Sjáðu markasúpuna úr Pepsi Max-deild karla í gær Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. maí 2021 09:00 Thomas Mikkelsen skorar fyrsta mark Breiðabliks gegn Keflavík úr vítaspyrnu. vísir/hulda margrét Hvorki fleiri né færri en tuttugu mörk voru skoruð í leikjunum fjórum í Pepsi Max-deild karla í gær. Thomas Mikkelsen skoraði fyrstu þrennu tímabilsins þegar Breiðablik vann stórsigur á nýliðum Keflavíkur, 4-0. Þetta var fyrsti sigur Blika á tímabilinu. Auk þess að skora þrjú mörk lagði Mikkelsen fjórða mark Breiðabliks upp fyrir Kristin Steindórsson. Klippa: Breiðablik 4-0 Keflavík Víkingur gerði góða ferð í Garðabæinn og vann 2-3 sigur á Stjörnunni sem hefur ekki enn unnið leik á tímabilinu. Nikolaj Hansen kom Víkingum tvisvar yfir í fyrri hálfleik en Hilmar Árni Halldórsson og Tristan Freyr Ingólfsson jöfnuðu fyrir Stjörnumenn. Mark Tristans, hans fyrsta í efstu deild, var sérstaklega glæsilegt. Júlíus Magnússon skoraði svo sigurmark Víkings í upphafi seinni hálfleiks. Klippa: Stjarnan 2-3 Víkingur Þolinmæði var dyggð fyrir FH þegar liðið vann ÍA, 5-1, í Kaplakrika. Skagamenn komust yfir með marki Gísla Laxdal Unnarssonar en urðu fyrir áfalli þegar Hákon Ingi Jónsson var rekinn af velli á 29. mínútu. Aðeins mínútu skoraði skoraði Óttar Bjarni Guðmundsson sjálfsmark og jafnaði fyrir FH. Sindri Snær Magnússon meiddist illa í seinni hálfleik og bæta þurfti fimmtán mínútum við venjulegan leiktíma. Matthías Vilhjálmsson kom FH-ingum yfir á 82. mínútu og Ágúst Eðvald Hlynsson, Steven Lennon og Vuk Oskar Dimitrijevic bættu svo við mörkum áður en yfir lauk. Klippa: FH 5-1 ÍA Þá vann Valur HK í hörkuleik á Hlíðarenda, 3-2. Almarr Ormarsson var hetja Valsmanna en hann skoraði sigurmark þeirra í uppbótartíma. Stefan Alexander Ljubicic kom HK yfir á 35. mínútu en Patrick Pedersen jafnaði fimm mínútum síðar. Christian Köhler náði forystunni fyrir Val á 79. mínútu en Jón Arnar Barðdal jafnaði metin aðeins tveimur mínútum síðar. Klippa: Valur 3-2 HK Keppni í Pepsi Max-deildinni heldur áfram á sunnudaginn. Fjórða umferðin hefst þá með tveimur leikjum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir „Sölvi Snær er einn af efnilegustu leikmönnum á Íslandi“ Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Blika var nokkuð sáttur með frammistöðu síns liðs á Kópavogsvellinum í kvöld er liðið lagði Keflavík 4-0 í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. 13. maí 2021 23:30 „Ég bara bið fyrir því,“ sagði pirraður Brynjar Björn um dómara kvöldsins Brynjar Björn þjálfari HK var sáttur við sína menn en ósáttur við stigaleysið eftir tap fyrir Val að Hlíðarenda í kvöld. 13. maí 2021 22:51 „Höndin verður að vera með fram jörðinni, hvað annað á hann að gera við hana?“ Tristan Freyr Ingólfsson, leikmaður Stjörnunnar, var vissulega sár eftir annað tap Stjörnunnar í röð, í þetta sinn á heimavelli gegn Víkingi Reykjavík. Tristan var sérstaklega fúll með vítaspyrnuna sem Víkingar fá. 13. maí 2021 21:45 Tveir Skagamenn á sjúkrahús: „Hann var greinilega sárkvalinn“ Árni Snær Ólafsson, markvörður ÍA, gæti orðið lengi frá keppni eftir að hafa meiðst gegn FH í kvöld. Sindri Snær Magnússon meiddist einnig alvarlega og var fluttur með sjúkrabíl af vellinum. 13. maí 2021 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 3-2 | Almarr hetja Vals í markasúpu á Hlíðarenda Almarr Ormarsson tryggði Íslandsmeisturum Vals dramatískan 3-2 sigur á HK að Hlíðarenda er liðin mættust í Pepsi Max deild karla í kvöld. Markið kom undir lok leiks. 13. maí 2021 21:05 Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍA 5-1 | Ógæfur dundu yfir Skagamenn og flóðgáttir opnuðust Skagamenn enduðu með útileikmann í markinu, tveimur mönnum færri, í 5-1 tapinu gegn FH í Kaplakrika í kvöld. Með sigrinum eru FH-ingar á toppi Pepsi Max-deildarinnar með sjö stig en ÍA er með eitt stig eftir þrjár umferðir. 