Manchester United í neðsta sæti í „deild“ stóru liðanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2021 12:31 Það hefur ekkert gengið hjá Bruno Fernandes og félögum í liði Manchester United í leikjum á móti hinum stóru liðunum í ensku úrvalsdeildinni. Getty/Andy Rain Manchester United hefur náð slakasta árangrinum í innbyrðis leikjum stóru sex liðanna í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Manchester United gerði markalaust jafntefli á móti Chelsea um helgina og var það fjórði leikur liðsins í röð á móti einu af stóru sex liðum deildarinnar sem endar með markalausu jafntefli. Stóru liðin sex í ensku úrvalsdeildinni eru í stafrófsröð Arsenal, Chelsea, Liverpool, Manchester City, Manchester United og Tottenham Hotspur. In the Big Six Mini-League, @ManUtd is at the bottom with just 5 points after the Red Devils produced yet another goalless draw in their recent match with @ChelseaFC. In spite of this, the former remains second in the @premierleague table!https://t.co/PVogcJFQVJ— FOX Sports Asia (@FOXSportsAsia) March 2, 2021 ESPN tók saman árangur í innbyrðis leikjum þessara liða og bjó til „topp sex deildina“. Það er ekki falleg sjón fyrir stuðningsmenn Manchester United. Ole Gunnar Solskjær hefur ekki náð að stýra Manchester United liðinu til sigurs í átta síðustu leikjum á móti einu af þessu stóru liðum, sjö á þessu tímabili og þeim síðasta á tímabilinu í fyrra. 0 wins 1 goal scored 5 goalless drawsFrom a possible 21, Manchester United have only taken five points when facing other 'big six' teams in the Premier League this season pic.twitter.com/HTRBJDarJN— Football on BT Sport (@btsportfootball) March 1, 2021 Það sem meira er að United hefur ekki skorað nema eitt mark í þessum sjö leikjum á þessari leiktíð og það mark kom úr vítaspyrnu og í 1-6 stórtapi á móti Tottenham. Manchester United hefur ekki unnið eitt af stóru liðum ensku úrvalsdeildarinnar síðan í mars á síðasta ári þegar liðið vann 2-0 sigur á Manchester City á Old Trafford þar sem að þeir Anthony Martial og Scott McTominay skoruðu mörkin. Manchester City hefur náð í sautján stig í átta leikjum og Liverpool er þremur stigum á eftir en hefur einnig leikið einum leik færra. Liverpool gæti því náð City á toppi þessa lista með sigri á Chelsea í vikunni. Manchester United not finding it easy to knock over the big six pic.twitter.com/hLUGzJLyZ6— B/R Football (@brfootball) March 1, 2021 Stig og markatala í „topp sex deildinni“: 1. Manchester City 17 stig (+12) 2. Liverpool 14 stig (+4) 3. Tottenham 10 stig (+2) 4. Arsenal 7 stig (-3) 5. Chelsea 6 stig (-5) 6. Manchester United 5 stig (-6) Enski boltinn Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjá meira
Manchester United gerði markalaust jafntefli á móti Chelsea um helgina og var það fjórði leikur liðsins í röð á móti einu af stóru sex liðum deildarinnar sem endar með markalausu jafntefli. Stóru liðin sex í ensku úrvalsdeildinni eru í stafrófsröð Arsenal, Chelsea, Liverpool, Manchester City, Manchester United og Tottenham Hotspur. In the Big Six Mini-League, @ManUtd is at the bottom with just 5 points after the Red Devils produced yet another goalless draw in their recent match with @ChelseaFC. In spite of this, the former remains second in the @premierleague table!https://t.co/PVogcJFQVJ— FOX Sports Asia (@FOXSportsAsia) March 2, 2021 ESPN tók saman árangur í innbyrðis leikjum þessara liða og bjó til „topp sex deildina“. Það er ekki falleg sjón fyrir stuðningsmenn Manchester United. Ole Gunnar Solskjær hefur ekki náð að stýra Manchester United liðinu til sigurs í átta síðustu leikjum á móti einu af þessu stóru liðum, sjö á þessu tímabili og þeim síðasta á tímabilinu í fyrra. 0 wins 1 goal scored 5 goalless drawsFrom a possible 21, Manchester United have only taken five points when facing other 'big six' teams in the Premier League this season pic.twitter.com/HTRBJDarJN— Football on BT Sport (@btsportfootball) March 1, 2021 Það sem meira er að United hefur ekki skorað nema eitt mark í þessum sjö leikjum á þessari leiktíð og það mark kom úr vítaspyrnu og í 1-6 stórtapi á móti Tottenham. Manchester United hefur ekki unnið eitt af stóru liðum ensku úrvalsdeildarinnar síðan í mars á síðasta ári þegar liðið vann 2-0 sigur á Manchester City á Old Trafford þar sem að þeir Anthony Martial og Scott McTominay skoruðu mörkin. Manchester City hefur náð í sautján stig í átta leikjum og Liverpool er þremur stigum á eftir en hefur einnig leikið einum leik færra. Liverpool gæti því náð City á toppi þessa lista með sigri á Chelsea í vikunni. Manchester United not finding it easy to knock over the big six pic.twitter.com/hLUGzJLyZ6— B/R Football (@brfootball) March 1, 2021 Stig og markatala í „topp sex deildinni“: 1. Manchester City 17 stig (+12) 2. Liverpool 14 stig (+4) 3. Tottenham 10 stig (+2) 4. Arsenal 7 stig (-3) 5. Chelsea 6 stig (-5) 6. Manchester United 5 stig (-6)
Stig og markatala í „topp sex deildinni“: 1. Manchester City 17 stig (+12) 2. Liverpool 14 stig (+4) 3. Tottenham 10 stig (+2) 4. Arsenal 7 stig (-3) 5. Chelsea 6 stig (-5) 6. Manchester United 5 stig (-6)
Enski boltinn Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjá meira