Ætlar að leiða leitina að þremenningunum: „Megi Allah vera með okkur“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. febrúar 2021 12:45 Sajid Sadpara hyggst ekki hvílast fyrr en þremenningarnir eru fundnir. „Á síðustu vikum hef ég gengið í gegnum eina mest krefjandi og trámatísku reynslu á ævinni. Ég vil ekki muna tíma örvæntingar og ótta. Ég vinn að því að græða sjálfan mig og freista þess að hjálpa fjölskyldunni minni að gera slíkt hið sama.“ Þetta sagði Sajid Sadpara, sem var með í leiðangri Jóns Snorra Sigurjónssonar á K2, á Twitter í dag. Faðir hans Ali Sadpara og Chile-maðurinn Juan Pablo Mohr voru einnig með í för. Sajid hélt niður vegna bilunar í súrefniskút en þrímenninarnir eru taldir hafa farist á tindinum. „Fjöll eru sársaukafull; það á við um allt sem er fallegt. Með tímanum er ég að ná aftur styrk og rökhugsun. Og ég hef ákveðið að leiða björgunaraðgerðir til að finna Ali Sadpara, John Snorra og JP Mohr,“ segir hann en aðgerðir muni hefjast þegar aðstæður leyfa. „Fjölskylda mín og ég munum ekki hvíla fyrr en við höfum heimt þá aftur og veitt þeim hvíld eftir trú hvers og eins. Þar sem flest slys á K2 orsakast af reipum hef ég einnig ákveðið að hefja Hreinsum K2-átakið frá C-4 til ABC og hirða öll gömul reipi og rusl hæst uppi. Ég tel að með þessu getum við hjálpað móður náttúru og framtíðar fjallaklifrurum. Megi Allah vera með okkur.“ I have been through one of the most challenging and traumatic experiences of life for past few weeks. I don’t want to recall the time of despair and fear. I am healing myself and trying to heal the whole family as well. Mountains are painful, so is every beautiful thing. I am— Sajid Ali Sadpara (@sajid_sadpara) February 26, 2021 John Snorri á K2 Tengdar fréttir Tendra ljós í minningu Johns Snorra við Vífilsstaðavatn Fjölskylda, vinir og vandamenn fjallgöngumannsins Johns Snorra Sigurjónssonar munu koma saman við Vífilsstaðavatn á sunnudagskvöld til að biðja fyrir honum og samferðamönnum hans Muhammad Ali Sadpara og Juan Pablo Mohr. 26. febrúar 2021 06:43 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Sjá meira
Þetta sagði Sajid Sadpara, sem var með í leiðangri Jóns Snorra Sigurjónssonar á K2, á Twitter í dag. Faðir hans Ali Sadpara og Chile-maðurinn Juan Pablo Mohr voru einnig með í för. Sajid hélt niður vegna bilunar í súrefniskút en þrímenninarnir eru taldir hafa farist á tindinum. „Fjöll eru sársaukafull; það á við um allt sem er fallegt. Með tímanum er ég að ná aftur styrk og rökhugsun. Og ég hef ákveðið að leiða björgunaraðgerðir til að finna Ali Sadpara, John Snorra og JP Mohr,“ segir hann en aðgerðir muni hefjast þegar aðstæður leyfa. „Fjölskylda mín og ég munum ekki hvíla fyrr en við höfum heimt þá aftur og veitt þeim hvíld eftir trú hvers og eins. Þar sem flest slys á K2 orsakast af reipum hef ég einnig ákveðið að hefja Hreinsum K2-átakið frá C-4 til ABC og hirða öll gömul reipi og rusl hæst uppi. Ég tel að með þessu getum við hjálpað móður náttúru og framtíðar fjallaklifrurum. Megi Allah vera með okkur.“ I have been through one of the most challenging and traumatic experiences of life for past few weeks. I don’t want to recall the time of despair and fear. I am healing myself and trying to heal the whole family as well. Mountains are painful, so is every beautiful thing. I am— Sajid Ali Sadpara (@sajid_sadpara) February 26, 2021
John Snorri á K2 Tengdar fréttir Tendra ljós í minningu Johns Snorra við Vífilsstaðavatn Fjölskylda, vinir og vandamenn fjallgöngumannsins Johns Snorra Sigurjónssonar munu koma saman við Vífilsstaðavatn á sunnudagskvöld til að biðja fyrir honum og samferðamönnum hans Muhammad Ali Sadpara og Juan Pablo Mohr. 26. febrúar 2021 06:43 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Sjá meira
Tendra ljós í minningu Johns Snorra við Vífilsstaðavatn Fjölskylda, vinir og vandamenn fjallgöngumannsins Johns Snorra Sigurjónssonar munu koma saman við Vífilsstaðavatn á sunnudagskvöld til að biðja fyrir honum og samferðamönnum hans Muhammad Ali Sadpara og Juan Pablo Mohr. 26. febrúar 2021 06:43