Liverpool aðeins einu sinni komist í 16-liða úrslit FA-bikarsins síðan Klopp tók við Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. janúar 2021 20:00 Klopp að reikna út hvenær Liverpool kemst lengra en aðeins í 16-liða úrslit FA-bikarsins. Michael Regan/ Images Englandsmeistarar Liverpool töpuðu 3-2 gegn Manchester United í fjórðu umferð FA-bikarsins [32-liða úrslitum] í dag. Það þýðir að Liverpool hefur aðeins einu sinni komist í 16-liða úrslit keppninnar á þeim sex árum sem Jürgen Klopp hefur stýrt liðinu. Tapið í dag var í fjórða sinn sem lærisveinar Klopp detta út úr fjórða umferð FA-bikarsins frá árinu 2016. Í fyrra komst liðið í fimmtu umferð [16-liða úrslit] í fyrsta sinn undir stjórn Klopp en náðu ekki að endurtaka leikinn í ár. Árið 2016 gerði liðið markalaust jafntefli við West Ham United í 4. umferð FA-bikarsins og því þurftu þau að mætast aftur. Er liðin mættust aftur var staðan jöfn 1-1 að loknum venjulegum leiktíma og því þurfti að framlengja. Þar skoraði West Ham í uppbótartíma og leiknum lauk með 2-1 sigri West Ham. Ári síðar tapaði Liverpool 1-2 á heimavelli gegn Wolves í 4. umferð. Árið 2018 tapaði liðið 2-3 á heimavelli gegn West Bromwich Albion, enn og aftur í 4. umferð. Árið 2019 datt liðið í fyrsta skipti út í 3. umferð, aftur eftir 2-1 tap gegn Wolves, að þessu sinni á Molineux-vellinum. Í fyrra komst liðið svo alla leið í 16-liða úrslit keppninnar en þurfti að lúta í gras gegn Chelsea, lokatölur 2-0 á Brúnni. Chelsea fór svo alla leið í úrslit þar sem liðið tapaði gegn Arsenal. Jurgen Klopp's #FaCup record:2016 - 4th Rd 2017 - 4th Rd 2018 - 4th Rd 2019 - 3rd Rd 2020 - 5th Rd 2021 - 4th Rd https://t.co/5Du5Yilmm1#bbcfootball #FACup #MUNLIV pic.twitter.com/fManJCNn6K— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) January 24, 2021 Í ár var Liverpool svo slegið út af Manchester United. Klopp þarf því að bíða enn lengur eftir því að leika til verðlauna á Wembley-leikvanginn í Lundúnum. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Leik lokið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Sjá meira
Tapið í dag var í fjórða sinn sem lærisveinar Klopp detta út úr fjórða umferð FA-bikarsins frá árinu 2016. Í fyrra komst liðið í fimmtu umferð [16-liða úrslit] í fyrsta sinn undir stjórn Klopp en náðu ekki að endurtaka leikinn í ár. Árið 2016 gerði liðið markalaust jafntefli við West Ham United í 4. umferð FA-bikarsins og því þurftu þau að mætast aftur. Er liðin mættust aftur var staðan jöfn 1-1 að loknum venjulegum leiktíma og því þurfti að framlengja. Þar skoraði West Ham í uppbótartíma og leiknum lauk með 2-1 sigri West Ham. Ári síðar tapaði Liverpool 1-2 á heimavelli gegn Wolves í 4. umferð. Árið 2018 tapaði liðið 2-3 á heimavelli gegn West Bromwich Albion, enn og aftur í 4. umferð. Árið 2019 datt liðið í fyrsta skipti út í 3. umferð, aftur eftir 2-1 tap gegn Wolves, að þessu sinni á Molineux-vellinum. Í fyrra komst liðið svo alla leið í 16-liða úrslit keppninnar en þurfti að lúta í gras gegn Chelsea, lokatölur 2-0 á Brúnni. Chelsea fór svo alla leið í úrslit þar sem liðið tapaði gegn Arsenal. Jurgen Klopp's #FaCup record:2016 - 4th Rd 2017 - 4th Rd 2018 - 4th Rd 2019 - 3rd Rd 2020 - 5th Rd 2021 - 4th Rd https://t.co/5Du5Yilmm1#bbcfootball #FACup #MUNLIV pic.twitter.com/fManJCNn6K— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) January 24, 2021 Í ár var Liverpool svo slegið út af Manchester United. Klopp þarf því að bíða enn lengur eftir því að leika til verðlauna á Wembley-leikvanginn í Lundúnum. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Leik lokið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Sjá meira