Starfsmenn vöruhúsa Amazon slasast oftar og alvarlegar en aðrir Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. júní 2021 07:02 Amazon hefur margoft verið gagnrýnt fyrir slæman aðbúnað starfsfólks. Getty/Rolf Vennenbernd Starfsmenn vöruhúsa netsölurisans Amazon meiðast oftar og alvarlegar en starfsmenn vöruhúsa annarra fyrirtækja. Alls slasast 5,9 starfsmenn af hundrað alvarlega hjá Amazon, nærri 80 prósent fleiri en hjá öðrum fyrirtækjum. Um er að ræða niðurstöður rannsóknar Strategic Organizing Center (SOC), bandalags verkalýðsfélaga, en þær byggja á tilkynningum til bandaríska vinnueftirlitsins á árnunum 2017 til 2020. Amazon hefur löngum sætt gagnrýni vegna þess starfsumhverfis sem starfsfólk býr við, sem má ekki síst rekja til mikillar áherslu fyrirtækisins á hraða afgreiðslu. Þannig hefur meðal annars verið greint frá því að bílstjórar hafi neyðst til að gera þarfir sínar í flöskur og poka, þar sem þeir hafa ekki tíma til að stoppa til að fara á salernið. Þá var Amazon sakað um það í upphafi kórónuveirufaraldursins að hafa „stytt sér leið“ þegar kom að varrúðarráðstöfunum vegna Covid-19. Samkvæmt skýrslu SOC meiðast starfsmenn vöruhúsa Amazon ekki aðeins oftar en starfsmenn annarra vöruhúsa heldur eru meiðsl þeirra alvarlegri. Starfsmenn Amazon voru frá að meðaltali 46,3 daga í kjölfar slysa, um viku lengur en starfsmenn annarra vöruhúsa. Fréttasíðan Motherboard birti fyrr í vikunni bækling, gefinn út af vöruhúsi Amazon í Tulsa, þar sem segir meðal annars að starfsmenn ættu að líta á sig sem „iðnaðaríþróttamenn“. Þeir mættu vænta þess að ganga 21 km á vakt og/eða lyfta 9 tonnum. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá BBC. Amazon Bandaríkin Vinnumarkaður Vinnuslys Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Innlent Fleiri fréttir Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Sjá meira
Um er að ræða niðurstöður rannsóknar Strategic Organizing Center (SOC), bandalags verkalýðsfélaga, en þær byggja á tilkynningum til bandaríska vinnueftirlitsins á árnunum 2017 til 2020. Amazon hefur löngum sætt gagnrýni vegna þess starfsumhverfis sem starfsfólk býr við, sem má ekki síst rekja til mikillar áherslu fyrirtækisins á hraða afgreiðslu. Þannig hefur meðal annars verið greint frá því að bílstjórar hafi neyðst til að gera þarfir sínar í flöskur og poka, þar sem þeir hafa ekki tíma til að stoppa til að fara á salernið. Þá var Amazon sakað um það í upphafi kórónuveirufaraldursins að hafa „stytt sér leið“ þegar kom að varrúðarráðstöfunum vegna Covid-19. Samkvæmt skýrslu SOC meiðast starfsmenn vöruhúsa Amazon ekki aðeins oftar en starfsmenn annarra vöruhúsa heldur eru meiðsl þeirra alvarlegri. Starfsmenn Amazon voru frá að meðaltali 46,3 daga í kjölfar slysa, um viku lengur en starfsmenn annarra vöruhúsa. Fréttasíðan Motherboard birti fyrr í vikunni bækling, gefinn út af vöruhúsi Amazon í Tulsa, þar sem segir meðal annars að starfsmenn ættu að líta á sig sem „iðnaðaríþróttamenn“. Þeir mættu vænta þess að ganga 21 km á vakt og/eða lyfta 9 tonnum. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá BBC.
Amazon Bandaríkin Vinnumarkaður Vinnuslys Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Innlent Fleiri fréttir Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Sjá meira