13. maí 2021 22:20 Umfjöllun og viðtöl Breiðablik - Keflavík 4-0 | Tímabilið loks farið af stað hjá Blikum Breiðablik vann öflugan 4-0 sigur á nýliðum Keflavíkur í Pepsi Max deild karla er liðin mættust á Kópavogsvelli í kvöld. Tomas Mikkelsen gerði sér lítið fyrir og skoraði þrjú mörk í liði Breiðabliks. 13. maí 2021 21:20 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Stjarnan í tómu tjóni Víkingur Reykjavík sótti þrjú stig í Garðabæinn í kvöld er Stjarnan tók á móti Víking í Pepsi Max deild karla. Lokatölur 3-2 Víkingum í vil. 13. maí 2021 21:30 Sjáðu mörk KA á Dalvík, glórulausa tæklingu Páez og mörkin í jafntefli Fylkis og KR í Lautinni Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í gærkvöld. Hér að neðan má sjá öll mörkin sem og fáránlega tæklingu Octavio Páez, leikmanns Leiknis Reykjavíkur, sem fékk verðskuldað rautt spjald í kjölfarið. 13. maí 2021 13:01 Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Sjá meira
Thomas Mikkelsen skoraði fyrstu þrennu tímabilsins þegar Breiðablik vann stórsigur á nýliðum Keflavíkur, 4-0. Þetta var fyrsti sigur Blika á tímabilinu. Auk þess að skora þrjú mörk lagði Mikkelsen fjórða mark Breiðabliks upp fyrir Kristin Steindórsson. Klippa: Breiðablik 4-0 Keflavík Víkingur gerði góða ferð í Garðabæinn og vann 2-3 sigur á Stjörnunni sem hefur ekki enn unnið leik á tímabilinu. Nikolaj Hansen kom Víkingum tvisvar yfir í fyrri hálfleik en Hilmar Árni Halldórsson og Tristan Freyr Ingólfsson jöfnuðu fyrir Stjörnumenn. Mark Tristans, hans fyrsta í efstu deild, var sérstaklega glæsilegt. Júlíus Magnússon skoraði svo sigurmark Víkings í upphafi seinni hálfleiks. Klippa: Stjarnan 2-3 Víkingur Þolinmæði var dyggð fyrir FH þegar liðið vann ÍA, 5-1, í Kaplakrika. Skagamenn komust yfir með marki Gísla Laxdal Unnarssonar en urðu fyrir áfalli þegar Hákon Ingi Jónsson var rekinn af velli á 29. mínútu. Aðeins mínútu skoraði skoraði Óttar Bjarni Guðmundsson sjálfsmark og jafnaði fyrir FH. Sindri Snær Magnússon meiddist illa í seinni hálfleik og bæta þurfti fimmtán mínútum við venjulegan leiktíma. Matthías Vilhjálmsson kom FH-ingum yfir á 82. mínútu og Ágúst Eðvald Hlynsson, Steven Lennon og Vuk Oskar Dimitrijevic bættu svo við mörkum áður en yfir lauk. Klippa: FH 5-1 ÍA Þá vann Valur HK í hörkuleik á Hlíðarenda, 3-2. Almarr Ormarsson var hetja Valsmanna en hann skoraði sigurmark þeirra í uppbótartíma. Stefan Alexander Ljubicic kom HK yfir á 35. mínútu en Patrick Pedersen jafnaði fimm mínútum síðar. Christian Köhler náði forystunni fyrir Val á 79. mínútu en Jón Arnar Barðdal jafnaði metin aðeins tveimur mínútum síðar. Klippa: Valur 3-2 HK Keppni í Pepsi Max-deildinni heldur áfram á sunnudaginn. Fjórða umferðin hefst þá með tveimur leikjum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir „Sölvi Snær er einn af efnilegustu leikmönnum á Íslandi“ Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Blika var nokkuð sáttur með frammistöðu síns liðs á Kópavogsvellinum í kvöld er liðið lagði Keflavík 4-0 í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. 13. maí 2021 23:30 „Ég bara bið fyrir því,“ sagði pirraður Brynjar Björn um dómara kvöldsins Brynjar Björn þjálfari HK var sáttur við sína menn en ósáttur við stigaleysið eftir tap fyrir Val að Hlíðarenda í kvöld. 13. maí 2021 22:51 „Höndin verður að vera með fram jörðinni, hvað annað á hann að gera við hana?“ Tristan Freyr Ingólfsson, leikmaður Stjörnunnar, var vissulega sár eftir annað tap Stjörnunnar í röð, í þetta sinn á heimavelli gegn Víkingi Reykjavík. Tristan var sérstaklega fúll með vítaspyrnuna sem Víkingar fá. 13. maí 2021 21:45 Tveir Skagamenn á sjúkrahús: „Hann var greinilega sárkvalinn“ Árni Snær Ólafsson, markvörður ÍA, gæti orðið lengi frá keppni eftir að hafa meiðst gegn FH í kvöld. Sindri Snær Magnússon meiddist einnig alvarlega og var fluttur með sjúkrabíl af vellinum. 13. maí 2021 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 3-2 | Almarr hetja Vals í markasúpu á Hlíðarenda Almarr Ormarsson tryggði Íslandsmeisturum Vals dramatískan 3-2 sigur á HK að Hlíðarenda er liðin mættust í Pepsi Max deild karla í kvöld. Markið kom undir lok leiks. 