Guardiola: Við spiluðum virkilega góðan leik Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. apríl 2021 14:31 Nóg að gera hjá Pep þessa dagana. vísir/getty Pep Guardiola, stjóri toppliðs Man City, var afar yfirvegaður eftir svekkjandi tap gegn nýliðum Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leeds náði 0-1 forystu en þurfti svo að leika allan síðari hálfleikinn manni færri eftir að Liam Cooper fékk að líta rauða spjaldið í uppbótartíma fyrri hálfleiks. „Við spiluðum virkilega góðan leik. Við gáfum þeim mörkin sem þeir skoruðu. Við vorum með leikinn í okkar höndum og gerum mistök sem þeir nýta vel með skyndisóknum. Svo sköpum við ekki nóg af tækifærum fyrir sóknarmennina okkar. Það er hluti af leiknum,“ sagði Guardiola í leikslok. Ferran Torres náði að jafna metin fyrir Man City þegar enn var nægur tími til taks til að ná inn sigurmarki en Leeds skapaði sér hættulegri færi á lokamínútunum. „Á síðustu 10 mínútunum fengu þeir fleiri færi en bara markið. Þeir eru snöggir og gera vel í að sækja hratt. Okkar bestu augnablik enduðu á mistökum hjá okkur og þess vegna skoruðum við ekki fleiri mörk,“ sagði Guardiola. Skammt stórra höggva á milli hjá Man City því nú bíður liðsins leikur í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu næstkomandi þriðjudag. „Nú ætlum við að hvílast og nýta þessa tvo daga sem við höfum til að undirbúa Dortmund leikinn vel. Við eigum eftir að ákveða hvernig við viljum spila þann leik,“ sagði Guardiola. Enski boltinn Tengdar fréttir Tíu leikmenn nýliðanna lögðu toppliðið að velli Leeds United gerði sér lítið fyrir og skellti toppliði Manchester City í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 10. apríl 2021 13:30 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Fleiri fréttir „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Sjá meira
Leeds náði 0-1 forystu en þurfti svo að leika allan síðari hálfleikinn manni færri eftir að Liam Cooper fékk að líta rauða spjaldið í uppbótartíma fyrri hálfleiks. „Við spiluðum virkilega góðan leik. Við gáfum þeim mörkin sem þeir skoruðu. Við vorum með leikinn í okkar höndum og gerum mistök sem þeir nýta vel með skyndisóknum. Svo sköpum við ekki nóg af tækifærum fyrir sóknarmennina okkar. Það er hluti af leiknum,“ sagði Guardiola í leikslok. Ferran Torres náði að jafna metin fyrir Man City þegar enn var nægur tími til taks til að ná inn sigurmarki en Leeds skapaði sér hættulegri færi á lokamínútunum. „Á síðustu 10 mínútunum fengu þeir fleiri færi en bara markið. Þeir eru snöggir og gera vel í að sækja hratt. Okkar bestu augnablik enduðu á mistökum hjá okkur og þess vegna skoruðum við ekki fleiri mörk,“ sagði Guardiola. Skammt stórra höggva á milli hjá Man City því nú bíður liðsins leikur í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu næstkomandi þriðjudag. „Nú ætlum við að hvílast og nýta þessa tvo daga sem við höfum til að undirbúa Dortmund leikinn vel. Við eigum eftir að ákveða hvernig við viljum spila þann leik,“ sagði Guardiola.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tíu leikmenn nýliðanna lögðu toppliðið að velli Leeds United gerði sér lítið fyrir og skellti toppliði Manchester City í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 10. apríl 2021 13:30 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Fleiri fréttir „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Sjá meira
Tíu leikmenn nýliðanna lögðu toppliðið að velli Leeds United gerði sér lítið fyrir og skellti toppliði Manchester City í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 10. apríl 2021 13:30