Fullyrða að Henderson verði í enska EM-hópnum Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2021 18:01 Jordan Henderson er að jafna sig af meiðslunum og verður klár í slaginn í sumar. EPA-EFE/Laurence Griffiths Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, verður í enska landsliðshópnum sem verður tilkynntur á þriðjudaginn en enskir leika á heimavelli á EM í sumar. Southgate mun útnefna 26 leikmenn á þriðjudaginn og þar verður Henderson í hópnum en hann hefur ekki leikið síðan í grannaslagnum gegn Everton í febrúarmánuði. Hann þurfti að fara undir hnífinn vegna nárameiðsla en Mirror hefur það samkvæmt heimildum sínum að Henderson verði klár í slaginn. Southgate á að hafa sent tvo sjúkraþjálfara til að taka stöðuna á Henderson í síðustu viku, á æfingasvæði Liverpool í Kirkby, og útkoman hafi verið góð. Henderson var í leikmannahópi Liverpool í dag sem vann 2-0 sigur á Crystal Palace og tryggði sér þar af leiðandi sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Þetta eru góðar fréttir fyrir enska landsliðið en það eru ekki bara góðar fréttir fyrir Southgate því enn er óvíst hvort að Harry Maguire verði klár í slaginn. Hann meiddist í leik gegn Aston Villa á dögunum og fyrirliði Man. United er tæpur. Hann missti af leiknum gegn Wolves í dag og væntanlega líka úrslitaleiknum gegn Villareal á fimmtudag. England receive major boost as Jordan Henderson 'WINS his Euro 2020 fitness race' https://t.co/IzTqPYNLFD— MailOnline Sport (@MailSport) May 23, 2021 Enski boltinn Mest lesið Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira
Southgate mun útnefna 26 leikmenn á þriðjudaginn og þar verður Henderson í hópnum en hann hefur ekki leikið síðan í grannaslagnum gegn Everton í febrúarmánuði. Hann þurfti að fara undir hnífinn vegna nárameiðsla en Mirror hefur það samkvæmt heimildum sínum að Henderson verði klár í slaginn. Southgate á að hafa sent tvo sjúkraþjálfara til að taka stöðuna á Henderson í síðustu viku, á æfingasvæði Liverpool í Kirkby, og útkoman hafi verið góð. Henderson var í leikmannahópi Liverpool í dag sem vann 2-0 sigur á Crystal Palace og tryggði sér þar af leiðandi sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Þetta eru góðar fréttir fyrir enska landsliðið en það eru ekki bara góðar fréttir fyrir Southgate því enn er óvíst hvort að Harry Maguire verði klár í slaginn. Hann meiddist í leik gegn Aston Villa á dögunum og fyrirliði Man. United er tæpur. Hann missti af leiknum gegn Wolves í dag og væntanlega líka úrslitaleiknum gegn Villareal á fimmtudag. England receive major boost as Jordan Henderson 'WINS his Euro 2020 fitness race' https://t.co/IzTqPYNLFD— MailOnline Sport (@MailSport) May 23, 2021
Enski boltinn Mest lesið Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira