ESB og AstraZeneca lofa að leysa deilu sína um bóluefni eftir krísufund Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. janúar 2021 07:04 Bóluefni AstraZeneca er ekki enn komið með markaðsleyfi í Evrópu en búist er við að það fáist á allra næstu dögum. AP/Gareth Fuller Evrópusambandið (ESB) og bresk-sænska lyfjafyrirtækið AstraZeneca hafa heitið því að leysa deilu sínu um bóluefni AstraZeneca og Oxford-háskóla gegn Covid-19. Deilan snýst um breytingar á dreifingaráætlun bóluefnisins og þá staðreynd að AstraZeneca mun ekki geta afhent ESB jafnmarga skammta á þessum ársfjórðungi og það hafði áætlað vegna vandræða sem orðið hafa í framleiðslu bóluefnisins í Evrópu. Ekki er hægt að segja annað en að forsvarsmenn ESB hafi brugðist illa við þessum breyttu áætlunum AstraZeneca. Þeir kröfðust þess að fyrirtækið stæði við upphaflegu dreifingaráætlunina og myndi beina skömmtum sem ætlaðir væru Bretum til að ESB til að svo mætti vera. Bóluefni AstraZeneca hefur ekki enn fengið markaðsleyfi í Evrópu en búist er við því að það verði veitt á allra næstu dögum. Að því er greint er frá á vef BBC hittust forsvarsmenn ESB og AstraZeneca á krísufundi vegna dreifingaráætlunar í gær. Stella Kyriakides, yfirmaður heilbrigðismála hjá sambandinu, sagðist eftir fundinn harma skort á skýrleika varðandi dreifingaráætlunina. „Við munum vinna með fyrirtækinu til að finna lausnir á þessu og koma bóluefninu hratt til íbúa ESB,“ sagði hún í færslu á Twitter. Talsmaður AstraZeneca sagði fyrirtækið tilbúið fyrir enn nánari samvinnu varðandi dreifingaráætlunina á næstu mánuðum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Lyf Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Sjá meira
Deilan snýst um breytingar á dreifingaráætlun bóluefnisins og þá staðreynd að AstraZeneca mun ekki geta afhent ESB jafnmarga skammta á þessum ársfjórðungi og það hafði áætlað vegna vandræða sem orðið hafa í framleiðslu bóluefnisins í Evrópu. Ekki er hægt að segja annað en að forsvarsmenn ESB hafi brugðist illa við þessum breyttu áætlunum AstraZeneca. Þeir kröfðust þess að fyrirtækið stæði við upphaflegu dreifingaráætlunina og myndi beina skömmtum sem ætlaðir væru Bretum til að ESB til að svo mætti vera. Bóluefni AstraZeneca hefur ekki enn fengið markaðsleyfi í Evrópu en búist er við því að það verði veitt á allra næstu dögum. Að því er greint er frá á vef BBC hittust forsvarsmenn ESB og AstraZeneca á krísufundi vegna dreifingaráætlunar í gær. Stella Kyriakides, yfirmaður heilbrigðismála hjá sambandinu, sagðist eftir fundinn harma skort á skýrleika varðandi dreifingaráætlunina. „Við munum vinna með fyrirtækinu til að finna lausnir á þessu og koma bóluefninu hratt til íbúa ESB,“ sagði hún í færslu á Twitter. Talsmaður AstraZeneca sagði fyrirtækið tilbúið fyrir enn nánari samvinnu varðandi dreifingaráætlunina á næstu mánuðum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Lyf Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Sjá meira