Herða takmarkanir í Frakklandi en bara fyrir óbólusetta Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 13. júlí 2021 08:30 Macron flutti sjónvarpsávarp þar sem hann kynnti fyrirhugaðar aðgerðir sínar. Getty/Chesnot Emmanuel Macron Frakklandsforseti hefur kynnt hertar aðgerðir í landinu til að koma í veg fyrir aðra bylgju faraldursins. Þær munu einungis ná til þeirra sem ekki eru bólusettir. Hann ætlar einnig að skylda alla heilbrigðisstarfsmenn í landinu til að fara í bólusetningu. Framvegis verður fólk að sýna fram á ónæmisvottorð eða neikvætt Covid-19 próf til að komast inn á flesta fjölmenna staði og viðburði. Hið svonefnda Delta-afbrigði veirunnar hefur dreift sér hratt í Frakklandi. Opnuðu skemmtistaði Aðgerðirnar kynnti Macron aðeins þremur dögum eftir að skemmtistöðum var leyft að opna aftur í Frakklandi. Margir túlkuðu þá opnun sem mikil tímamót í baráttunni við veiruna og töldu að tímum takmarkana og lokana væri nú lokið í landinu. Macron ávarpaði þjóðina síðan í sjónvarpinu þar sem hann brýndi mikilvægi bólusetninga fyrir Frökkum. Þar kvaðst hann ætla að innleiða nýja löggjöf sem skyldaði alla heilbrigðisstarfsmenn til að vera búnir að láta bólusetja sig fyrir 15. september næstkomandi. Markmiðið nú væri að innleiða takmarkanir sem næðu aðeins til óbólusettra en ekki til allra. Frá og með 21. júlí verða því allir sem vilja komast inn á menningarviðburði eða í skemmtigarða að sýna fram á vottorð og í ágúst munu fleiri staðir krefjast þess sama af gestum sínum, til dæmis veitingastaðir, verslunarmiðstöðvar, spítalar, öldrunarheimili og almenningssamgöngur sem fara langar leiðir. Einnig hyggjast frönsk stjórnvöld fara að rukka fyrir PCR-próf en þau hafa hingað til verið gjaldfrjáls. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Framvegis verður fólk að sýna fram á ónæmisvottorð eða neikvætt Covid-19 próf til að komast inn á flesta fjölmenna staði og viðburði. Hið svonefnda Delta-afbrigði veirunnar hefur dreift sér hratt í Frakklandi. Opnuðu skemmtistaði Aðgerðirnar kynnti Macron aðeins þremur dögum eftir að skemmtistöðum var leyft að opna aftur í Frakklandi. Margir túlkuðu þá opnun sem mikil tímamót í baráttunni við veiruna og töldu að tímum takmarkana og lokana væri nú lokið í landinu. Macron ávarpaði þjóðina síðan í sjónvarpinu þar sem hann brýndi mikilvægi bólusetninga fyrir Frökkum. Þar kvaðst hann ætla að innleiða nýja löggjöf sem skyldaði alla heilbrigðisstarfsmenn til að vera búnir að láta bólusetja sig fyrir 15. september næstkomandi. Markmiðið nú væri að innleiða takmarkanir sem næðu aðeins til óbólusettra en ekki til allra. Frá og með 21. júlí verða því allir sem vilja komast inn á menningarviðburði eða í skemmtigarða að sýna fram á vottorð og í ágúst munu fleiri staðir krefjast þess sama af gestum sínum, til dæmis veitingastaðir, verslunarmiðstöðvar, spítalar, öldrunarheimili og almenningssamgöngur sem fara langar leiðir. Einnig hyggjast frönsk stjórnvöld fara að rukka fyrir PCR-próf en þau hafa hingað til verið gjaldfrjáls.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira