Breska afbrigðið verði orðið ráðandi í mars Vésteinn Örn Pétursson skrifar 16. janúar 2021 08:17 Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna telur að útbreiðsla afbrigðisins muni setja aukið álag á þegar lemstrað heilbrigðiskerfi. Chip Somodevilla/Getty Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna, CDC, varar nú við því að afbrigði kórónuveirunnar sem talið er meira smitandi en flest önnur, og var fyrst uppgötvað í Bretlandi, verði orðið ráðandi afbrigði veirunnar í Bandaríkjunum fyrir marsmánuð. Stofnunin telur það geta sett enn meira álag á heilbrigðiskerfi landsins, sem þegar hefur reynt mikið á. Breska ríkisútvarpið greinir frá þessu og vísar til skýrslu frá CDC. Þar segir að 76 einstaklingar, í tíu mismunandi ríkjum Bandaríkjanna, hafi greinst með „breska afbrigðið,“ sem opinberlega hefur fengið heitið B 1.1.7. Reiknilíkan sóttvarnastofnunarinnar er þá sagt benda til þess að útbreiðsla afbrigðisins muni fara í veldisvöxt og það verði orðið ráðandi afbrigðið í Bandaríkjunum í mars, það er að segja, útbreiddara en nokkuð annað afbrigði veirunnar. Bandaríkin eru það ríki heims sem hefur komið verst út úr faraldri Covid-19. Þar hafa yfir 24 milljónir greinst með kórónuveiruna og yfir 400 þúsund látið lífið af völdum hennar. Þann 12. janúar síðastliðinn létust 4.491 manneskja af völdum veirunnar í Bandaríkjunum. Aldrei hafa fleiri látist úr Covid-19 í Bandaríkjunum á einum degi. Tvö önnur afbrigði kórónuveirunnar eru talin meira smitandi en það afbrigði sem fyrst greindist og tók að dreifa sér um heiminn. Þau koma frá Suður-Afríku og Brasilíu. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Holskefla í kortunum Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Sjá meira
Stofnunin telur það geta sett enn meira álag á heilbrigðiskerfi landsins, sem þegar hefur reynt mikið á. Breska ríkisútvarpið greinir frá þessu og vísar til skýrslu frá CDC. Þar segir að 76 einstaklingar, í tíu mismunandi ríkjum Bandaríkjanna, hafi greinst með „breska afbrigðið,“ sem opinberlega hefur fengið heitið B 1.1.7. Reiknilíkan sóttvarnastofnunarinnar er þá sagt benda til þess að útbreiðsla afbrigðisins muni fara í veldisvöxt og það verði orðið ráðandi afbrigðið í Bandaríkjunum í mars, það er að segja, útbreiddara en nokkuð annað afbrigði veirunnar. Bandaríkin eru það ríki heims sem hefur komið verst út úr faraldri Covid-19. Þar hafa yfir 24 milljónir greinst með kórónuveiruna og yfir 400 þúsund látið lífið af völdum hennar. Þann 12. janúar síðastliðinn létust 4.491 manneskja af völdum veirunnar í Bandaríkjunum. Aldrei hafa fleiri látist úr Covid-19 í Bandaríkjunum á einum degi. Tvö önnur afbrigði kórónuveirunnar eru talin meira smitandi en það afbrigði sem fyrst greindist og tók að dreifa sér um heiminn. Þau koma frá Suður-Afríku og Brasilíu.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Holskefla í kortunum Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Sjá meira