Blikar kláruðu Eyjamenn undir lok leiks Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. febrúar 2021 17:31 Gísli Eyjólfsson skoraði fyrra mark Breiðabliks í dag. Vísir/Bára Breiðablik vann ÍBV 2-0 er liðin mættust á Kópavogsvelli í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Heimamenn eru því með þrjá sigra í þremur leikjum á meðan ÍBV hefur tapaða öllum þremur leikjum sínum. Brynjólfur Andersen Willumsson var frá vegna meiðsla og þá þurfti Thomas Mikkelsen að yfirgefa völlinn snemma leiks, einnig vegna meiðsla. Blikum gekk í kjölfarið illa að brjóta þéttan múr Eyjamanna niður. Eftir markalausan fyrri hálfleik þá stefndi í að síðari hálfleikur yrði einnig markalaus en Gísli Eyjólfsson braut loksins ísinn þegar tíu mínútur lifðu leiks. Aðeins tveimur mínútum síðar var Viktor Karl Einarsson felldur innan teigs og vítaspyrna dæmd. Varamaðurinn Guðjón Pétur Lýðsson fór á punktinn og skoraði af öryggi þó Halldór Páll Geirsson, markvörður ÍBV, hafi farið í rétt horn. Staðan orðin 2-0 og reyndust það lokatölur leiksins. Blikar sitja á toppi riðilsins með níu stig í þremur leikjum, það sem meira er þá hefur liðið ekki enn fengið á sig mark. ÍBV – sem leikur Lengjudeildinni á næstu leiktíð – er á botni riðilsins án sigurs líkt og Fjölnir en Eyjamenn eru með verri markatölu. Fótbolti Íslenski boltinn ÍBV Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira
Brynjólfur Andersen Willumsson var frá vegna meiðsla og þá þurfti Thomas Mikkelsen að yfirgefa völlinn snemma leiks, einnig vegna meiðsla. Blikum gekk í kjölfarið illa að brjóta þéttan múr Eyjamanna niður. Eftir markalausan fyrri hálfleik þá stefndi í að síðari hálfleikur yrði einnig markalaus en Gísli Eyjólfsson braut loksins ísinn þegar tíu mínútur lifðu leiks. Aðeins tveimur mínútum síðar var Viktor Karl Einarsson felldur innan teigs og vítaspyrna dæmd. Varamaðurinn Guðjón Pétur Lýðsson fór á punktinn og skoraði af öryggi þó Halldór Páll Geirsson, markvörður ÍBV, hafi farið í rétt horn. Staðan orðin 2-0 og reyndust það lokatölur leiksins. Blikar sitja á toppi riðilsins með níu stig í þremur leikjum, það sem meira er þá hefur liðið ekki enn fengið á sig mark. ÍBV – sem leikur Lengjudeildinni á næstu leiktíð – er á botni riðilsins án sigurs líkt og Fjölnir en Eyjamenn eru með verri markatölu.
Fótbolti Íslenski boltinn ÍBV Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira