Búnar að jafna félagsmetið þótt að það séu enn sex leikir eftir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2021 15:01 Það hefur verið gaman hjá stelpunum í Þrótti í sumar. Hér fagna þær marki frá Ólöfu Sigríði Kristinsdóttur sem er orðin markahæsti leikmaður félagsins í efstu deild frá upphafi. Vísir/Hulda Margrét Þróttarakonur hoppuðu upp um þrjú sæti í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í gær eftir 3-0 sigur á Keflavík í Laugardalnum. Þróttur fór úr sjötta sætið og upp í þriðja sætið með þessum sigri. Liðið er með jafnmörg stig og Selfoss en er með betri markatölu. Mörk liðsins skoruðu þær Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, Shea Moyer og Guðrún Gyða Haralz. Þetta var fjórði deildarleikur liðsins í sumar þar sem liðið skorar þrjú mörk eða fleiri. Þetta er þegar orðið sögulegt sumar fyrir kvennalið félagsins enda liðið komið í bikarúrslitaleikinn í fyrsta skiptið og í gær jafnaði liðið stigamet félagsins í efstu deild. Þróttur hefur unnið fjóra deildarleiki í sumar og allir sigrar hafa komið í átta síðustu leikjum liðsins. Þróttur gerði þrjú jafntefli í fyrstu fjórum leikjum sumarsins. Þróttur er nú komið með átján stig í fyrstu tólf leikjum sínum en liðið sett nýtt met með því að ná í átján stig í sextán leikjum í fyrrasumar. Þróttaraliðið fær því sex leiki til viðbótar til að bæta þetta met og liðið er enn fremur aðeins tveimur mörkum frá því að slá markamet félagsins í efstu deild. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir skoraði fyrsta mark Þróttar í gær og lagði upp annað markið. Hún er núna komin með 7 mörk í 9 leikjum í sumar og alls 13 mörk í 23 leikjum með Þrótti í efstu deild. Ólöf er orðin markahæsti leikmaður Þróttar frá upphafi í efstu deild kvenna. Þróttur hefur unnið 4 af 8 leikjum þar sem Ólöf Sigríður hefur verið í byrjunarliðinu í sumar og aðeins tapað tveimur. Stig Þróttarakvenna á síðustu tímabilum félagsins í efstu deild: 2021 - 18 stig (6 leikir eftir) 2020 - 18 stig 2015 - 2 stig 2013 - 3 stig 2011 - 9 stig 2003 - 4 stig (sem Þróttur/Haukar) Pepsi Max-deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira
Þróttur fór úr sjötta sætið og upp í þriðja sætið með þessum sigri. Liðið er með jafnmörg stig og Selfoss en er með betri markatölu. Mörk liðsins skoruðu þær Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, Shea Moyer og Guðrún Gyða Haralz. Þetta var fjórði deildarleikur liðsins í sumar þar sem liðið skorar þrjú mörk eða fleiri. Þetta er þegar orðið sögulegt sumar fyrir kvennalið félagsins enda liðið komið í bikarúrslitaleikinn í fyrsta skiptið og í gær jafnaði liðið stigamet félagsins í efstu deild. Þróttur hefur unnið fjóra deildarleiki í sumar og allir sigrar hafa komið í átta síðustu leikjum liðsins. Þróttur gerði þrjú jafntefli í fyrstu fjórum leikjum sumarsins. Þróttur er nú komið með átján stig í fyrstu tólf leikjum sínum en liðið sett nýtt met með því að ná í átján stig í sextán leikjum í fyrrasumar. Þróttaraliðið fær því sex leiki til viðbótar til að bæta þetta met og liðið er enn fremur aðeins tveimur mörkum frá því að slá markamet félagsins í efstu deild. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir skoraði fyrsta mark Þróttar í gær og lagði upp annað markið. Hún er núna komin með 7 mörk í 9 leikjum í sumar og alls 13 mörk í 23 leikjum með Þrótti í efstu deild. Ólöf er orðin markahæsti leikmaður Þróttar frá upphafi í efstu deild kvenna. Þróttur hefur unnið 4 af 8 leikjum þar sem Ólöf Sigríður hefur verið í byrjunarliðinu í sumar og aðeins tapað tveimur. Stig Þróttarakvenna á síðustu tímabilum félagsins í efstu deild: 2021 - 18 stig (6 leikir eftir) 2020 - 18 stig 2015 - 2 stig 2013 - 3 stig 2011 - 9 stig 2003 - 4 stig (sem Þróttur/Haukar)
Stig Þróttarakvenna á síðustu tímabilum félagsins í efstu deild: 2021 - 18 stig (6 leikir eftir) 2020 - 18 stig 2015 - 2 stig 2013 - 3 stig 2011 - 9 stig 2003 - 4 stig (sem Þróttur/Haukar)
Pepsi Max-deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira