Líklegt að þurfi að koma á allsherjar útgöngubanni í þriðja sinn Atli Ísleifsson skrifar 25. janúar 2021 07:16 Frá Lyon í Frakklandi. Alls hafa þrjár milljónir manna smitast af kórónuveirunni í Frakklandi frá upphafi faraldursins. Þá hafa um 73 þúsund dauðsföll verið rakin til Covid-19. Getty Helsti sóttvarnafræðingur Frakka segir að líklega þurfi að skella í lás og setja allsherjar útgöngubann í öllu landinu í þriðja sinn síðan kórónuveiran lét fyrst á sér kræla, ef allt eigi ekki að fara úr böndunum að nýju. Prófessorinn Jean-Francois Delfraissy, sem fer fyrir ráðgjafanefndinni sem er ríkisstjórn Frakklands til aðstoðar í þessum málum, bendir á að þrátt fyrir að strangt útgöngubann að nóttu til hafi verið sett á dögunum þá fjölgi smituðum enn og því ljóst að grípa þurfi til enn harðari aðgerða. Delfraissy segir ennfremur að breska afbrigðið svokallaða, sem virðist meira smitandi en fyrri afbrigði sé nú að sækja í sig veðrið í landinu og nú sé svo komið að um sjö til níu prósent allra smitaðra í sumum héruðum landsins séu með breska afbrigðið. Það verði því erfitt að hafa hemil á dreifingu þess úr þessu, nema mikið verði að gert. Delfraissy segir Frakkland væri í betri stöðu en mörg önnur ríki Evrópu, en að nýju afbrigði veirunnar „jafnist á við annan heimsfaraldur“. Alls hafa þrjár milljónir manna smitast af kórónuveirunni í Frakklandi frá upphafi faraldursins. Þá hafa um 73 þúsund dauðsföll verið rakin til Covid-19. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Fleiri fréttir Madura verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Sjá meira
Prófessorinn Jean-Francois Delfraissy, sem fer fyrir ráðgjafanefndinni sem er ríkisstjórn Frakklands til aðstoðar í þessum málum, bendir á að þrátt fyrir að strangt útgöngubann að nóttu til hafi verið sett á dögunum þá fjölgi smituðum enn og því ljóst að grípa þurfi til enn harðari aðgerða. Delfraissy segir ennfremur að breska afbrigðið svokallaða, sem virðist meira smitandi en fyrri afbrigði sé nú að sækja í sig veðrið í landinu og nú sé svo komið að um sjö til níu prósent allra smitaðra í sumum héruðum landsins séu með breska afbrigðið. Það verði því erfitt að hafa hemil á dreifingu þess úr þessu, nema mikið verði að gert. Delfraissy segir Frakkland væri í betri stöðu en mörg önnur ríki Evrópu, en að nýju afbrigði veirunnar „jafnist á við annan heimsfaraldur“. Alls hafa þrjár milljónir manna smitast af kórónuveirunni í Frakklandi frá upphafi faraldursins. Þá hafa um 73 þúsund dauðsföll verið rakin til Covid-19.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Fleiri fréttir Madura verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent