Tókust hart á og rifust en þetta var í góðu lagi Sindri Sverrisson skrifar 22. júní 2021 14:16 Kári Árnason liggur eftir að hafa fengið spark frá Kjartani Henry Finnbogasyni. Stöð 2 Sport Þrautreyndir atvinnumenn áttust við í Víkinni í gærkvöld þegar Kjartan Henry Finnbogason mætti þeim Kára Árnasyni og Sölva Geir Ottesen í 1-1 jafntefli KR og Víkings í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Í Pepsi Max Stúkunni eftir leik skoðuðu sérfræðingarnir glímu Kjartans við miðverðina tvo, þar sem að sjálfsögðu ekkert var gefið eftir. „Það var tekist á en það var ekki mikið verið að kvarta. Það var ekki mikið verið að væla í dómaranum þegar það var verið að brjóta. Menn tókust hart á og rifust aðeins en þetta var bara í góðu lagi,“ sagði Reynir Leósson, en innslagið má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max stúkan - Kári, Kjartan og Sölvi „Maður vissi að þetta yrði niðurstaðan í leiknum, að þeir myndu takast á, og það var ekki nóg með að Kjartan væri með Kára á sér því hann var líka með Sölva,“ sagði Reynir. Kjartan var sá eini af þremenningunum sem fékk áminningu í leiknum, fyrir að sparka í Kára. „Hann átti nú skilið að fá að brjóta einu sinni á honum alla vega,“ sagði Reynir í léttum tón. Hann bætti við að það væri ekki skrýtið að Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, hefði sagst ekki vera hissa á að Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, væri ánægður með dómgæsluna í leiknum. „Þeir tóku fast á KR-ingunum,“ sagði Reynir. Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík KR Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Sjáðu Flóka bjarga KR frá tapi og Hansen styrkja stöðu sína á toppnum Kristján Flóki Finnbogason bjargaði KR um stig með marki í uppbótartíma gegn Víkingi í gær, í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Mörkin úr leiknum má nú sjá hér á Vísi. 22. júní 2021 11:15 Lof og last 9. umferðar: Upplegg Breiðabliks, Hannes Þór, Helgi Valur, ósýnilegir FH-ingar og Dino Hodzic Níundu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna tvo daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. 22. júní 2021 10:31 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R. - KR 1-1 | Draumamark Flóka tryggði KR stig Víkingar fengu KR-inga í heimsókn í níundu umferð Pepsi Max deildarinnar í kvöld. Það ríkti jafnræði með liðunum fyrstu mínúturnar og voru bæði lið að þreifa fyrir sér. 21. júní 2021 21:09 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira
Í Pepsi Max Stúkunni eftir leik skoðuðu sérfræðingarnir glímu Kjartans við miðverðina tvo, þar sem að sjálfsögðu ekkert var gefið eftir. „Það var tekist á en það var ekki mikið verið að kvarta. Það var ekki mikið verið að væla í dómaranum þegar það var verið að brjóta. Menn tókust hart á og rifust aðeins en þetta var bara í góðu lagi,“ sagði Reynir Leósson, en innslagið má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max stúkan - Kári, Kjartan og Sölvi „Maður vissi að þetta yrði niðurstaðan í leiknum, að þeir myndu takast á, og það var ekki nóg með að Kjartan væri með Kára á sér því hann var líka með Sölva,“ sagði Reynir. Kjartan var sá eini af þremenningunum sem fékk áminningu í leiknum, fyrir að sparka í Kára. „Hann átti nú skilið að fá að brjóta einu sinni á honum alla vega,“ sagði Reynir í léttum tón. Hann bætti við að það væri ekki skrýtið að Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, hefði sagst ekki vera hissa á að Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, væri ánægður með dómgæsluna í leiknum. „Þeir tóku fast á KR-ingunum,“ sagði Reynir.
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík KR Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Sjáðu Flóka bjarga KR frá tapi og Hansen styrkja stöðu sína á toppnum Kristján Flóki Finnbogason bjargaði KR um stig með marki í uppbótartíma gegn Víkingi í gær, í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Mörkin úr leiknum má nú sjá hér á Vísi. 22. júní 2021 11:15 Lof og last 9. umferðar: Upplegg Breiðabliks, Hannes Þór, Helgi Valur, ósýnilegir FH-ingar og Dino Hodzic Níundu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna tvo daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. 22. júní 2021 10:31 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R. - KR 1-1 | Draumamark Flóka tryggði KR stig Víkingar fengu KR-inga í heimsókn í níundu umferð Pepsi Max deildarinnar í kvöld. Það ríkti jafnræði með liðunum fyrstu mínúturnar og voru bæði lið að þreifa fyrir sér. 21. júní 2021 21:09 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira
Sjáðu Flóka bjarga KR frá tapi og Hansen styrkja stöðu sína á toppnum Kristján Flóki Finnbogason bjargaði KR um stig með marki í uppbótartíma gegn Víkingi í gær, í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Mörkin úr leiknum má nú sjá hér á Vísi. 22. júní 2021 11:15
Lof og last 9. umferðar: Upplegg Breiðabliks, Hannes Þór, Helgi Valur, ósýnilegir FH-ingar og Dino Hodzic Níundu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna tvo daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. 22. júní 2021 10:31
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R. - KR 1-1 | Draumamark Flóka tryggði KR stig Víkingar fengu KR-inga í heimsókn í níundu umferð Pepsi Max deildarinnar í kvöld. Það ríkti jafnræði með liðunum fyrstu mínúturnar og voru bæði lið að þreifa fyrir sér. 21. júní 2021 21:09