Gaf æskufélaginu sínu allan Englandsmeistara bónusinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júní 2021 09:01 Ilkay Gundogan átti mikið í þessum meistaratitli Manchester City. Getty/Matt McNulty Ilkay Gundogan átti frábært tímabil með Manchester City og hann er nú á fullu að undirbúa sig fyrir Evrópumót landsliða með þýska landsliðinu. Hann fagnaði Englandsmeistaratitlinum með City á rausnarlegan hátt. Gundogan ákvað að gefa æskufélaginu sínu heima í Þýskalandi allan Englandsmeistarabónusinn sinn. Félagið, Hessler 06, þarf á peningnum að halda fyrir byggingu á nýjum gervigrasvelli. Man City star Ilkay Gundogan donates his entire Premier League winners bonus to superb cause https://t.co/0UXWrLmeik— BenchWarmers (@BeWarmers) June 8, 2021 Gundogan eyddi tíu árum hjá félaginu áður en hann gekk til liðs við knattspyrnuakademíu Bochum. Hann fór síðan til Nürnberg og þaðan til Borussia Dortmund árið 2011. Það eru reyndar ekki allir miðlar sammála um hvort að þetta hafi verið bónus fyrir árangurinn í ensku úrvalsdeildinni eða fyrir að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eins og Sky Sports heldur fram. Það skiptir kannski ekki öllu máli því þetta er rausnarleg gjöf hvaðan sem peningar koma. Ilkay Gundogan has donated his Champions League bonus to his childhood club in Germany to help them fund a new artificial pitch — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 8, 2021 Gervigrasvöllurinn kostar 300 þúsund evrur eða 44 milljónir íslenskra króna. Gundogan gefur félaginu nær allan þann pening. „Án Ilkay þá hefðum við ekki getað byrjað á þessu verkefni,“ sagði Rainer Konietzka, stjórnarformaður þýska félagsins. Ilkay Gundogan er þrítugur og hefur verið hjá Manchester City frá því í júlí 2016. Hann var því að verða enskur meistari í þriðja sinn. Gundogan hefur aldrei skorað meira á einu tímabili í vetur en hann var með 13 mörk og 3 stoðsendingar í 28 deildarleikjum og 3 mörk og 1 stoðsendingu í 12 leikjum í Meistaradeildinni. Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ Sjá meira
Gundogan ákvað að gefa æskufélaginu sínu heima í Þýskalandi allan Englandsmeistarabónusinn sinn. Félagið, Hessler 06, þarf á peningnum að halda fyrir byggingu á nýjum gervigrasvelli. Man City star Ilkay Gundogan donates his entire Premier League winners bonus to superb cause https://t.co/0UXWrLmeik— BenchWarmers (@BeWarmers) June 8, 2021 Gundogan eyddi tíu árum hjá félaginu áður en hann gekk til liðs við knattspyrnuakademíu Bochum. Hann fór síðan til Nürnberg og þaðan til Borussia Dortmund árið 2011. Það eru reyndar ekki allir miðlar sammála um hvort að þetta hafi verið bónus fyrir árangurinn í ensku úrvalsdeildinni eða fyrir að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eins og Sky Sports heldur fram. Það skiptir kannski ekki öllu máli því þetta er rausnarleg gjöf hvaðan sem peningar koma. Ilkay Gundogan has donated his Champions League bonus to his childhood club in Germany to help them fund a new artificial pitch — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 8, 2021 Gervigrasvöllurinn kostar 300 þúsund evrur eða 44 milljónir íslenskra króna. Gundogan gefur félaginu nær allan þann pening. „Án Ilkay þá hefðum við ekki getað byrjað á þessu verkefni,“ sagði Rainer Konietzka, stjórnarformaður þýska félagsins. Ilkay Gundogan er þrítugur og hefur verið hjá Manchester City frá því í júlí 2016. Hann var því að verða enskur meistari í þriðja sinn. Gundogan hefur aldrei skorað meira á einu tímabili í vetur en hann var með 13 mörk og 3 stoðsendingar í 28 deildarleikjum og 3 mörk og 1 stoðsendingu í 12 leikjum í Meistaradeildinni.
Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ Sjá meira