Allardyce tapaði gegn Arsenal með enn einu liðinu Anton Ingi Leifsson skrifar 3. janúar 2021 15:31 Stóri Sam og Litli Sam fylgjast vel með í gær. Simon Stacpoole/Getty Sam Allardyce sá lærisveina sína fá skell gegn Arsenal í enska boltanum í gær en WBA tapaði 0-4 fyrir Arsenal á The Hawthorns leikvanginum í gær. Leikurinn einkenndist af mikilli snjókomu en Arsenal var 2-0 yfir í leikhlé með mörkum frá Kieran Tierney og Bukayo Saka. Alexandre Lacazette bætti við tveimur mörkum í síðari hálfleik. Þetta var fjórði leikur WBA undir stjórn Allardyce. Þrír þeirra hafa tapast og svo gerði liðið jafnefli við Liverpool. Liðið hefur samanlagt tapað síðustu tveimur leikjum 9-0, eftir 5-0 tapið gegn Leeds. Allardyce hefur komið víða við sem stjóri og það sést einnig á tölfræðinni en WBA er áttunda liðið sem hann tapar með gegn Arsenal. Hin liðin eru Bolton, Newcastle, Blackburn, West Ham, Sunderland, Crystal Palace og Everton. Blaðamaðurinn Richard Jolly greinir frá þessu á Twitter síðu sinni en segist þó aðspurður ekki vita hvort um met sé að ræða. Sam Allardyce has now lost to Arsenal as manager of eight different clubs: Bolton, Newcastle, Blackburn, West Ham, Sunderland, Crystal Palace, Everton and West Brom.— Richard Jolly (@RichJolly) January 2, 2021 WBA er í næst neðsta sæti deildarinnar með átta stig. Liðið er sex stigum frá öruggu sæti en Arsenal, eftir tvo síðustu sigra, eru komnir upp í ellefta sætið með 23 stig. Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal burstaði WBA í snjónum á Hawthorns Arsenal virðist loks komið á beinu brautina undir stjórn Mikel Arteta en liðið vann afar sannfærandi sigur á lærisveinum Sam Allardyce í West Bromwich Albion í kvöld. 2. janúar 2021 21:50 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Sjá meira
Leikurinn einkenndist af mikilli snjókomu en Arsenal var 2-0 yfir í leikhlé með mörkum frá Kieran Tierney og Bukayo Saka. Alexandre Lacazette bætti við tveimur mörkum í síðari hálfleik. Þetta var fjórði leikur WBA undir stjórn Allardyce. Þrír þeirra hafa tapast og svo gerði liðið jafnefli við Liverpool. Liðið hefur samanlagt tapað síðustu tveimur leikjum 9-0, eftir 5-0 tapið gegn Leeds. Allardyce hefur komið víða við sem stjóri og það sést einnig á tölfræðinni en WBA er áttunda liðið sem hann tapar með gegn Arsenal. Hin liðin eru Bolton, Newcastle, Blackburn, West Ham, Sunderland, Crystal Palace og Everton. Blaðamaðurinn Richard Jolly greinir frá þessu á Twitter síðu sinni en segist þó aðspurður ekki vita hvort um met sé að ræða. Sam Allardyce has now lost to Arsenal as manager of eight different clubs: Bolton, Newcastle, Blackburn, West Ham, Sunderland, Crystal Palace, Everton and West Brom.— Richard Jolly (@RichJolly) January 2, 2021 WBA er í næst neðsta sæti deildarinnar með átta stig. Liðið er sex stigum frá öruggu sæti en Arsenal, eftir tvo síðustu sigra, eru komnir upp í ellefta sætið með 23 stig.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal burstaði WBA í snjónum á Hawthorns Arsenal virðist loks komið á beinu brautina undir stjórn Mikel Arteta en liðið vann afar sannfærandi sigur á lærisveinum Sam Allardyce í West Bromwich Albion í kvöld. 2. janúar 2021 21:50 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Sjá meira
Arsenal burstaði WBA í snjónum á Hawthorns Arsenal virðist loks komið á beinu brautina undir stjórn Mikel Arteta en liðið vann afar sannfærandi sigur á lærisveinum Sam Allardyce í West Bromwich Albion í kvöld. 2. janúar 2021 21:50