Leki og stuðningsmenn Man. United sáttir Anton Ingi Leifsson skrifar 23. mars 2021 07:02 Útivallarbúningur United í ár. AP/Antonio Calanni Instagram reikningurinn United Zone, stuðningsmannavefur Manchester United, birti í gær mynd af varabúningi félagsins sem verður tekinn í notkun á næstu leiktíð. Samkvæmt reikningnum hefur myndinni verið lekið og ljóst að tímabilið 2021/2022 munu Rauðu djöflarnir leika í ansi retró búningum sem má sjá hér að neðan. First full look at the #mufc 21-22 away kit featuring Adidas' classic 'Trefoil' logo (appearance of the TeamViewer logo revealed at a later date.) The shorts of the Man United 2021-22 away strip will be white.[@Footy_Headlines] pic.twitter.com/1DpXcAS6iZ— United Zone (@ManUnitedZone_) March 22, 2021 Búningurinn svipar til þess búnings sem United lék í á árunum 1990 til 1992 en liðið varð meðal annars enskur deildarbikarmeistari í búningnum eftir sigur á Nottingham Forest 1992. Þó vantar styrktaraðila félagsins á myndina sem birtist í gær e það verður TeamViewer sem tekur við af Chevrolet. Samningurinn var undirritaður í síðustu viku og er talinn hljóða upp á 47 milljónir punda á hverri leiktíð. Stuðningsmenn félagsins tjáðu margir hverjir skoðun sína á búningnum undir færslunni og má sjá og lesa að flestir þeirra eru ánægðir með búninginn sem fellur í góðan jarðveg hjá stuðningsmönnunum. Einn sagði búninginn Instagram vænan og annar baðst afsökunar áður en hann sagði að þetta væri svo fallegt. Manchester United er komið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar þar sem þeir mæta Granada og eru í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Manchester United fans buzzing as leaked images of new 'retro' away kit for 2021-22 season emerge https://t.co/AilMPScXsX— MailOnline Sport (@MailSport) March 22, 2021 Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Sjá meira
Samkvæmt reikningnum hefur myndinni verið lekið og ljóst að tímabilið 2021/2022 munu Rauðu djöflarnir leika í ansi retró búningum sem má sjá hér að neðan. First full look at the #mufc 21-22 away kit featuring Adidas' classic 'Trefoil' logo (appearance of the TeamViewer logo revealed at a later date.) The shorts of the Man United 2021-22 away strip will be white.[@Footy_Headlines] pic.twitter.com/1DpXcAS6iZ— United Zone (@ManUnitedZone_) March 22, 2021 Búningurinn svipar til þess búnings sem United lék í á árunum 1990 til 1992 en liðið varð meðal annars enskur deildarbikarmeistari í búningnum eftir sigur á Nottingham Forest 1992. Þó vantar styrktaraðila félagsins á myndina sem birtist í gær e það verður TeamViewer sem tekur við af Chevrolet. Samningurinn var undirritaður í síðustu viku og er talinn hljóða upp á 47 milljónir punda á hverri leiktíð. Stuðningsmenn félagsins tjáðu margir hverjir skoðun sína á búningnum undir færslunni og má sjá og lesa að flestir þeirra eru ánægðir með búninginn sem fellur í góðan jarðveg hjá stuðningsmönnunum. Einn sagði búninginn Instagram vænan og annar baðst afsökunar áður en hann sagði að þetta væri svo fallegt. Manchester United er komið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar þar sem þeir mæta Granada og eru í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Manchester United fans buzzing as leaked images of new 'retro' away kit for 2021-22 season emerge https://t.co/AilMPScXsX— MailOnline Sport (@MailSport) March 22, 2021
Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Sjá meira