Stærsti sjónvarpssamningur sögunnar fyrir kvennadeild: „Stórkostlegt skref fram á við“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. mars 2021 12:33 Dagný Brynjarsdóttir í baráttu við dönsku landsliðskonuna Pernille Harder. getty/Catherine Ivill Sky Sports og BBC hafa keypt réttinn á ensku ofurdeildinni til þriggja ára. Talið er að samningurinn sé um 24 milljóna punda virði og er þetta stærsti sjónvarpssamningur sem gerður hefur verið fyrir kvennadeild í heiminum. Þrír fjórðu upphæðarinnar fyrir sjónvarpssamninginn rennur til ensku ofurdeildarinnar og einn fjórði til B-deildarinnar. Hluti upphæðarinnar verður notaður til að styrkja innviði kvennaboltans. Samningurinn tekur gildi eftir þetta tímabil og gildir út tímabilið 2023-24. Sky Sports mun sýna allt að 44 leiki beint og BBC sýnir 22 leiki. Leikirnir sem verða ekki sýndir á Sky Sports eða BBC verða sýndir á heimasíðu enska knattspyrnusambandsins. The @BarclaysFAWSL will have a new home from next season on Sky Sports From world-class stars to the potential end of the 'big three', there are plenty of reasons to watch... pic.twitter.com/80MtUIhrHc— Sky Sports (@SkySports) March 22, 2021 Steph Houghton, fyrirliði enska landsliðsins og Manchester City, segir að nýi sjónvarpssamningurinn marki tímamót. „Þetta er stórkostlegt skref fram á við fyrir kvennaboltann og við getum ekki beðið eftir að sýna heiminum hversu frábæra deild við erum með,“ sagði Houghton. „Það er ótrúlegt hvernig kvennaboltinn hér hefur þróast síðustu ár. Ég held að þetta hjálpi til við að gera deildina okkar þá bestu í Evrópu, ef ekki í heiminum.“ Þrír fjórðu upphæðarinnar fyrir sjónvarpssamninginn rennur til ensku ofurdeildarinnar og einn fjórði til B-deildarinnar. Hluti upphæðarinnar verður notaður til að styrkja innviði kvennaboltans. Dagný Brynjarsdóttir leikur með West Ham United og þá er Cecilía Rán Rúnarsdóttir gengin í raðir Everton en hefur verið lánaður til Örebro í Svíþjóð. Þá leikur norska landsliðskonan María Þórisdóttir með Manchester United. Enski boltinn Fjölmiðlar Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Fleiri fréttir Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Sjá meira
Þrír fjórðu upphæðarinnar fyrir sjónvarpssamninginn rennur til ensku ofurdeildarinnar og einn fjórði til B-deildarinnar. Hluti upphæðarinnar verður notaður til að styrkja innviði kvennaboltans. Samningurinn tekur gildi eftir þetta tímabil og gildir út tímabilið 2023-24. Sky Sports mun sýna allt að 44 leiki beint og BBC sýnir 22 leiki. Leikirnir sem verða ekki sýndir á Sky Sports eða BBC verða sýndir á heimasíðu enska knattspyrnusambandsins. The @BarclaysFAWSL will have a new home from next season on Sky Sports From world-class stars to the potential end of the 'big three', there are plenty of reasons to watch... pic.twitter.com/80MtUIhrHc— Sky Sports (@SkySports) March 22, 2021 Steph Houghton, fyrirliði enska landsliðsins og Manchester City, segir að nýi sjónvarpssamningurinn marki tímamót. „Þetta er stórkostlegt skref fram á við fyrir kvennaboltann og við getum ekki beðið eftir að sýna heiminum hversu frábæra deild við erum með,“ sagði Houghton. „Það er ótrúlegt hvernig kvennaboltinn hér hefur þróast síðustu ár. Ég held að þetta hjálpi til við að gera deildina okkar þá bestu í Evrópu, ef ekki í heiminum.“ Þrír fjórðu upphæðarinnar fyrir sjónvarpssamninginn rennur til ensku ofurdeildarinnar og einn fjórði til B-deildarinnar. Hluti upphæðarinnar verður notaður til að styrkja innviði kvennaboltans. Dagný Brynjarsdóttir leikur með West Ham United og þá er Cecilía Rán Rúnarsdóttir gengin í raðir Everton en hefur verið lánaður til Örebro í Svíþjóð. Þá leikur norska landsliðskonan María Þórisdóttir með Manchester United.
Enski boltinn Fjölmiðlar Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Fleiri fréttir Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Sjá meira