„Nauðsynlegt að byggja nýjan Laugardalsvöll“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. janúar 2021 12:00 Snævi þakinn Laugardalsvöllur. vísir/egill Guðni Bergsson, formaður KSÍ, vonast til að byrjað verði að spila á nýjum Laugardalsvelli á allra næstu árum. Í nóvember á síðasta ári bárust fréttir af því að ríkisstjórn Íslands hefði hafið viðræður við Reykjavíkurborg um næstu skref vegna byggingar nýs Laugardalsvallar. Í úttekt breska ráðgjafafyrirtækisins AFL kom fram að besta heildarniðurstaðan væri að byggja fimmtán þúsund manna leikvang með opnanlegu þaki. Lilja Alfreðsdóttir, ráðherra íþróttamála, sagðist vonast til að nýr Laugardalsvöllur myndi rísa innan fimm ára. Guðni var gestur Hjörvars Hafliðasonar í hlaðvarpinu Dr. Football þar sem hann ræddi meðal annars um nýjan Laugardalsvöll. Hann vonast til að fyrsti leikur á honum fari fram eftir tvö ár. „Fyrsti leikur, eigum við ekki að segja 2023. Við náum því,“ sagði Guðni í nokkuð léttum dúr. Margt þarf þó að gerast áður en framkvæmdir við nýja völlinn hefjast. „Við erum í lokafasa með að taka ákvörðun með þetta. Næstu skref eru að gera markaðskönnun á rekstri vallarins, hver myndi reka hann og með hvaða hætti. Það skiptir máli, það þarf ekki bara að byggja völlinn heldur verður að reka hann. Í kjölfarið væri svo hægt að setja völlinn í útboð,“ sagði Guðni. Honum hugnast best að reisa völl með færanlegu þaki svo hægt verði að spila að vetri til á honum. Ástand Laugardalsvallar kemur meðal annars í veg fyrir að Ísland geti byrjað og endað undankeppnir á heimavelli. „Það er svo nauðsynlegt að byggja þennan völl. Við megum ekki spila vetrarleiki í mars og nóvember hér og því þurfa við alltaf að byrja og enda riðlakeppnir á útivöllum,“ sagði Guðni en fyrstu þrír leikir íslenska karlalandsliðsins í undankeppni HM 2022 eru á útivelli. Íslenski boltinn KSÍ Laugardalsvöllur Reykjavík Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti Fleiri fréttir Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Sjá meira
Í nóvember á síðasta ári bárust fréttir af því að ríkisstjórn Íslands hefði hafið viðræður við Reykjavíkurborg um næstu skref vegna byggingar nýs Laugardalsvallar. Í úttekt breska ráðgjafafyrirtækisins AFL kom fram að besta heildarniðurstaðan væri að byggja fimmtán þúsund manna leikvang með opnanlegu þaki. Lilja Alfreðsdóttir, ráðherra íþróttamála, sagðist vonast til að nýr Laugardalsvöllur myndi rísa innan fimm ára. Guðni var gestur Hjörvars Hafliðasonar í hlaðvarpinu Dr. Football þar sem hann ræddi meðal annars um nýjan Laugardalsvöll. Hann vonast til að fyrsti leikur á honum fari fram eftir tvö ár. „Fyrsti leikur, eigum við ekki að segja 2023. Við náum því,“ sagði Guðni í nokkuð léttum dúr. Margt þarf þó að gerast áður en framkvæmdir við nýja völlinn hefjast. „Við erum í lokafasa með að taka ákvörðun með þetta. Næstu skref eru að gera markaðskönnun á rekstri vallarins, hver myndi reka hann og með hvaða hætti. Það skiptir máli, það þarf ekki bara að byggja völlinn heldur verður að reka hann. Í kjölfarið væri svo hægt að setja völlinn í útboð,“ sagði Guðni. Honum hugnast best að reisa völl með færanlegu þaki svo hægt verði að spila að vetri til á honum. Ástand Laugardalsvallar kemur meðal annars í veg fyrir að Ísland geti byrjað og endað undankeppnir á heimavelli. „Það er svo nauðsynlegt að byggja þennan völl. Við megum ekki spila vetrarleiki í mars og nóvember hér og því þurfa við alltaf að byrja og enda riðlakeppnir á útivöllum,“ sagði Guðni en fyrstu þrír leikir íslenska karlalandsliðsins í undankeppni HM 2022 eru á útivelli.
Íslenski boltinn KSÍ Laugardalsvöllur Reykjavík Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti Fleiri fréttir Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Sjá meira