13. maí 2021 21:05 Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍA 5-1 | Ógæfur dundu yfir Skagamenn og flóðgáttir opnuðust Skagamenn enduðu með útileikmann í markinu, tveimur mönnum færri, í 5-1 tapinu gegn FH í Kaplakrika í kvöld. Með sigrinum eru FH-ingar á toppi Pepsi Max-deildarinnar með sjö stig en ÍA er með eitt stig eftir þrjár umferðir. 13. maí 2021 22:20 Umfjöllun og viðtöl Breiðablik - Keflavík 4-0 | Tímabilið loks farið af stað hjá Blikum Breiðablik vann öflugan 4-0 sigur á nýliðum Keflavíkur í Pepsi Max deild karla er liðin mættust á Kópavogsvelli í kvöld. Tomas Mikkelsen gerði sér lítið fyrir og skoraði þrjú mörk í liði Breiðabliks. 13. maí 2021 21:20 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Stjarnan í tómu tjóni Víkingur Reykjavík sótti þrjú stig í Garðabæinn í kvöld er Stjarnan tók á móti Víking í Pepsi Max deild karla. Lokatölur 3-2 Víkingum í vil. 13. maí 2021 21:30 Sjáðu mörk KA á Dalvík, glórulausa tæklingu Páez og mörkin í jafntefli Fylkis og KR í Lautinni Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í gærkvöld. Hér að neðan má sjá öll mörkin sem og fáránlega tæklingu Octavio Páez, leikmanns Leiknis Reykjavíkur, sem fékk verðskuldað rautt spjald í kjölfarið. 13. maí 2021 13:01 Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Sjá meira
„Sölvi Snær er einn af efnilegustu leikmönnum á Íslandi“ Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Blika var nokkuð sáttur með frammistöðu síns liðs á Kópavogsvellinum í kvöld er liðið lagði Keflavík 4-0 í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. 13. maí 2021 23:30
„Ég bara bið fyrir því,“ sagði pirraður Brynjar Björn um dómara kvöldsins Brynjar Björn þjálfari HK var sáttur við sína menn en ósáttur við stigaleysið eftir tap fyrir Val að Hlíðarenda í kvöld. 13. maí 2021 22:51
„Höndin verður að vera með fram jörðinni, hvað annað á hann að gera við hana?“ Tristan Freyr Ingólfsson, leikmaður Stjörnunnar, var vissulega sár eftir annað tap Stjörnunnar í röð, í þetta sinn á heimavelli gegn Víkingi Reykjavík. Tristan var sérstaklega fúll með vítaspyrnuna sem Víkingar fá. 13. maí 2021 21:45
Tveir Skagamenn á sjúkrahús: „Hann var greinilega sárkvalinn“ Árni Snær Ólafsson, markvörður ÍA, gæti orðið lengi frá keppni eftir að hafa meiðst gegn FH í kvöld. Sindri Snær Magnússon meiddist einnig alvarlega og var fluttur með sjúkrabíl af vellinum. 13. maí 2021 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 3-2 | Almarr hetja Vals í markasúpu á Hlíðarenda Almarr Ormarsson tryggði Íslandsmeisturum Vals dramatískan 3-2 sigur á HK að Hlíðarenda er liðin mættust í Pepsi Max deild karla í kvöld. Markið kom undir lok leiks. 13. maí 2021 21:05
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍA 5-1 | Ógæfur dundu yfir Skagamenn og flóðgáttir opnuðust Skagamenn enduðu með útileikmann í markinu, tveimur mönnum færri, í 5-1 tapinu gegn FH í Kaplakrika í kvöld. Með sigrinum eru FH-ingar á toppi Pepsi Max-deildarinnar með sjö stig en ÍA er með eitt stig eftir þrjár umferðir. 13. maí 2021 22:20
Umfjöllun og viðtöl Breiðablik - Keflavík 4-0 | Tímabilið loks farið af stað hjá Blikum Breiðablik vann öflugan 4-0 sigur á nýliðum Keflavíkur í Pepsi Max deild karla er liðin mættust á Kópavogsvelli í kvöld. Tomas Mikkelsen gerði sér lítið fyrir og skoraði þrjú mörk í liði Breiðabliks. 13. maí 2021 21:20
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Stjarnan í tómu tjóni Víkingur Reykjavík sótti þrjú stig í Garðabæinn í kvöld er Stjarnan tók á móti Víking í Pepsi Max deild karla. Lokatölur 3-2 Víkingum í vil. 13. maí 2021 21:30
Sjáðu mörk KA á Dalvík, glórulausa tæklingu Páez og mörkin í jafntefli Fylkis og KR í Lautinni Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í gærkvöld. Hér að neðan má sjá öll mörkin sem og fáránlega tæklingu Octavio Páez, leikmanns Leiknis Reykjavíkur, sem fékk verðskuldað rautt spjald í kjölfarið. 13. maí 2021 13:01