Sigurvegarar síðasta sumars: Atli reyndi oftast að skjóta á markið fyrir utan teig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2021 16:01 Atli Sigurjónsson í leik með KR á móti Breiðabliki síðasta sumar. Vísir/Bára Atli Sigurjónsson lét vaða á markið í Pepsi Max deildinni síðasta sumar. Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst á föstudaginn kemur en fram að því ætlum við á Vísi að skoða nokkra athyglisverða tölfræðilista frá því á síðasta tímabili. Þú skorar ekki nema með því að skjóta á markið og KR-ingurinn Atli Sigurjónsson var óhræddur við að láta vaða á mark andstæðinganna í Pepsi Max deildinni í fyrra. Atli var nefnilega sá leikmaður í deildinni sem reyndi flest skot fyrir utan teig. Alls reyndi Atli 38 langskot í leikjunum sautján sem hann spilaði eða meira en tvö í leik. Atli tók fjögur fleiri langskot en næstu menn sem voru þeir Hallgrímur Mar Steingrímsson hjá KA og Hilmar Árni Halldórsson hjá Stjörnunni. Atli var í fjórða sæti yfir flest skot tekin úr öllum færum en þar var meðal liðsfélagi hans Óskar Örn Hauksson með tveimur skotum meira. 38 af 56 skotum Atla voru tekin fyrir utan teig eða 68 prósent skotanna. Atli skoraði sex mörk fyrir KR-liðið í Pepsi Max deildinni síðasta sumar og komu tvö þeirra með skotum fyrir utan vítateiginn. Þrír KR-ingar eru á topp tíu listan yfir flest langskot og KR-ingar skutu oftast á markið fyrir utan teig eða 120 sinnum. Það var fimm sinnum oftar en Blikar (2. sæti) og tólf fleiri en Stjarnan (3. sæti). Leikmenn sem reyndu flest langskot í Pepsi Max deild karla 2020: 1. Atli Sigurjónsson, KR 38 2. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 34 2. Hilmar Árni Halldórsson, Stjörnunni 34 4. Óttar Magnús Karlsson, Víkingi 31 5. Stefán Teitur Þórðarson, ÍA 25 6. Lasse Petry, Val 23 7. Gísli Eyjólfsson, Breiðabliki 22 7. Óskar Örn Hauksson, KR 22 9. Oliver Sigurjónsson, Breiðabliki 21 10. Ívar Örn Jónsson, HK 16 10. Alex Þór Hauksson, Stjörnunni 16 10. Kennie Knak Chopart, KR 16 Vísir hefur skoðað tölfræði Wyscout úr Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar og komist að því hvaða menn sköruðu fram úr í deildinni í sérstökum tölfræðiþáttum. Í síðustu vikunni fyrir nýtt Íslandsmót er nú ætlunin að skoða eitthvað af þessum topplistum sem fá flestir vanalega ekki mikla athygli í fjölmiðlum en eru mikilvægur þáttur í baráttunni inn á vellinum. Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Sigurvegarar síðasta sumars: Ólafur Örn fór í örast allra í tæklingar Það var fjör í kringum Ólaf Örn Eyjólfsson í Pepsi Max deild karla síðasta sumar. 29. apríl 2021 15:15 Sigurvegarar síðasta sumars: Djair reyndi oftast að sóla menn Djair Parfitt-Williams var óhræddur við það að taka menn á í Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar. 28. apríl 2021 15:31 Sigurvegarar síðasta sumars: Sölvi Geir besti tæklari deildarinnar Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst á föstudaginn kemur en fram að því ætlum við á Vísi að skoða nokkra athyglisverða tölfræðilista frá því á síðasta tímabili. 27. apríl 2021 15:31 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Sjá meira
Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst á föstudaginn kemur en fram að því ætlum við á Vísi að skoða nokkra athyglisverða tölfræðilista frá því á síðasta tímabili. Þú skorar ekki nema með því að skjóta á markið og KR-ingurinn Atli Sigurjónsson var óhræddur við að láta vaða á mark andstæðinganna í Pepsi Max deildinni í fyrra. Atli var nefnilega sá leikmaður í deildinni sem reyndi flest skot fyrir utan teig. Alls reyndi Atli 38 langskot í leikjunum sautján sem hann spilaði eða meira en tvö í leik. Atli tók fjögur fleiri langskot en næstu menn sem voru þeir Hallgrímur Mar Steingrímsson hjá KA og Hilmar Árni Halldórsson hjá Stjörnunni. Atli var í fjórða sæti yfir flest skot tekin úr öllum færum en þar var meðal liðsfélagi hans Óskar Örn Hauksson með tveimur skotum meira. 38 af 56 skotum Atla voru tekin fyrir utan teig eða 68 prósent skotanna. Atli skoraði sex mörk fyrir KR-liðið í Pepsi Max deildinni síðasta sumar og komu tvö þeirra með skotum fyrir utan vítateiginn. Þrír KR-ingar eru á topp tíu listan yfir flest langskot og KR-ingar skutu oftast á markið fyrir utan teig eða 120 sinnum. Það var fimm sinnum oftar en Blikar (2. sæti) og tólf fleiri en Stjarnan (3. sæti). Leikmenn sem reyndu flest langskot í Pepsi Max deild karla 2020: 1. Atli Sigurjónsson, KR 38 2. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 34 2. Hilmar Árni Halldórsson, Stjörnunni 34 4. Óttar Magnús Karlsson, Víkingi 31 5. Stefán Teitur Þórðarson, ÍA 25 6. Lasse Petry, Val 23 7. Gísli Eyjólfsson, Breiðabliki 22 7. Óskar Örn Hauksson, KR 22 9. Oliver Sigurjónsson, Breiðabliki 21 10. Ívar Örn Jónsson, HK 16 10. Alex Þór Hauksson, Stjörnunni 16 10. Kennie Knak Chopart, KR 16 Vísir hefur skoðað tölfræði Wyscout úr Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar og komist að því hvaða menn sköruðu fram úr í deildinni í sérstökum tölfræðiþáttum. Í síðustu vikunni fyrir nýtt Íslandsmót er nú ætlunin að skoða eitthvað af þessum topplistum sem fá flestir vanalega ekki mikla athygli í fjölmiðlum en eru mikilvægur þáttur í baráttunni inn á vellinum.
Leikmenn sem reyndu flest langskot í Pepsi Max deild karla 2020: 1. Atli Sigurjónsson, KR 38 2. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 34 2. Hilmar Árni Halldórsson, Stjörnunni 34 4. Óttar Magnús Karlsson, Víkingi 31 5. Stefán Teitur Þórðarson, ÍA 25 6. Lasse Petry, Val 23 7. Gísli Eyjólfsson, Breiðabliki 22 7. Óskar Örn Hauksson, KR 22 9. Oliver Sigurjónsson, Breiðabliki 21 10. Ívar Örn Jónsson, HK 16 10. Alex Þór Hauksson, Stjörnunni 16 10. Kennie Knak Chopart, KR 16
Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Sigurvegarar síðasta sumars: Ólafur Örn fór í örast allra í tæklingar Það var fjör í kringum Ólaf Örn Eyjólfsson í Pepsi Max deild karla síðasta sumar. 29. apríl 2021 15:15 Sigurvegarar síðasta sumars: Djair reyndi oftast að sóla menn Djair Parfitt-Williams var óhræddur við það að taka menn á í Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar. 28. apríl 2021 15:31 Sigurvegarar síðasta sumars: Sölvi Geir besti tæklari deildarinnar Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst á föstudaginn kemur en fram að því ætlum við á Vísi að skoða nokkra athyglisverða tölfræðilista frá því á síðasta tímabili. 27. apríl 2021 15:31 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Sjá meira
Sigurvegarar síðasta sumars: Ólafur Örn fór í örast allra í tæklingar Það var fjör í kringum Ólaf Örn Eyjólfsson í Pepsi Max deild karla síðasta sumar. 29. apríl 2021 15:15
Sigurvegarar síðasta sumars: Djair reyndi oftast að sóla menn Djair Parfitt-Williams var óhræddur við það að taka menn á í Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar. 28. apríl 2021 15:31
Sigurvegarar síðasta sumars: Sölvi Geir besti tæklari deildarinnar Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst á föstudaginn kemur en fram að því ætlum við á Vísi að skoða nokkra athyglisverða tölfræðilista frá því á síðasta tímabili. 27. apríl 2021 15:31