Selfoss heldur áfram að sækja leikmenn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. febrúar 2021 15:00 Alfreð Elías og Eva Núra við undirskriftina. Selfoss Selfoss hefur styrkt sig enn frekar fyrir komandi átök í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu næsta sumar. Í dag var staðfest að félagið hefði samið við Evu Núru Abrahamsdóttur um að leika með liðinu næsta sumar. Hin 26 ára gamla Eva Núra kemur frá FH sem féll úr Pepsi Max deildinni síðasta sumar. Þá hefur hún einnig leikið með Fylki og Haukum hér á landi. Alls hefur hún leikið 193 leiki í meistaraflokki, þar af 109 í efstu deild. Eva Núra á einnig að baki einn A-landsleik sem og fjölda yngri landsleikja. „Ég er virkilega sáttur með að fá Evu Núru til okkar. Hún er góður leikmaður með mikla reynslu og hefur eiginleika sem eiga eftir að nýtast okkur vel í sumar,“ sagði Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari Selfoss, um komu Evu Núru. Alfreð Elías og lið hans gáfu það út fyrir síðustu leiktíð að þær ætluðu sér að vera í toppbaráttu deildarinnar. Liðið var hins vegar 20 stigum á eftir Íslandsmeisturum Breiðabliks er Íslandsmótið var flautað af síðasta sumar. Síðan þá hefur liðið misst sterka leikmenn en Dagný Brynjarsdóttir er genginn til liðs við West Ham United í Englandi og þá fór Anna Björk Kristjánsdóttir til Le Havre á miðju tímabili. Það þarf því að fylla stór skörð og á Eva Núra að hjálpa til við það. Eva Núra í Selfoss Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við miðjumanninn Evu Núru Abrahamsdóttur um að leika með liði...Posted by Selfoss Fótbolti on Saturday, February 6, 2021 Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna UMF Selfoss Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Hin 26 ára gamla Eva Núra kemur frá FH sem féll úr Pepsi Max deildinni síðasta sumar. Þá hefur hún einnig leikið með Fylki og Haukum hér á landi. Alls hefur hún leikið 193 leiki í meistaraflokki, þar af 109 í efstu deild. Eva Núra á einnig að baki einn A-landsleik sem og fjölda yngri landsleikja. „Ég er virkilega sáttur með að fá Evu Núru til okkar. Hún er góður leikmaður með mikla reynslu og hefur eiginleika sem eiga eftir að nýtast okkur vel í sumar,“ sagði Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari Selfoss, um komu Evu Núru. Alfreð Elías og lið hans gáfu það út fyrir síðustu leiktíð að þær ætluðu sér að vera í toppbaráttu deildarinnar. Liðið var hins vegar 20 stigum á eftir Íslandsmeisturum Breiðabliks er Íslandsmótið var flautað af síðasta sumar. Síðan þá hefur liðið misst sterka leikmenn en Dagný Brynjarsdóttir er genginn til liðs við West Ham United í Englandi og þá fór Anna Björk Kristjánsdóttir til Le Havre á miðju tímabili. Það þarf því að fylla stór skörð og á Eva Núra að hjálpa til við það. Eva Núra í Selfoss Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við miðjumanninn Evu Núru Abrahamsdóttur um að leika með liði...Posted by Selfoss Fótbolti on Saturday, February 6, 2021
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna UMF Selfoss Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira