Matthías Vilhjálmss.: Þetta er eitt skref afturábak Árni Jóhannsson skrifar 1. júlí 2021 21:41 Matthías Vilhjálmsson var ekki sáttur með frammistöðuna í kvöld Vísir/Bára Dröfn FH mátti þola tap 2-0 fyrir Val á Origo vellinum í kvöld í 11. umferð í Pepsi Max deildinni. FH-ingar geta hvorki verið sáttir við frammistöðu sína né úrslitin og var hljóðið í fyrirliða þeirra samkvæmt því. „Þetta var ekki nógu gott heilt yfir hjá okkur. Við byrjuðum ágætlega og þetta var allt í járnum til að byrja með. Svo náði Valur að halda boltanum betur og þreyta okkur. Þeir voru svo bara þolinmóðari en við. Svo þegar við fórum að elta markið þeirra þá fórum við að spila á fyrsta hlaup í staðinn fyrir að vera aðeins þolinmóðari. Það er það sem ég tek frá leiknum svona rétt eftir leik.“ Matthías var spurður að því hvort það væri eitthvað jákvætt sem hann sæi úr þessum leik. „Nei, eiginlega ekki. Við byrjuðum ágætlega en það er ekki hægt að taka neitt jákvætt svona þegar við töpum leiknum. Mér fannst við ekki skapa nægilega mikið heldur. Fyrirgjafirnar ekki nógu góður, hlaupin inn í boxið ekki nógu góð þannig að nei ekkert jákvætt út úr þessum leik.“ Ólafur Jóhannesson hefur þjálfað Val í tvo leiki núna og hefur kannski ekki fengið tækifæri til að hafa liðið á æfingu nógu mikið enda leikjaprógrammið þétt. Matthías var spurður út í hvaða áherslur Ólafur væri að reyna að koma að í liðinu. „Hann er bara að reyna að koma sínum áherslum inn í þetta. Hann er bara nýkominn og lítið hægt að æfa þegar leikjaprógrammið er svona þétt, þetta var sjötti leikurinn á 19 dögum, þannig að hann fær vonandi betri tíma núna fram að Evrópuleikjunum til að koma sínum áherslum að. Hann er svona að reyna að breyta nokkrum hlutum í uppspili og léttleika á miðju og allt svona.“ FH hefur ekki unnið leik síðan 17. maí síðastliðinn. Matthías var spurður að því í lok leiks hvernig andinn væri í hópnum enda tekur það væntanlega mikið á að ná ekki sigurleikjum. „Andinn í hópnum er bara fínn en við erum náttúrlega ótrúlega ósáttir með eigin frammistöðu en þetta er liðsíþrótt og það þurfa bara allir að spila fyrir liðið. Þá fer þetta að ganga betur. Við vorum með jákvæða frammistöðu á móti KA þannig að þetta er eitt skref afturábak en við þurfum að setja fókusinn á Evrópuleikina sem er mikilvæg keppni fyrir félagið.“ FH Pepsi Max-deild karla Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
„Þetta var ekki nógu gott heilt yfir hjá okkur. Við byrjuðum ágætlega og þetta var allt í járnum til að byrja með. Svo náði Valur að halda boltanum betur og þreyta okkur. Þeir voru svo bara þolinmóðari en við. Svo þegar við fórum að elta markið þeirra þá fórum við að spila á fyrsta hlaup í staðinn fyrir að vera aðeins þolinmóðari. Það er það sem ég tek frá leiknum svona rétt eftir leik.“ Matthías var spurður að því hvort það væri eitthvað jákvætt sem hann sæi úr þessum leik. „Nei, eiginlega ekki. Við byrjuðum ágætlega en það er ekki hægt að taka neitt jákvætt svona þegar við töpum leiknum. Mér fannst við ekki skapa nægilega mikið heldur. Fyrirgjafirnar ekki nógu góður, hlaupin inn í boxið ekki nógu góð þannig að nei ekkert jákvætt út úr þessum leik.“ Ólafur Jóhannesson hefur þjálfað Val í tvo leiki núna og hefur kannski ekki fengið tækifæri til að hafa liðið á æfingu nógu mikið enda leikjaprógrammið þétt. Matthías var spurður út í hvaða áherslur Ólafur væri að reyna að koma að í liðinu. „Hann er bara að reyna að koma sínum áherslum inn í þetta. Hann er bara nýkominn og lítið hægt að æfa þegar leikjaprógrammið er svona þétt, þetta var sjötti leikurinn á 19 dögum, þannig að hann fær vonandi betri tíma núna fram að Evrópuleikjunum til að koma sínum áherslum að. Hann er svona að reyna að breyta nokkrum hlutum í uppspili og léttleika á miðju og allt svona.“ FH hefur ekki unnið leik síðan 17. maí síðastliðinn. Matthías var spurður að því í lok leiks hvernig andinn væri í hópnum enda tekur það væntanlega mikið á að ná ekki sigurleikjum. „Andinn í hópnum er bara fínn en við erum náttúrlega ótrúlega ósáttir með eigin frammistöðu en þetta er liðsíþrótt og það þurfa bara allir að spila fyrir liðið. Þá fer þetta að ganga betur. Við vorum með jákvæða frammistöðu á móti KA þannig að þetta er eitt skref afturábak en við þurfum að setja fókusinn á Evrópuleikina sem er mikilvæg keppni fyrir félagið.“
FH Pepsi Max-deild karla Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira