Fimm ákærð vegna árásarinnar á aðstoðarmann Lady Gaga Samúel Karl Ólason skrifar 30. apríl 2021 08:24 Lady Gaga bauð hálfrar milljón dala fundarlaun fyrir hundana og konan sem skilaði hundunum og sagðist hafa fundið þá er meðal þeirra fimm sem voru handtekin. EPA/Etienne Laurent Fimm hafa verið handteknin og ákærð vegna árásar á aðstoðarmann Lady Gaga í febrúar og hafa þau verið ákærð fyrir morðtilraun og aðild að morðtilraun. Þrír voru handteknir á þriðjudaginn og eru þeir sakaðir um morðtilraun. Í kjölfarið voru tvö handtekin til viðbótar og ákærðir fyrir aðild að morðtilraun. Fjórir hinna handteknu tilheyra glæpagengi, samkvæmt lögreglunni í Los Angeles. Í frétt CNN segir að þeir fyrstu sem voru handteknir séu á aldrinum átján til 27 og hin tvö séu fjörutíu og fimmtíu ára. Meðal þeirra handteknu er konan sem skilaði hundunum eftir að Lady Gaga bauð fram fundarlaun. Undir lok febrúar var Ryan Fischer, aðstoðarmaður og vinur söngkonunnar, á göngu með þrjá franska bolabíta hennar í Los Angeles þegar ráðist var á hann. Fischer var skotinn í bringuna þegar hann neitaði að láta ræningjana fá hundana, sem heita Koji, Miss Asia og Gustavo. Fischer særðist alvarlega en ekki lífshættulega og ræningjarnir náðu þeim Koji og Gustavo. Sjá einnig: Aðstoðarmaður Lady Gaga tjáir sig um skotárásina Árásin náðist á öryggismyndavél nágranna Fishcer og vakti atvikið gífurlega athygli. Lady Gaga var stödd á Ítalíu við tökur kvikmyndar. Hún bauð fljótt fram hálfrar milljóna dala fundarlaun fyrir hundana tvo. Skömmu seinna skilaði kona þeim, sem sagðist hafa fundið þá. Hún hefur verið tengd föður eins þeirra þriggja sem rændu hundinum og voru þau öll handtekin. Lögreglan segir að ekki sé talið að ræningjarnir hafi vitað að hundarnir væru í eigu Lady Gaga. Þess í stað hafi þeir gert sér grein fyrir því hve verðmæt þessi hundategund væri. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hundar Lady Gaga komnir heim heilir á húfi Koji og Gustav, frönskum bolabítum bandarísku tónlistarkonunnar Lady Gaga, hefur verið skilað til eiganda síns heilum á húfi. Þeir voru teknir ófrjálsri hendi og Ryan Fischer, aðstoðarmaður Gaga, skotinn í bringuna síðastliðinn miðvikudag. 27. febrúar 2021 08:01 Skotárásin og rán á hundum Lady Gaga náðist á myndband Árásin á aðstoðarmann söngkonunnar Lady Gaga, sem var á gangi með hunda hennar, náðist á myndband. Tveir menn á hvítum bíl veittust að aðstoðarmanninum á miðvikudaginn og reyndu að ræna hundum söngkonunnar af honum. 26. febrúar 2021 11:21 Aðstoðarmaður Lady Gaga skotinn og hundum hennar rænt Tveir menn réðust að aðstoðarmanni söngkonunnar Lady Gaga í Los Angeles í gærkvöldi og skutu hann einu sinni í bringuna. Því næst rændu mennirnir tveimur af þremur hundum söngkonunnar og flúðu af vettvangi. 25. febrúar 2021 14:06 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira
Fjórir hinna handteknu tilheyra glæpagengi, samkvæmt lögreglunni í Los Angeles. Í frétt CNN segir að þeir fyrstu sem voru handteknir séu á aldrinum átján til 27 og hin tvö séu fjörutíu og fimmtíu ára. Meðal þeirra handteknu er konan sem skilaði hundunum eftir að Lady Gaga bauð fram fundarlaun. Undir lok febrúar var Ryan Fischer, aðstoðarmaður og vinur söngkonunnar, á göngu með þrjá franska bolabíta hennar í Los Angeles þegar ráðist var á hann. Fischer var skotinn í bringuna þegar hann neitaði að láta ræningjana fá hundana, sem heita Koji, Miss Asia og Gustavo. Fischer særðist alvarlega en ekki lífshættulega og ræningjarnir náðu þeim Koji og Gustavo. Sjá einnig: Aðstoðarmaður Lady Gaga tjáir sig um skotárásina Árásin náðist á öryggismyndavél nágranna Fishcer og vakti atvikið gífurlega athygli. Lady Gaga var stödd á Ítalíu við tökur kvikmyndar. Hún bauð fljótt fram hálfrar milljóna dala fundarlaun fyrir hundana tvo. Skömmu seinna skilaði kona þeim, sem sagðist hafa fundið þá. Hún hefur verið tengd föður eins þeirra þriggja sem rændu hundinum og voru þau öll handtekin. Lögreglan segir að ekki sé talið að ræningjarnir hafi vitað að hundarnir væru í eigu Lady Gaga. Þess í stað hafi þeir gert sér grein fyrir því hve verðmæt þessi hundategund væri.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hundar Lady Gaga komnir heim heilir á húfi Koji og Gustav, frönskum bolabítum bandarísku tónlistarkonunnar Lady Gaga, hefur verið skilað til eiganda síns heilum á húfi. Þeir voru teknir ófrjálsri hendi og Ryan Fischer, aðstoðarmaður Gaga, skotinn í bringuna síðastliðinn miðvikudag. 27. febrúar 2021 08:01 Skotárásin og rán á hundum Lady Gaga náðist á myndband Árásin á aðstoðarmann söngkonunnar Lady Gaga, sem var á gangi með hunda hennar, náðist á myndband. Tveir menn á hvítum bíl veittust að aðstoðarmanninum á miðvikudaginn og reyndu að ræna hundum söngkonunnar af honum. 26. febrúar 2021 11:21 Aðstoðarmaður Lady Gaga skotinn og hundum hennar rænt Tveir menn réðust að aðstoðarmanni söngkonunnar Lady Gaga í Los Angeles í gærkvöldi og skutu hann einu sinni í bringuna. Því næst rændu mennirnir tveimur af þremur hundum söngkonunnar og flúðu af vettvangi. 25. febrúar 2021 14:06 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira
Hundar Lady Gaga komnir heim heilir á húfi Koji og Gustav, frönskum bolabítum bandarísku tónlistarkonunnar Lady Gaga, hefur verið skilað til eiganda síns heilum á húfi. Þeir voru teknir ófrjálsri hendi og Ryan Fischer, aðstoðarmaður Gaga, skotinn í bringuna síðastliðinn miðvikudag. 27. febrúar 2021 08:01
Skotárásin og rán á hundum Lady Gaga náðist á myndband Árásin á aðstoðarmann söngkonunnar Lady Gaga, sem var á gangi með hunda hennar, náðist á myndband. Tveir menn á hvítum bíl veittust að aðstoðarmanninum á miðvikudaginn og reyndu að ræna hundum söngkonunnar af honum. 26. febrúar 2021 11:21
Aðstoðarmaður Lady Gaga skotinn og hundum hennar rænt Tveir menn réðust að aðstoðarmanni söngkonunnar Lady Gaga í Los Angeles í gærkvöldi og skutu hann einu sinni í bringuna. Því næst rændu mennirnir tveimur af þremur hundum söngkonunnar og flúðu af vettvangi. 25. febrúar 2021 14:06