Mjög gott kvöld á Kópavogsvelli Andri Gíslason skrifar 21. maí 2021 22:30 Óskar Hrafn var sáttur með sigur sinna manna. Annar 4-0 sigur Blika í röð á heimavelli. Vísir/Hulda Margrét Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks var kátur eftir 4-0 sigur á Stjörnunni í kvöld. „Ég er sáttur með spilamennskuna, sáttur með sigurinn, sáttur með að halda hreinu þannig að heilt yfir, bara mjög gott kvöld á Kópavogsvelli.“ Blikar töpuðu 3-0 á móti Víking í síðustu umferð en sýndu allt aðra frammistöðu á Kópavogsvelli í kvöld. „Tveir ólíkir andstæðingar á tveim ólíkum dögum. Ég held að stærsti munurinn hafi verið að orkan sem við lögðum í þennan leik var meiri. Ég talaði um fyrir leik að við þyrftum að finna fyrsta skrefið okkar, bæði sóknarlega og varnarlega. Fyrsta skrefið er þannig að þegar þú tapar boltanum þá hundeltiru andstæðinginn til að vinna boltann og það var til staðar í dag. Fyrsta skrefið í sóknarleiknum er að þegar þú spilar hratt og ert ákveðinn í því sem þú ert að gera þá hafa hlutirnir verið að ganga betur hjá okkur og mér fannst það vera raunin í dag. Mér fannst meiri kraftur og orka í okkur, það var betri taktur og öryggi í okkur.“ Höskuldur var stórkostlegur bæði varnarlega og sóknarlega í kvöld og var Óskar virkilega sáttur með hans framlag á vellinum. „Hann leysti þessa stöðu frábærlega í dag og en það er nýr leikur á mánudaginn og það kemur bara í ljós hvort hann henti þar í þessari stöðu. Það er alveg ljóst og við vissum það fyrir leikinn að Höskuldur er frábær leikmaður og reynslumikill. Það var gleðilegt hversu hann spilaði í dag og átti svo sannarlega skilið að skora.“ Sölvi Snær Guðbjargarson gekk til liðs við Breiðablik frá Stjörnunni fyrir lok félagaskiptagluggans og kom á óvart að hann hafi ekki verið í hópnum í kvöld. „Hann mátti ekki spila gegn Stjörnunni. Það hefði kostað okkur töluverðar fjárhæðir ef hann hefði spilað. Einnig er stutt liðið frá þessum félagsskiptum og var hann aldrei að fara að spila þennan leik hvort eð er þannig hann fékk frí í kvöld.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Breiðablik Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Sjá meira
„Ég er sáttur með spilamennskuna, sáttur með sigurinn, sáttur með að halda hreinu þannig að heilt yfir, bara mjög gott kvöld á Kópavogsvelli.“ Blikar töpuðu 3-0 á móti Víking í síðustu umferð en sýndu allt aðra frammistöðu á Kópavogsvelli í kvöld. „Tveir ólíkir andstæðingar á tveim ólíkum dögum. Ég held að stærsti munurinn hafi verið að orkan sem við lögðum í þennan leik var meiri. Ég talaði um fyrir leik að við þyrftum að finna fyrsta skrefið okkar, bæði sóknarlega og varnarlega. Fyrsta skrefið er þannig að þegar þú tapar boltanum þá hundeltiru andstæðinginn til að vinna boltann og það var til staðar í dag. Fyrsta skrefið í sóknarleiknum er að þegar þú spilar hratt og ert ákveðinn í því sem þú ert að gera þá hafa hlutirnir verið að ganga betur hjá okkur og mér fannst það vera raunin í dag. Mér fannst meiri kraftur og orka í okkur, það var betri taktur og öryggi í okkur.“ Höskuldur var stórkostlegur bæði varnarlega og sóknarlega í kvöld og var Óskar virkilega sáttur með hans framlag á vellinum. „Hann leysti þessa stöðu frábærlega í dag og en það er nýr leikur á mánudaginn og það kemur bara í ljós hvort hann henti þar í þessari stöðu. Það er alveg ljóst og við vissum það fyrir leikinn að Höskuldur er frábær leikmaður og reynslumikill. Það var gleðilegt hversu hann spilaði í dag og átti svo sannarlega skilið að skora.“ Sölvi Snær Guðbjargarson gekk til liðs við Breiðablik frá Stjörnunni fyrir lok félagaskiptagluggans og kom á óvart að hann hafi ekki verið í hópnum í kvöld. „Hann mátti ekki spila gegn Stjörnunni. Það hefði kostað okkur töluverðar fjárhæðir ef hann hefði spilað. Einnig er stutt liðið frá þessum félagsskiptum og var hann aldrei að fara að spila þennan leik hvort eð er þannig hann fékk frí í kvöld.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Breiðablik Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Sjá meira