Alvarlegur súrefnisskortur yfirvofandi víða Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 26. maí 2021 20:00 Heilbrigðisstarfsfólk að störfum í Mumbai á Indlandi. Mikill skortur er á súrefni fyrir Covid-sjúklinga þar í landi. EPA/Divyakant Solanki Skortur á súrefni fyrir kórónuveirusjúklinga er yfirvofandi í tugum ríkja. Þúsundir hafa dáið vegna súrefnisskorts á Indlandi. Þótt nýgengi smita á Indlandi fari nú lækkandi deyja enn þúsundir dag hvern af völdum Covid-19. Súrefnisskorturinn í landinu hefur takmarkað getu heilbrigðiskerfisins til að hjálpa sjúklingum og þörfin fór hratt vaxandi. Um miðjan maí þurftu Indverjar fjórtánfalt meira súrefni fyrir Covid-sjúklinga en í mars og allur útflutningur súrefniskúta var bannaður. Útlit er fyrir sams konar þróun í fjölda ríkja, einkum grannríkjum Indlands. Umfjöllun samtakanna Bureau of Investigative Journalism leiddi í ljós áhyggjur sérfræðinga af stöðunni í Pakistan, Nepal, Bangladess, Srí Lanka og Mjanmar en ríkin reiða sig að miklu leyti á indverska súrefniskúta og annan búnað. Súrefnisþörfin í Nepal hefur til að mynda hundraðfaldast frá því í mars. Vandinn er þó ekki bundinn við nágrannaríki Indlands. Í Suður-Afríku, Íran, Filippseyjum, Kosta Ríku og Úkraínu fer þörfin hratt vaxandi en súrefni er afar mikilvægt í meðhöndlun Covid-19. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.Vísir/Vilhelm „Þetta er náttúrulega fyrst og fremst lungnasjúkdómur sem gerir það að verkum að súrefni lækkar í blóðinu þegar fólk veikist vegna bólgu í lungunum. Þess vegna er mikilvægt að geta gefið meira súrefni en þú færð úr venjulegu andrúmslofti til að viðhalda venjulegu súrefnismagni og súrefnisstyrkleika í blóðinu,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Þess vegna sé mjög mikilvægt að eiga súrefnisbirgðir og geta gefið auka súrefni. Enginn skortur sé yfirvofandi hér á landi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Indland Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Sjá meira
Þótt nýgengi smita á Indlandi fari nú lækkandi deyja enn þúsundir dag hvern af völdum Covid-19. Súrefnisskorturinn í landinu hefur takmarkað getu heilbrigðiskerfisins til að hjálpa sjúklingum og þörfin fór hratt vaxandi. Um miðjan maí þurftu Indverjar fjórtánfalt meira súrefni fyrir Covid-sjúklinga en í mars og allur útflutningur súrefniskúta var bannaður. Útlit er fyrir sams konar þróun í fjölda ríkja, einkum grannríkjum Indlands. Umfjöllun samtakanna Bureau of Investigative Journalism leiddi í ljós áhyggjur sérfræðinga af stöðunni í Pakistan, Nepal, Bangladess, Srí Lanka og Mjanmar en ríkin reiða sig að miklu leyti á indverska súrefniskúta og annan búnað. Súrefnisþörfin í Nepal hefur til að mynda hundraðfaldast frá því í mars. Vandinn er þó ekki bundinn við nágrannaríki Indlands. Í Suður-Afríku, Íran, Filippseyjum, Kosta Ríku og Úkraínu fer þörfin hratt vaxandi en súrefni er afar mikilvægt í meðhöndlun Covid-19. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.Vísir/Vilhelm „Þetta er náttúrulega fyrst og fremst lungnasjúkdómur sem gerir það að verkum að súrefni lækkar í blóðinu þegar fólk veikist vegna bólgu í lungunum. Þess vegna er mikilvægt að geta gefið meira súrefni en þú færð úr venjulegu andrúmslofti til að viðhalda venjulegu súrefnismagni og súrefnisstyrkleika í blóðinu,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Þess vegna sé mjög mikilvægt að eiga súrefnisbirgðir og geta gefið auka súrefni. Enginn skortur sé yfirvofandi hér á landi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Indland Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Sjá meira