Bregst við mótmælum með því að skipta út ellefu ráðherrum Atli Ísleifsson skrifar 27. janúar 2021 07:52 Mótmæli hafa verið tíð á götum Túnisborgar síðustu rúmu vikuna. Getty/Jdidi Wassim Þingið í Túnis samþykkti í gær nýja ráðherra í ríkisstjórn landsins, en forsætisráðherrann Hichem Mechichi vill með breytingunum bregðast við þeirri reiði sem blossað hefur upp í landinu og leitt til mikilla mótmæla síðustu daga. Mechichi skipti meðal annars út þungavigtarmönnum í ríkisstjórninni og koma meðal annars nýir ráðherrar innanríkismála, heilbrigðismála og dómsmála inn í ríkisstjórnina. Mechichi kveðst vona að með þessu verði ríkisstjórnin „skilvirkari“ í sínum störfum. Þúsundir manna hafa síðustu daga haldið út á götur til að mótmæla aukinni fátækt í landinu og því sem lýst er sem afskiptaleysi stjórnmálastéttarinnar. Mechichi segir ríkisstjórnina ætla að hlusta á raddir mótmælendanna. Hrókeringarnar í ríkisstjórninni hafa þó einnig leitt til aukinnar togstreitu milli forsætisráðherrans og forsetans Kais Saied. Saied segist ekkert hafa verið með í ráðum og fullyrðir að sumir hinna nýju ráðherra séu grunaðir um spillingu. Þegar verið var að staðfesta nýja ráðherra í þinginu héldu sumir stjórnarandstæðingar á myndum af ungum mótmælenda sem lét á dögunum lífið í átökum við lögreglu. Þessi nýja bylgja mótmæla kemur um svipað leyti og þess er minnst að tíu ár eru nú liðin frá mótmælaöldunnar 2011 sem leiddi til falls einræðisherrans Ben Ali. Mótmælin í Túnis þá voru kveikjan að Arabíska vorinu svokallaða. Túnis Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Fleiri fréttir Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sjá meira
Mechichi skipti meðal annars út þungavigtarmönnum í ríkisstjórninni og koma meðal annars nýir ráðherrar innanríkismála, heilbrigðismála og dómsmála inn í ríkisstjórnina. Mechichi kveðst vona að með þessu verði ríkisstjórnin „skilvirkari“ í sínum störfum. Þúsundir manna hafa síðustu daga haldið út á götur til að mótmæla aukinni fátækt í landinu og því sem lýst er sem afskiptaleysi stjórnmálastéttarinnar. Mechichi segir ríkisstjórnina ætla að hlusta á raddir mótmælendanna. Hrókeringarnar í ríkisstjórninni hafa þó einnig leitt til aukinnar togstreitu milli forsætisráðherrans og forsetans Kais Saied. Saied segist ekkert hafa verið með í ráðum og fullyrðir að sumir hinna nýju ráðherra séu grunaðir um spillingu. Þegar verið var að staðfesta nýja ráðherra í þinginu héldu sumir stjórnarandstæðingar á myndum af ungum mótmælenda sem lét á dögunum lífið í átökum við lögreglu. Þessi nýja bylgja mótmæla kemur um svipað leyti og þess er minnst að tíu ár eru nú liðin frá mótmælaöldunnar 2011 sem leiddi til falls einræðisherrans Ben Ali. Mótmælin í Túnis þá voru kveikjan að Arabíska vorinu svokallaða.
Túnis Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Fleiri fréttir Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent