Leikirnir á Íslandi gerast ekki mikið stærri Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 4. ágúst 2021 21:45 Tryggvi Hrafn Haraldsson missti af byrjun tímabilsins vegna meiðsla en stimplaði sig inn með sínu fyrsta marki fyrir Val í kvöld. Hafliði Breiðfjörð Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði sigurmark Vals í leiknum mikilvæga gegn KR í kvöld en hann er nýlega byrjaður að spila með liðinu eftir erfið meiðsli. Hann var að vonum sáttur í leikslok. „Þetta gerist ekki mikið skemmtilegra en þetta og leikirnir á Íslandi gerast ekki mikið stærri. Bara geggjað að ná þremur punktum og ennþá skemmtilegra að skora sigurmarkið sjálfur.“ segir Tryggvi Hrafn sem skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir Val í leik kvöldsins. Tryggvi er í samkeppni við marga leikmenn á köntunum í liði Vals en hann lætur það ekki trufla sig. „Þetta eru náttúrulega leikir sem maður vill byrja inná í en það eru líka 20 aðrir sem vilja gera það. Það er sterkt þegar þú ert að spila leiki í deildinni, Evrópu og í bikarnum að vera með stórann hóp. Þannig að maður bara reynir að mótivera sig, koma inn og gera eins vel og maður getur.“ Valur hefur verið á ágætis siglingu en hefur þó hikstað örlítið undanfarið. „Mér lýst vel á framhaldið. Við þurftum aðeins að rífa okkur upp eftir úrslit síðustu leikja, auðvitað Evrópudeildin með í því en við þurftum nauðsynlega að vinna þennan leik í dag til þess að slíta okkur aðeins frá þessu.“ segir Tryggvi Hrafn. Næsti leikur Vals er við nýliða Leiknis í Breiðholti á sunnudag. Pepsi Max-deild karla Valur Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
„Þetta gerist ekki mikið skemmtilegra en þetta og leikirnir á Íslandi gerast ekki mikið stærri. Bara geggjað að ná þremur punktum og ennþá skemmtilegra að skora sigurmarkið sjálfur.“ segir Tryggvi Hrafn sem skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir Val í leik kvöldsins. Tryggvi er í samkeppni við marga leikmenn á köntunum í liði Vals en hann lætur það ekki trufla sig. „Þetta eru náttúrulega leikir sem maður vill byrja inná í en það eru líka 20 aðrir sem vilja gera það. Það er sterkt þegar þú ert að spila leiki í deildinni, Evrópu og í bikarnum að vera með stórann hóp. Þannig að maður bara reynir að mótivera sig, koma inn og gera eins vel og maður getur.“ Valur hefur verið á ágætis siglingu en hefur þó hikstað örlítið undanfarið. „Mér lýst vel á framhaldið. Við þurftum aðeins að rífa okkur upp eftir úrslit síðustu leikja, auðvitað Evrópudeildin með í því en við þurftum nauðsynlega að vinna þennan leik í dag til þess að slíta okkur aðeins frá þessu.“ segir Tryggvi Hrafn. Næsti leikur Vals er við nýliða Leiknis í Breiðholti á sunnudag.
Pepsi Max-deild karla Valur Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira