Andri Hjörvar: Mark Huldu lyfti liðinu Einar Kárason skrifar 4. maí 2021 22:01 Andri Hjörvar, þjálfari Þór/KA Vísir ,,Ég er alveg fáránlega ánægður," sagði Andri Hjörvar Albertsson, þjálfari Þórs/KA eftir leik. ,,Við vorum ekki á okkar degi spillega séð. Vorum ekki að tengja sendingar og það voru misvísandi skilaboð milli leikmanna en baráttan, ánægjan, gleðin og samhugurinn skóp þennan sigur í dag. Þetta er afar erfiður útivöllur og ég er ánægður með þrjú stig." Þurfu að hafa fyrir hlutunum eftir að hafa lent undir ,,Það er alltaf sjéns og við töluðum um það í hálfleik. 1-0 er ekki neitt í fótbolta. ÍBV komu sér í góð færi og sem betur fer var markmaðurin okkar [Harpa Jóhannsdóttir] á tánum. Þetta er hörkulið og vel spilandi með frábæra leikmenn innanborðs svo það gerir þennan sigur ennþá sætari fyrir vikið." Einstaklingsframtak kom gestunum á bragðið ,,Mark eins og Hulda Ósk [Jónsdóttir] skorar lyftir öllu liðinu. Þær fá trúnna á verkefninu og halda áfram. Þetta gaf liðinu aukakraft og vilja. Það fannst mér skína í gegn í dag, bæði sóknarlega og varnarlega. Við vissum að við þyrftum að hlaupa, þyrftum að fórna okkur, þyrftum að berjast og þær voru klárar í það í 90 mínútur." Hulda Ósk skoraði frábært mark í kvöld.Vísir Pressan og vinnusemin gekk upp ,,Við fáum ekkert gefins og þurfum að hafa fyrir hlutunum. Annað markið var bara vinna, pressa og klára dæmið. Ég er ánægður með vinnuframlagið. Þetta setti punktinn yfir i'ið í hverskonar vinnu við höfum að leggja síðustu mánuði. Það er ekki bara að spila fótbolta. Það skiptir máli að vera með rétta hugarfarið og stemmninguna og vinnusemina. Það skapar oft sigra," sagði Andri Hjörvar að endingu. Fótbolti Íslenski boltinn Þór Akureyri KA Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Leik lokið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
,,Við vorum ekki á okkar degi spillega séð. Vorum ekki að tengja sendingar og það voru misvísandi skilaboð milli leikmanna en baráttan, ánægjan, gleðin og samhugurinn skóp þennan sigur í dag. Þetta er afar erfiður útivöllur og ég er ánægður með þrjú stig." Þurfu að hafa fyrir hlutunum eftir að hafa lent undir ,,Það er alltaf sjéns og við töluðum um það í hálfleik. 1-0 er ekki neitt í fótbolta. ÍBV komu sér í góð færi og sem betur fer var markmaðurin okkar [Harpa Jóhannsdóttir] á tánum. Þetta er hörkulið og vel spilandi með frábæra leikmenn innanborðs svo það gerir þennan sigur ennþá sætari fyrir vikið." Einstaklingsframtak kom gestunum á bragðið ,,Mark eins og Hulda Ósk [Jónsdóttir] skorar lyftir öllu liðinu. Þær fá trúnna á verkefninu og halda áfram. Þetta gaf liðinu aukakraft og vilja. Það fannst mér skína í gegn í dag, bæði sóknarlega og varnarlega. Við vissum að við þyrftum að hlaupa, þyrftum að fórna okkur, þyrftum að berjast og þær voru klárar í það í 90 mínútur." Hulda Ósk skoraði frábært mark í kvöld.Vísir Pressan og vinnusemin gekk upp ,,Við fáum ekkert gefins og þurfum að hafa fyrir hlutunum. Annað markið var bara vinna, pressa og klára dæmið. Ég er ánægður með vinnuframlagið. Þetta setti punktinn yfir i'ið í hverskonar vinnu við höfum að leggja síðustu mánuði. Það er ekki bara að spila fótbolta. Það skiptir máli að vera með rétta hugarfarið og stemmninguna og vinnusemina. Það skapar oft sigra," sagði Andri Hjörvar að endingu.
Fótbolti Íslenski boltinn Þór Akureyri KA Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Leik lokið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn