Stefna frönskum yfirvöldum vegna blýmengunar eftir brunann í Notre Dame Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. júlí 2021 15:56 Frá framkvæmdum við Notre Dame í París í nóvember síðastliðinn. Getty Eitt stærsta stéttafélag í Frakklandi, heilbrigðissamtök og íbúar í París hafa tekið höndum saman og munu leggja fram stefnu gegn yfirvöldum í Frakklandi og Parísarborg vegna þess hve mikið blý hefur verið í andrúmsloftinu í París eftir brunann á Notre Dame. Hópurinn vill meina að lífi íbúa hafi verið stefnt í hættu og að yfirvöld hafi sýnt af sér alvarlega vanrækslu í kjölfar brunans. Í stefnunni segir að blýmagnið í andrúmsloftinu hafi verið stórhættulegt í kjölfar brunans og getað leitt til mikils heilsufarlegs skaða, sérstaklega meðal barna og þeirra sem unnu að uppbyggingu kirkjunnar. Eins og flestir muna varð Notre Dame fyrir miklum skemmdum eftir að eldur kom upp í kirkjunni í apríl 2019. Þak kirkjunnar og kirkjuturn skemmdust sérstaklega í brunanum og talið er að allt að 460 tonn af blýi hafi fuðrað upp í andrúmsloftið. Eftir eldsvoðann mældist blýmagn í andrúmsloftinu í garðinum í kring um kirkjuna allt að 500.000 míkrókrömm á fermetra og allt að 20 þúsund míkrógrömm á fermetra á nærliggjandi svæðum. Það er margfalt meira en heilbrigðisyfirvöld í París miða við, sem eru um 5.000 míkrógrömm á fermetra. Samkvæmt mati Umhverfisstofnunar Frakklands er talið að blýið gæti hafa breiðst út allt að fimmtíu kílómetra út frá kirkjunni. CGT stéttarfélagið, sem er meðal ákærenda, segir ekki nógu mikið hafa verið gert til að tryggja öryggi verkamanna og íbúa í nágrenni við kirkjuna, þar á meðal barna í nærliggjandi skólum, fyrstu þrjá mánuðina eftir brunann. Bruninn í Notre-Dame Frakkland Tengdar fréttir Tveggja alda gömul tré í spíru Notre Dame felld Franskir skógarhöggsmenn byrjuðu í gær að fella forn eikartré sem valin hafa verið vegna endurbyggingar spíru dómkirkjunnar Notre Dame í París. Fyrstu trén voru felld í í Berceskógi og var það fyrsta um 230 ára gamalt. 9. mars 2021 21:01 Leita að aldagömlum eikartrjám við smíði nýrrar spíru Áætlað er að þörf sé á allt að þúsund, 150 til 200 ára gömlum eikartrjám, þegar endurskapa skal hina 96 metra háu spíru á dómkirkjunni Notre Dame í París í Frakklandi sem eyðilagðist í stórbrunanum í apríl 2019. 16. febrúar 2021 14:53 Þrif á orgeli Notre Dame munu taka fjögur ár Vinna er hafin við þrif á kirkjuorgeli Notre Dame kirkjunnar í París eftir brunann í kirkjunni í fyrra. Þrífa þarf hverja einustu pípu orgelsins og hefur því verið hafist handa að taka orgelið í sundur. 3. ágúst 2020 15:50 Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira
Hópurinn vill meina að lífi íbúa hafi verið stefnt í hættu og að yfirvöld hafi sýnt af sér alvarlega vanrækslu í kjölfar brunans. Í stefnunni segir að blýmagnið í andrúmsloftinu hafi verið stórhættulegt í kjölfar brunans og getað leitt til mikils heilsufarlegs skaða, sérstaklega meðal barna og þeirra sem unnu að uppbyggingu kirkjunnar. Eins og flestir muna varð Notre Dame fyrir miklum skemmdum eftir að eldur kom upp í kirkjunni í apríl 2019. Þak kirkjunnar og kirkjuturn skemmdust sérstaklega í brunanum og talið er að allt að 460 tonn af blýi hafi fuðrað upp í andrúmsloftið. Eftir eldsvoðann mældist blýmagn í andrúmsloftinu í garðinum í kring um kirkjuna allt að 500.000 míkrókrömm á fermetra og allt að 20 þúsund míkrógrömm á fermetra á nærliggjandi svæðum. Það er margfalt meira en heilbrigðisyfirvöld í París miða við, sem eru um 5.000 míkrógrömm á fermetra. Samkvæmt mati Umhverfisstofnunar Frakklands er talið að blýið gæti hafa breiðst út allt að fimmtíu kílómetra út frá kirkjunni. CGT stéttarfélagið, sem er meðal ákærenda, segir ekki nógu mikið hafa verið gert til að tryggja öryggi verkamanna og íbúa í nágrenni við kirkjuna, þar á meðal barna í nærliggjandi skólum, fyrstu þrjá mánuðina eftir brunann.
Bruninn í Notre-Dame Frakkland Tengdar fréttir Tveggja alda gömul tré í spíru Notre Dame felld Franskir skógarhöggsmenn byrjuðu í gær að fella forn eikartré sem valin hafa verið vegna endurbyggingar spíru dómkirkjunnar Notre Dame í París. Fyrstu trén voru felld í í Berceskógi og var það fyrsta um 230 ára gamalt. 9. mars 2021 21:01 Leita að aldagömlum eikartrjám við smíði nýrrar spíru Áætlað er að þörf sé á allt að þúsund, 150 til 200 ára gömlum eikartrjám, þegar endurskapa skal hina 96 metra háu spíru á dómkirkjunni Notre Dame í París í Frakklandi sem eyðilagðist í stórbrunanum í apríl 2019. 16. febrúar 2021 14:53 Þrif á orgeli Notre Dame munu taka fjögur ár Vinna er hafin við þrif á kirkjuorgeli Notre Dame kirkjunnar í París eftir brunann í kirkjunni í fyrra. Þrífa þarf hverja einustu pípu orgelsins og hefur því verið hafist handa að taka orgelið í sundur. 3. ágúst 2020 15:50 Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira
Tveggja alda gömul tré í spíru Notre Dame felld Franskir skógarhöggsmenn byrjuðu í gær að fella forn eikartré sem valin hafa verið vegna endurbyggingar spíru dómkirkjunnar Notre Dame í París. Fyrstu trén voru felld í í Berceskógi og var það fyrsta um 230 ára gamalt. 9. mars 2021 21:01
Leita að aldagömlum eikartrjám við smíði nýrrar spíru Áætlað er að þörf sé á allt að þúsund, 150 til 200 ára gömlum eikartrjám, þegar endurskapa skal hina 96 metra háu spíru á dómkirkjunni Notre Dame í París í Frakklandi sem eyðilagðist í stórbrunanum í apríl 2019. 16. febrúar 2021 14:53
Þrif á orgeli Notre Dame munu taka fjögur ár Vinna er hafin við þrif á kirkjuorgeli Notre Dame kirkjunnar í París eftir brunann í kirkjunni í fyrra. Þrífa þarf hverja einustu pípu orgelsins og hefur því verið hafist handa að taka orgelið í sundur. 3. ágúst 2020 15:50