Búnar að jafna félagsmetið þótt að það séu enn sex leikir eftir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2021 15:01 Það hefur verið gaman hjá stelpunum í Þrótti í sumar. Hér fagna þær marki frá Ólöfu Sigríði Kristinsdóttur sem er orðin markahæsti leikmaður félagsins í efstu deild frá upphafi. Vísir/Hulda Margrét Þróttarakonur hoppuðu upp um þrjú sæti í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í gær eftir 3-0 sigur á Keflavík í Laugardalnum. Þróttur fór úr sjötta sætið og upp í þriðja sætið með þessum sigri. Liðið er með jafnmörg stig og Selfoss en er með betri markatölu. Mörk liðsins skoruðu þær Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, Shea Moyer og Guðrún Gyða Haralz. Þetta var fjórði deildarleikur liðsins í sumar þar sem liðið skorar þrjú mörk eða fleiri. Þetta er þegar orðið sögulegt sumar fyrir kvennalið félagsins enda liðið komið í bikarúrslitaleikinn í fyrsta skiptið og í gær jafnaði liðið stigamet félagsins í efstu deild. Þróttur hefur unnið fjóra deildarleiki í sumar og allir sigrar hafa komið í átta síðustu leikjum liðsins. Þróttur gerði þrjú jafntefli í fyrstu fjórum leikjum sumarsins. Þróttur er nú komið með átján stig í fyrstu tólf leikjum sínum en liðið sett nýtt met með því að ná í átján stig í sextán leikjum í fyrrasumar. Þróttaraliðið fær því sex leiki til viðbótar til að bæta þetta met og liðið er enn fremur aðeins tveimur mörkum frá því að slá markamet félagsins í efstu deild. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir skoraði fyrsta mark Þróttar í gær og lagði upp annað markið. Hún er núna komin með 7 mörk í 9 leikjum í sumar og alls 13 mörk í 23 leikjum með Þrótti í efstu deild. Ólöf er orðin markahæsti leikmaður Þróttar frá upphafi í efstu deild kvenna. Þróttur hefur unnið 4 af 8 leikjum þar sem Ólöf Sigríður hefur verið í byrjunarliðinu í sumar og aðeins tapað tveimur. Stig Þróttarakvenna á síðustu tímabilum félagsins í efstu deild: 2021 - 18 stig (6 leikir eftir) 2020 - 18 stig 2015 - 2 stig 2013 - 3 stig 2011 - 9 stig 2003 - 4 stig (sem Þróttur/Haukar) Pepsi Max-deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira
Þróttur fór úr sjötta sætið og upp í þriðja sætið með þessum sigri. Liðið er með jafnmörg stig og Selfoss en er með betri markatölu. Mörk liðsins skoruðu þær Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, Shea Moyer og Guðrún Gyða Haralz. Þetta var fjórði deildarleikur liðsins í sumar þar sem liðið skorar þrjú mörk eða fleiri. Þetta er þegar orðið sögulegt sumar fyrir kvennalið félagsins enda liðið komið í bikarúrslitaleikinn í fyrsta skiptið og í gær jafnaði liðið stigamet félagsins í efstu deild. Þróttur hefur unnið fjóra deildarleiki í sumar og allir sigrar hafa komið í átta síðustu leikjum liðsins. Þróttur gerði þrjú jafntefli í fyrstu fjórum leikjum sumarsins. Þróttur er nú komið með átján stig í fyrstu tólf leikjum sínum en liðið sett nýtt met með því að ná í átján stig í sextán leikjum í fyrrasumar. Þróttaraliðið fær því sex leiki til viðbótar til að bæta þetta met og liðið er enn fremur aðeins tveimur mörkum frá því að slá markamet félagsins í efstu deild. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir skoraði fyrsta mark Þróttar í gær og lagði upp annað markið. Hún er núna komin með 7 mörk í 9 leikjum í sumar og alls 13 mörk í 23 leikjum með Þrótti í efstu deild. Ólöf er orðin markahæsti leikmaður Þróttar frá upphafi í efstu deild kvenna. Þróttur hefur unnið 4 af 8 leikjum þar sem Ólöf Sigríður hefur verið í byrjunarliðinu í sumar og aðeins tapað tveimur. Stig Þróttarakvenna á síðustu tímabilum félagsins í efstu deild: 2021 - 18 stig (6 leikir eftir) 2020 - 18 stig 2015 - 2 stig 2013 - 3 stig 2011 - 9 stig 2003 - 4 stig (sem Þróttur/Haukar)
Stig Þróttarakvenna á síðustu tímabilum félagsins í efstu deild: 2021 - 18 stig (6 leikir eftir) 2020 - 18 stig 2015 - 2 stig 2013 - 3 stig 2011 - 9 stig 2003 - 4 stig (sem Þróttur/Haukar)
Pepsi Max-deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira