1,9 billjóna aðgerðapakki Bidens gerður að lögum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. mars 2021 23:30 Joe Biden Bandaríkjaforseti gerir aðgerðapakkann að lögum. Getty/Doug Mills Joe Biden Bandaríkjaforseti skrifaði í dag undir lög um eina umfangsmestu efnahagsinnspýtingu í sögu Bandaríkjanna til að ráða niðurlögum kórónuveirufaraldursins og koma hjólum atvinnulífsins aftur á hreyfingu. Aðgerðapakkinn var samþykktur af fulltrúadeild Bandaríkjaþings í dag en hann var eitt stærsta stefnumál Bidens og demókrata í kosningunum í haust. Aðgerðapakkinn er metinn áum 1,9 billjónir Bandaríkjadala, eða um 243 milljón milljóna íslenskra króna. Aðgerðapakkinn var samþykktur af báðum þingdeildum en ekki einn þingmaður Repúblikana studdi lögin. Repúblikanar héldu því fram að aðgerðapakkinn væri of dýr, að í honum væri of mikið af gæluverkefnum demókrata og að versti hluti faraldursins væri hvort er eð afstaðinn. Margir þeirra höfðu engu að síður stutt viðlíka aðgerðir þegar Donald Trump var forseti. Af þessum 1,8 billjónum Bandaríkjadala renna 400 milljarðar dollara, eða um 51,100 milljarðar króna, í ávísanir sem verða sendar flestum Bandaríkjamönnum. Hver fær 1.400 dollara, eða um 179 þúsund krónur. Þá fara 350 milljarðar dollara, eða um 44.700 milljarðar króna, í aðstoð til ríkis- og sveitarstjórnar, auknar barnabætur of fjármögnun bólusetninga. Aðgerðapakkinn virðist njóta gífurlegra vinsælda meðal almennings en samkvæmt könnun Pew Research Center studdu 70 prósent fullorðinna aðgerðapakkann, þar á meðal 41 prósent Repúblikana. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Joe Biden Tengdar fréttir Ein stærsta efnahagsinnspýting í sögu Bandaríkjanna samþykkt Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti endanlega eina umfangsmestu efnahagsinnspýtingu í sögu Bandaríkjanna til að ráða niðurlögum kórónuveirufaraldursins og koma hjólum atvinnulífsins aftur á hreyfingu. Aðgerðapakkinn var eitt stærsta stefnumál Joes Biden forseta og demókrata á Bandaríkjaþingi. 11. mars 2021 09:37 Samþykktu tveggja billjóna efnahagsaðgerðir Bidens vegna faraldursins Einn af hverjum þremur Bandaríkjamönnum hafa misst einhvern nákominn vegna Covid-19. Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gær efnahagslegar mótvægisaðgerðir Joes Biden Bandaríkjaforseta til bregðast við áhrifum faraldursins. 7. mars 2021 13:47 Segir efnahagsaðgerðir sem kynntar voru í dag gott skref en enn sé langt í land Aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar sem boðaðar voru í dag gott skref, verið sé að boða meiri vissu í efnahagsmálum. 20. nóvember 2020 20:01 Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Innlent Fleiri fréttir Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Sjá meira
Aðgerðapakkinn var samþykktur af fulltrúadeild Bandaríkjaþings í dag en hann var eitt stærsta stefnumál Bidens og demókrata í kosningunum í haust. Aðgerðapakkinn er metinn áum 1,9 billjónir Bandaríkjadala, eða um 243 milljón milljóna íslenskra króna. Aðgerðapakkinn var samþykktur af báðum þingdeildum en ekki einn þingmaður Repúblikana studdi lögin. Repúblikanar héldu því fram að aðgerðapakkinn væri of dýr, að í honum væri of mikið af gæluverkefnum demókrata og að versti hluti faraldursins væri hvort er eð afstaðinn. Margir þeirra höfðu engu að síður stutt viðlíka aðgerðir þegar Donald Trump var forseti. Af þessum 1,8 billjónum Bandaríkjadala renna 400 milljarðar dollara, eða um 51,100 milljarðar króna, í ávísanir sem verða sendar flestum Bandaríkjamönnum. Hver fær 1.400 dollara, eða um 179 þúsund krónur. Þá fara 350 milljarðar dollara, eða um 44.700 milljarðar króna, í aðstoð til ríkis- og sveitarstjórnar, auknar barnabætur of fjármögnun bólusetninga. Aðgerðapakkinn virðist njóta gífurlegra vinsælda meðal almennings en samkvæmt könnun Pew Research Center studdu 70 prósent fullorðinna aðgerðapakkann, þar á meðal 41 prósent Repúblikana.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Joe Biden Tengdar fréttir Ein stærsta efnahagsinnspýting í sögu Bandaríkjanna samþykkt Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti endanlega eina umfangsmestu efnahagsinnspýtingu í sögu Bandaríkjanna til að ráða niðurlögum kórónuveirufaraldursins og koma hjólum atvinnulífsins aftur á hreyfingu. Aðgerðapakkinn var eitt stærsta stefnumál Joes Biden forseta og demókrata á Bandaríkjaþingi. 11. mars 2021 09:37 Samþykktu tveggja billjóna efnahagsaðgerðir Bidens vegna faraldursins Einn af hverjum þremur Bandaríkjamönnum hafa misst einhvern nákominn vegna Covid-19. Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gær efnahagslegar mótvægisaðgerðir Joes Biden Bandaríkjaforseta til bregðast við áhrifum faraldursins. 7. mars 2021 13:47 Segir efnahagsaðgerðir sem kynntar voru í dag gott skref en enn sé langt í land Aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar sem boðaðar voru í dag gott skref, verið sé að boða meiri vissu í efnahagsmálum. 20. nóvember 2020 20:01 Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Innlent Fleiri fréttir Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Sjá meira
Ein stærsta efnahagsinnspýting í sögu Bandaríkjanna samþykkt Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti endanlega eina umfangsmestu efnahagsinnspýtingu í sögu Bandaríkjanna til að ráða niðurlögum kórónuveirufaraldursins og koma hjólum atvinnulífsins aftur á hreyfingu. Aðgerðapakkinn var eitt stærsta stefnumál Joes Biden forseta og demókrata á Bandaríkjaþingi. 11. mars 2021 09:37
Samþykktu tveggja billjóna efnahagsaðgerðir Bidens vegna faraldursins Einn af hverjum þremur Bandaríkjamönnum hafa misst einhvern nákominn vegna Covid-19. Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gær efnahagslegar mótvægisaðgerðir Joes Biden Bandaríkjaforseta til bregðast við áhrifum faraldursins. 7. mars 2021 13:47
Segir efnahagsaðgerðir sem kynntar voru í dag gott skref en enn sé langt í land Aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar sem boðaðar voru í dag gott skref, verið sé að boða meiri vissu í efnahagsmálum. 20. nóvember 2020 20:01