafíunnar frá Sikiley. Lögreglan hefur birt myndband af handtöku Paviglianiti sem sjá má hér að neðan. Agentes de la @policia han detenido en #Madrid al máximo responsable de la Ndrangueta calabresa Han intervenido: Documentación portuguesa falsa 6 teléfonos móviles Casi 6.000 en efectivoEs considerado uno de los prófugos más buscados de #Italia pic.twitter.com/di47ZHSd2F— Policía Nacional (@policia) August 5, 2021
Spánn Ítalía Tengdar fréttir Fimmtíu handteknir og hald lagt á rúmlega 300 milljónir evra Fimmtíu hafa verið handteknir og rannsókn hafin á stjórnmálamanni í áhlaupi lögreglunnar á Ítalíu gegn ‘Ndrangheta-mafíunni. Saksóknarar segja áhlaupið varpa ljósi á viðleitni mafíunnar til að þvætta fé og kaupa pólitísk áhrif. 21. janúar 2021 14:16 Stærstu mafíuréttarhöldin í áratugi hafin Stærstu mafíuréttarhöld í áratugaraðir hófust á Ítalíu í morgun. 355 meintir mafíósar og spilltir embættismenn eru sakaðir um skipulagða glæpastarfsemi. 13. janúar 2021 17:30 Einn alræmdasti mafíuforingi Ítalíu gengur laus Rocco Morabito, ítölskum mafíuforingja, hefur tekist að flýja úr fangelsi í Úrúgvæ þar sem hann beið þess að vera sendur til Ítalíu. 24. júní 2019 21:36 Mafíósi gómaður eftir tvo áratugi á flótta Rocco Morabito var meðlimur Ndrangheta mafíunnar og var hann áður fyrr með gælunafnið "konungur kókaíns“ í Mílan. 4. september 2017 11:04 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira
Fimmtíu handteknir og hald lagt á rúmlega 300 milljónir evra Fimmtíu hafa verið handteknir og rannsókn hafin á stjórnmálamanni í áhlaupi lögreglunnar á Ítalíu gegn ‘Ndrangheta-mafíunni. Saksóknarar segja áhlaupið varpa ljósi á viðleitni mafíunnar til að þvætta fé og kaupa pólitísk áhrif. 21. janúar 2021 14:16
Stærstu mafíuréttarhöldin í áratugi hafin Stærstu mafíuréttarhöld í áratugaraðir hófust á Ítalíu í morgun. 355 meintir mafíósar og spilltir embættismenn eru sakaðir um skipulagða glæpastarfsemi. 13. janúar 2021 17:30
Einn alræmdasti mafíuforingi Ítalíu gengur laus Rocco Morabito, ítölskum mafíuforingja, hefur tekist að flýja úr fangelsi í Úrúgvæ þar sem hann beið þess að vera sendur til Ítalíu. 24. júní 2019 21:36
Mafíósi gómaður eftir tvo áratugi á flótta Rocco Morabito var meðlimur Ndrangheta mafíunnar og var hann áður fyrr með gælunafnið "konungur kókaíns“ í Mílan. 4. september 2017 11:04