ESB og AstraZeneca lofa að leysa deilu sína um bóluefni eftir krísufund Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. janúar 2021 07:04 Bóluefni AstraZeneca er ekki enn komið með markaðsleyfi í Evrópu en búist er við að það fáist á allra næstu dögum. AP/Gareth Fuller Evrópusambandið (ESB) og bresk-sænska lyfjafyrirtækið AstraZeneca hafa heitið því að leysa deilu sínu um bóluefni AstraZeneca og Oxford-háskóla gegn Covid-19. Deilan snýst um breytingar á dreifingaráætlun bóluefnisins og þá staðreynd að AstraZeneca mun ekki geta afhent ESB jafnmarga skammta á þessum ársfjórðungi og það hafði áætlað vegna vandræða sem orðið hafa í framleiðslu bóluefnisins í Evrópu. Ekki er hægt að segja annað en að forsvarsmenn ESB hafi brugðist illa við þessum breyttu áætlunum AstraZeneca. Þeir kröfðust þess að fyrirtækið stæði við upphaflegu dreifingaráætlunina og myndi beina skömmtum sem ætlaðir væru Bretum til að ESB til að svo mætti vera. Bóluefni AstraZeneca hefur ekki enn fengið markaðsleyfi í Evrópu en búist er við því að það verði veitt á allra næstu dögum. Að því er greint er frá á vef BBC hittust forsvarsmenn ESB og AstraZeneca á krísufundi vegna dreifingaráætlunar í gær. Stella Kyriakides, yfirmaður heilbrigðismála hjá sambandinu, sagðist eftir fundinn harma skort á skýrleika varðandi dreifingaráætlunina. „Við munum vinna með fyrirtækinu til að finna lausnir á þessu og koma bóluefninu hratt til íbúa ESB,“ sagði hún í færslu á Twitter. Talsmaður AstraZeneca sagði fyrirtækið tilbúið fyrir enn nánari samvinnu varðandi dreifingaráætlunina á næstu mánuðum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Lyf Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira
Deilan snýst um breytingar á dreifingaráætlun bóluefnisins og þá staðreynd að AstraZeneca mun ekki geta afhent ESB jafnmarga skammta á þessum ársfjórðungi og það hafði áætlað vegna vandræða sem orðið hafa í framleiðslu bóluefnisins í Evrópu. Ekki er hægt að segja annað en að forsvarsmenn ESB hafi brugðist illa við þessum breyttu áætlunum AstraZeneca. Þeir kröfðust þess að fyrirtækið stæði við upphaflegu dreifingaráætlunina og myndi beina skömmtum sem ætlaðir væru Bretum til að ESB til að svo mætti vera. Bóluefni AstraZeneca hefur ekki enn fengið markaðsleyfi í Evrópu en búist er við því að það verði veitt á allra næstu dögum. Að því er greint er frá á vef BBC hittust forsvarsmenn ESB og AstraZeneca á krísufundi vegna dreifingaráætlunar í gær. Stella Kyriakides, yfirmaður heilbrigðismála hjá sambandinu, sagðist eftir fundinn harma skort á skýrleika varðandi dreifingaráætlunina. „Við munum vinna með fyrirtækinu til að finna lausnir á þessu og koma bóluefninu hratt til íbúa ESB,“ sagði hún í færslu á Twitter. Talsmaður AstraZeneca sagði fyrirtækið tilbúið fyrir enn nánari samvinnu varðandi dreifingaráætlunina á næstu mánuðum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Lyf Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira