Ísland einn besti staðurinn til að búa á komi til ragnaraka Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 29. júlí 2021 07:50 Ísland er talinn vera einn besti staðurinn til þess að búa á ef kæmi til mikillar fjármálakreppu, loftslagsbreytinga, náttúruhamfara eða alvarlegs heimsfaraldurs. Vísir/Vilhelm Nýja Sjáland, Ísland, Bretland, Tasmanía og Írland eru bestu staðirnir til að búa á ef siðmenningin myndi ríða til falls. Þessu er í það minnsta haldið fram í nýrri rannsókn sem breska blaðið Guardian fjallar um. Slíkt áfall gæti samkvæmt skýrslunni komið til af ýmsum ástæðum, mikilli fjármálakreppu, loftslagsbreytingum, náttúruhamförum eða alvarlegs heimsfaraldurs. Rannsakendur við Anglia Ruskin háskólann á Englandi flokkuðu því lönd heims og röðuðu þeim eftir því hvar væri best að búa, kæmi til slíks áfalls. Litið var til fæðuöryggis, hversu auðvelt væri að verja landamæri ríkisins, sjálfbærri orkuframleiðslu og svo framvegis. Strjálbýlar eyjur á borð við Nýja Sjáland og Ísland komu því best út úr útreikningum fræðinganna en mannmörgu löndin á meginlandi heimsálfanna væru hins vegar verr í stakk búin til að takast á við slíkar áskoranir. Nýja Sjáland þótti koma best út sökum jarðhita, vatnsafls, öflugs landbúnaðs og hve dreifðir íbúarnir eru um eyjuna. Það kom rannsakendum nokkuð á óvart hve vel Bretland kom út úr rannsókninni. Bretar framleiða aðeins um helming af matvælum sínum sjálfir og ekki sérlega fljótir að innleiða nýja tækni. Prófessor Aled Jones hjá Anglia Ruskin háskólanum bendir á að fæðuskortur, fjármálakreppa og heimsfaraldur hafi átt sér á síðustu árum, en við séum bara heppin að það hafi ekki allt gerst á sama tíma. „Þegar maður fer að sjá þessa hluti gerast, þá byrjar maður að hafa áhyggjur, en ég vona að við áttum okkur á því sem fyrst hve mikilvæg seiglan er.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Slíkt áfall gæti samkvæmt skýrslunni komið til af ýmsum ástæðum, mikilli fjármálakreppu, loftslagsbreytingum, náttúruhamförum eða alvarlegs heimsfaraldurs. Rannsakendur við Anglia Ruskin háskólann á Englandi flokkuðu því lönd heims og röðuðu þeim eftir því hvar væri best að búa, kæmi til slíks áfalls. Litið var til fæðuöryggis, hversu auðvelt væri að verja landamæri ríkisins, sjálfbærri orkuframleiðslu og svo framvegis. Strjálbýlar eyjur á borð við Nýja Sjáland og Ísland komu því best út úr útreikningum fræðinganna en mannmörgu löndin á meginlandi heimsálfanna væru hins vegar verr í stakk búin til að takast á við slíkar áskoranir. Nýja Sjáland þótti koma best út sökum jarðhita, vatnsafls, öflugs landbúnaðs og hve dreifðir íbúarnir eru um eyjuna. Það kom rannsakendum nokkuð á óvart hve vel Bretland kom út úr rannsókninni. Bretar framleiða aðeins um helming af matvælum sínum sjálfir og ekki sérlega fljótir að innleiða nýja tækni. Prófessor Aled Jones hjá Anglia Ruskin háskólanum bendir á að fæðuskortur, fjármálakreppa og heimsfaraldur hafi átt sér á síðustu árum, en við séum bara heppin að það hafi ekki allt gerst á sama tíma. „Þegar maður fer að sjá þessa hluti gerast, þá byrjar maður að hafa áhyggjur, en ég vona að við áttum okkur á því sem fyrst hve mikilvæg seiglan er.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira