Ísak Bergmann úthúðaði dómaranum eftir leik Víkings og ÍA: Trúðalestin enn og aftur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júlí 2021 08:00 Ísak Bergmann Jóhannesson í landsleik á móti Liechtenstein í undankeppni HM 2022. Getty/DeFodi Hörð viðbrögð eins efnilegasta knattspyrnumanns landsins á samfélagsmiðlum eru dæmi um það hversu ósáttir Skagamenn voru með vítaspyrnuna sem Víkingar fengu í uppbótartíma í gær. Íslenski landsliðsmaðurinn og vonarstjarnan Ísak Bergmann Jóhannesson lét óánægju sína með dómgæsluna, í leik Víkings og ÍA í Pepsi Max deild karla, í ljós á samfélagsmiðlum eftir leikinn í gær. Skjáskot/Instagram Ísak kallaði dómara leiksins trúð og athyglissjúkan og velti því upp hvenær hann yrði látinn hætta að dæma leiki í efstu deild. Nikolaj Hansen skoraði eina mark leiksins á þriðju mínútu í uppbótartíma úr vítaspyrnu sem Skagamenn voru mjög ósáttir með. Ísak Bergmann er einn efnilegasti knattspyrnumaður landsins og leikur með Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni. Hann er líka uppalinn Skagamaður og sonur Jóhannesar Karls Guðjónssonar, þjálfara ÍA liðsins. Hér fyrir neðan má sjá þennan umdeilda dóm. Skjáskot/Instagram Ísak skrifaði skoðun sína á Helga Mikael Jónssyni dómara leiksins yfir sjónvarpsmyndir frá leiknum og setti inn sem sögur á Instagram reikningi sínum. „Trúðalestin enn og aftur. Hvenær á þessi gæi að hætta að dæma í efstu deild,“ skrifaði Ísak og hélt svo áfram: „Hann elskar athyglina. Það eru ekki allir mættir að horfa á þig Helgi Mikael,“ skrifaði Ísak. Hann var ekki hættur og endaði á smá kaldhæðni. „Þið eruð flottir. Rosa flottir. Til hamingju, núna fáið þið athygli. Það sem þið vilduð,“ skrifaði Ísak. Hér til hliðar og fyrir neðan má sjá færslur Ísaks. Skjáskot/Instagram Pepsi Max-deild karla ÍA Víkingur Reykjavík Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn og vonarstjarnan Ísak Bergmann Jóhannesson lét óánægju sína með dómgæsluna, í leik Víkings og ÍA í Pepsi Max deild karla, í ljós á samfélagsmiðlum eftir leikinn í gær. Skjáskot/Instagram Ísak kallaði dómara leiksins trúð og athyglissjúkan og velti því upp hvenær hann yrði látinn hætta að dæma leiki í efstu deild. Nikolaj Hansen skoraði eina mark leiksins á þriðju mínútu í uppbótartíma úr vítaspyrnu sem Skagamenn voru mjög ósáttir með. Ísak Bergmann er einn efnilegasti knattspyrnumaður landsins og leikur með Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni. Hann er líka uppalinn Skagamaður og sonur Jóhannesar Karls Guðjónssonar, þjálfara ÍA liðsins. Hér fyrir neðan má sjá þennan umdeilda dóm. Skjáskot/Instagram Ísak skrifaði skoðun sína á Helga Mikael Jónssyni dómara leiksins yfir sjónvarpsmyndir frá leiknum og setti inn sem sögur á Instagram reikningi sínum. „Trúðalestin enn og aftur. Hvenær á þessi gæi að hætta að dæma í efstu deild,“ skrifaði Ísak og hélt svo áfram: „Hann elskar athyglina. Það eru ekki allir mættir að horfa á þig Helgi Mikael,“ skrifaði Ísak. Hann var ekki hættur og endaði á smá kaldhæðni. „Þið eruð flottir. Rosa flottir. Til hamingju, núna fáið þið athygli. Það sem þið vilduð,“ skrifaði Ísak. Hér til hliðar og fyrir neðan má sjá færslur Ísaks. Skjáskot/Instagram
Pepsi Max-deild karla ÍA Víkingur Reykjavík Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira