Klopp vonast eftir því að vera búinn að finna miðvarðarparið sitt út leiktíðina Anton Ingi Leifsson skrifar 14. mars 2021 12:31 Klopp er líklega um það bil svona glaður að hafa fundið miðvarðarparið sitt loksins. Marton Monus/Getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vonast til þess að vera búinn að finna tímabundið miðvarðarpar sitt í þeim Ozan Kakab og Nat Phillips en þeir hafa haldið hreinu í tveimur leikjum saman. Mikil meiðsli hafa hrjáð Liverpool á tímabilinu og þá sér í lagi í varnarlínunni. Þeir hafa spilað með átján mismunandi miðvarðarpör á leiktíðinni en nú vonar Klopp að því sé lokið. Kabak og Nat Phillips spiluðu saman í miðri vörninni gegn Sheffield United og héldu hreinu og það gerðu þeir einnig í 2-0 sigrinum gegn Leipzig í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrr á leiktíðinni. „Það eru engir æfingarleikir eða prufur núna. Ég vona að þeir haldist heilir en ég get ekki setið hér og lofað einu né neinu,“ sagði Klopp um samstarf þeirra í miðri vörninni. „Þetta hefur lítið vel út og ef þeir eru tilbúnir, sem ég vona, af hverju ætti ég þá að skipta? Við viljum halda því sama ef við getum en við höfum ekki getað það,“ sagði Klopp og vísaði þar í meiðslin sem hefur hrjáð Liverpool-liðið. „Vonandi geta þeir spilað marga leiki, ef ekki bara alla. Ef ekki, þá finnum við lausnir og eigum meðal annars Rhys Williams. Ég vil ekki gleyma honum því hann er góður í augnablikinu.“ Miðvörðurinn Ben Davies kom einnig til Liverpool í janúarglugganum en hann kom frá Preston. Hann hefur enn ekki leikið fyrir félagið. „Ben Davies þarf tíma til að aðlagast, það var alltaf klárt. Margir leikmenn koma hingað og frægasta dæmið er líklega Andy Robertson sem tók hálft ár að aðlaga sig,“ bætti Klopp við. Jurgen Klopp hopes he has finally found a centre-back partnership he can rely on in Ozan Kabak and Nat Phillips https://t.co/OMV7e678Iu— MailOnline Sport (@MailSport) March 13, 2021 Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Mikil meiðsli hafa hrjáð Liverpool á tímabilinu og þá sér í lagi í varnarlínunni. Þeir hafa spilað með átján mismunandi miðvarðarpör á leiktíðinni en nú vonar Klopp að því sé lokið. Kabak og Nat Phillips spiluðu saman í miðri vörninni gegn Sheffield United og héldu hreinu og það gerðu þeir einnig í 2-0 sigrinum gegn Leipzig í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrr á leiktíðinni. „Það eru engir æfingarleikir eða prufur núna. Ég vona að þeir haldist heilir en ég get ekki setið hér og lofað einu né neinu,“ sagði Klopp um samstarf þeirra í miðri vörninni. „Þetta hefur lítið vel út og ef þeir eru tilbúnir, sem ég vona, af hverju ætti ég þá að skipta? Við viljum halda því sama ef við getum en við höfum ekki getað það,“ sagði Klopp og vísaði þar í meiðslin sem hefur hrjáð Liverpool-liðið. „Vonandi geta þeir spilað marga leiki, ef ekki bara alla. Ef ekki, þá finnum við lausnir og eigum meðal annars Rhys Williams. Ég vil ekki gleyma honum því hann er góður í augnablikinu.“ Miðvörðurinn Ben Davies kom einnig til Liverpool í janúarglugganum en hann kom frá Preston. Hann hefur enn ekki leikið fyrir félagið. „Ben Davies þarf tíma til að aðlagast, það var alltaf klárt. Margir leikmenn koma hingað og frægasta dæmið er líklega Andy Robertson sem tók hálft ár að aðlaga sig,“ bætti Klopp við. Jurgen Klopp hopes he has finally found a centre-back partnership he can rely on in Ozan Kabak and Nat Phillips https://t.co/OMV7e678Iu— MailOnline Sport (@MailSport) March 13, 2021
Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira