Bóluefni Janssen fær grænt ljós í Bandaríkjunum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 28. febrúar 2021 08:46 Janssen er í eigu bandaríska fyrirtækisins Johnson & Johnson. Artur Widak/NurPhoto via Getty Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hefur veitt leyfir fyrir notkun bóluefnis Janssen fyrir Covid-19 í landinu. Um er að ræða þriðja bóluefnið sem samþykkt er í Bandaríkjunum og það fyrsta sem gefið er í einni sprautu. Áður hafa bóluefni Pfizer og Moderna fengist samþykkt í landinu. Rannsóknir á bóluefninu, sem hægt er að geyma við hærra hitastig en til að mynda bóluefni Pfizer og Moderna, sýna fram á að það komi í veg fyrir alvarleg veikindi. Þegar allt er tekið með í reikninginn er virkni bóluefnisins um 66 prósent. Janssen, sem er belgískt fyrirtæki í eigu bandaríska lyfjarisans Johnson & Johnson, hefur samþykkt að framleiða hundrað milljón skammta af bóluefninu fyrir Bandaríkjamenn fyrir lok júnímánaðar 2021. Fyrstu Bandaríkjamennirnir til að fá bóluefni Janssen gætu gert það í næstu viku, samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Íslensk stjórnvöld hafa undirritað samning um kaup á bóluefni Janssen, með fyrirvara um mat Evrópsku lyfjastofnunarinnar, sem hefur ekki enn samþykkt bóluefnið. Verði það samþykkt, má Ísland eiga von á að fá 235.000 skammta af bóluefninu, sem dugar fyrir jafn marga einstaklinga. Áætlað er að afhending á bóluefninu hingað til lands myndi hefjast á öðrum ársfjórðungi 2021. Hér að neðan má sjá yfirlit yfir stöðu samninga íslenska ríkisins um bóluefni við Covid-19. Þá má nálgast nánari upplýsingar um framvindu bólusetningar á boluefni.is. Bólusetningar Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Sjá meira
Rannsóknir á bóluefninu, sem hægt er að geyma við hærra hitastig en til að mynda bóluefni Pfizer og Moderna, sýna fram á að það komi í veg fyrir alvarleg veikindi. Þegar allt er tekið með í reikninginn er virkni bóluefnisins um 66 prósent. Janssen, sem er belgískt fyrirtæki í eigu bandaríska lyfjarisans Johnson & Johnson, hefur samþykkt að framleiða hundrað milljón skammta af bóluefninu fyrir Bandaríkjamenn fyrir lok júnímánaðar 2021. Fyrstu Bandaríkjamennirnir til að fá bóluefni Janssen gætu gert það í næstu viku, samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Íslensk stjórnvöld hafa undirritað samning um kaup á bóluefni Janssen, með fyrirvara um mat Evrópsku lyfjastofnunarinnar, sem hefur ekki enn samþykkt bóluefnið. Verði það samþykkt, má Ísland eiga von á að fá 235.000 skammta af bóluefninu, sem dugar fyrir jafn marga einstaklinga. Áætlað er að afhending á bóluefninu hingað til lands myndi hefjast á öðrum ársfjórðungi 2021. Hér að neðan má sjá yfirlit yfir stöðu samninga íslenska ríkisins um bóluefni við Covid-19. Þá má nálgast nánari upplýsingar um framvindu bólusetningar á boluefni.is.
Bólusetningar Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent