George Shultz látinn 100 ára að aldri Eiður Þór Árnason skrifar 7. febrúar 2021 21:39 George Shultz, mætti fyrir þingnefnd öldungardeildar Bandaríkjaþings árið 2018. Getty/Tom Williams George P. Shultz, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lést í gær 100 ára að aldri. Shultz spilaði lykilhlutverk í því að bæta samskipti Bandaríkjanna og Sovétríkjanna á meðan hann gegndi stöðu utanríkisráðherra í ríkisstjórn Ronald Reagan og hjálpaði þannig til við að binda enda á Kalda stríðið. Shultz var viðstaddur leiðtogafundinn í Höfða árið 1986 og var annar tveggja Bandaríkjamanna sem hafði gegnt fjórum ólíkum ráðherrastöðum á langri starfsævi sinni. Auk þess að hafa verið utanríkisráðherra gegndi hann stöðu fjármálaráðherra, vinnumálaráðherra og ráðherra fjárlagaskrifstofu forsetans (e. Office of Management and Budget). Summit in Reykjavik 11th October 1986: L-R: Soviet premier Mikhail Gorbachev, a translator, Soviet foreign minister Eduard Shevardnadze, US President Ronald Reagan, a translator, and secretary of state George Shultz sit for their first meeting at the Hofdi House, during the Summit in Reykjavik, Iceland. (Photo by Ronald Reagan Library/Getty Images) Hoover-stofnunin greindi frá andláti Shultz í dag en hann hafði þar lengi verið heiðursfélagi. Í tilkynningu frá hugveitunni segir að fyrrum ráðherrann hann hafi starfað þar nær daglega fram til dauðadags. Lést á heimili sínu Fjallað var ítarlega um fundinn í Höfða í bókinni Regan at Reykjavik sem kom út árið 2014 og er eftir Ken Aldelman, fyrrum yfirmann vopnabúrs Bandaríkjanna og ráðgjafa Reagans. Þar er vitnað í George Shultz sem spurði Gorbatsjof löngu eftir fundinn hver vendipunkturinn hefði verið fyrir lok kaldastríðins. Án þess að hika svaraði Gorbatsjof: Reykjavík. Shultz fæddist þann 13. desember árið 1920 í New York-borg. Hann hlaut frelsisorðu Bandaríkjaforseta árið 1989 og hafa fjölmargir ráðamenn og áhrifafólk minnst hans persónu merka ferils síðustu klukkustundirnar. Hann lést á heimil sínu í Kaliforníu en ekkert hefur verið gefið upp um dánarorsök. Andlát Bandaríkin Ronald Reagan Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Shultz var viðstaddur leiðtogafundinn í Höfða árið 1986 og var annar tveggja Bandaríkjamanna sem hafði gegnt fjórum ólíkum ráðherrastöðum á langri starfsævi sinni. Auk þess að hafa verið utanríkisráðherra gegndi hann stöðu fjármálaráðherra, vinnumálaráðherra og ráðherra fjárlagaskrifstofu forsetans (e. Office of Management and Budget). Summit in Reykjavik 11th October 1986: L-R: Soviet premier Mikhail Gorbachev, a translator, Soviet foreign minister Eduard Shevardnadze, US President Ronald Reagan, a translator, and secretary of state George Shultz sit for their first meeting at the Hofdi House, during the Summit in Reykjavik, Iceland. (Photo by Ronald Reagan Library/Getty Images) Hoover-stofnunin greindi frá andláti Shultz í dag en hann hafði þar lengi verið heiðursfélagi. Í tilkynningu frá hugveitunni segir að fyrrum ráðherrann hann hafi starfað þar nær daglega fram til dauðadags. Lést á heimili sínu Fjallað var ítarlega um fundinn í Höfða í bókinni Regan at Reykjavik sem kom út árið 2014 og er eftir Ken Aldelman, fyrrum yfirmann vopnabúrs Bandaríkjanna og ráðgjafa Reagans. Þar er vitnað í George Shultz sem spurði Gorbatsjof löngu eftir fundinn hver vendipunkturinn hefði verið fyrir lok kaldastríðins. Án þess að hika svaraði Gorbatsjof: Reykjavík. Shultz fæddist þann 13. desember árið 1920 í New York-borg. Hann hlaut frelsisorðu Bandaríkjaforseta árið 1989 og hafa fjölmargir ráðamenn og áhrifafólk minnst hans persónu merka ferils síðustu klukkustundirnar. Hann lést á heimil sínu í Kaliforníu en ekkert hefur verið gefið upp um dánarorsök.
Andlát Bandaríkin Ronald Reagan Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira