Fjórði dómarinn hló að samskiptum Mourinho og Bale Anton Ingi Leifsson skrifar 11. mars 2021 07:00 Mourinho og Bale í leiknum umrædda. Fjórði dómarinn, Marriner, sést skrifa niður hægra megin í myndinni. Julian Finney/Getty Images Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að hann og vængmaðurinn Gareth Bale séu í góðum samskiptum þessar vikurnar. Þeir velji saman leikina sem Bale er klár í að spila og hvaða leiki hann þurfi frí í. Bale byrjaði ekki vel í endurkomunni til Tottenham en hann var lánaður til félagsins í september. Hann var reglulega á bekknum hjá Tottenham en síðustu vikurnar hefur Walesverjinn staðið sig vel. „Ég vil gjarnan að hann haldi áfram að standa sig vel en ég verð að passa upp á hann. Samskipti okkar eru góð og ég held að hann treysti mér. Núna veljum við saman hvernig við gerum þetta,“ sagði Portúgalinn um þær mínútur sem Bale gæti spilað. „Í leiknum gegn Crystal Palace þá hló fjórða dómarinn Andre Marriner því við vorum að taka ákvörðunina saman,“ sagði Mourinho en Bale var reglulegur gestur á hliðarlínunni hjá Mourinho. „Ég spurði hann: Tíu mínútur? Tuttugu mínútur? Hann er að spila vel. Samband okkar er mjög gott. Ég vildi óska þess að hann gæti spilað níutíu mínútur í hverjum leik en hann getur það ekki.“ Bale hefur einungis einu sinni á leiktíðinni spilað allar níutíu mínúturnar, eftir að hann snéri aftur til Tottenham, að láni. Hann hefur allt í allt spilað 22 leiki á leiktíðinni. Tottenham spilar í kvöld við Dinamo Zagreb í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Hefst leikurinn klukkan 20.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 🗣 "Andre Marriner was laughing at us, my conversation with Gareth during the match, we were looking and saying 'how many more? 5 minutes, 10 minutes?" 🤣Jose Mourinho says fourth official Andre Marriner was laughing at him & Gareth Bale asking about the time left in the match pic.twitter.com/q0CLPRoUzu— Football Daily (@footballdaily) March 10, 2021 Enski boltinn Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
Bale byrjaði ekki vel í endurkomunni til Tottenham en hann var lánaður til félagsins í september. Hann var reglulega á bekknum hjá Tottenham en síðustu vikurnar hefur Walesverjinn staðið sig vel. „Ég vil gjarnan að hann haldi áfram að standa sig vel en ég verð að passa upp á hann. Samskipti okkar eru góð og ég held að hann treysti mér. Núna veljum við saman hvernig við gerum þetta,“ sagði Portúgalinn um þær mínútur sem Bale gæti spilað. „Í leiknum gegn Crystal Palace þá hló fjórða dómarinn Andre Marriner því við vorum að taka ákvörðunina saman,“ sagði Mourinho en Bale var reglulegur gestur á hliðarlínunni hjá Mourinho. „Ég spurði hann: Tíu mínútur? Tuttugu mínútur? Hann er að spila vel. Samband okkar er mjög gott. Ég vildi óska þess að hann gæti spilað níutíu mínútur í hverjum leik en hann getur það ekki.“ Bale hefur einungis einu sinni á leiktíðinni spilað allar níutíu mínúturnar, eftir að hann snéri aftur til Tottenham, að láni. Hann hefur allt í allt spilað 22 leiki á leiktíðinni. Tottenham spilar í kvöld við Dinamo Zagreb í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Hefst leikurinn klukkan 20.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 🗣 "Andre Marriner was laughing at us, my conversation with Gareth during the match, we were looking and saying 'how many more? 5 minutes, 10 minutes?" 🤣Jose Mourinho says fourth official Andre Marriner was laughing at him & Gareth Bale asking about the time left in the match pic.twitter.com/q0CLPRoUzu— Football Daily (@footballdaily) March 10, 2021
Enski boltinn Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira