Rifjaði upp þegar Rodgers vildi skipta honum til Fulham í stað Clint Dempsey Anton Ingi Leifsson skrifar 2. janúar 2021 13:00 Ensku meistararnir hafa gert tvö jafntefli í röð; gegn WBA og Newcastle. Þeir mæta Southampton á mánudagskvöldið. John Powell/Liverpool FC Jordan Henderson, fyrirliði ensku meistaranna í Liverpool, var í löngu viðtali við Guardian um helgina þar sem hann rifjaði meðal annars upp er Brendan Rodgers, þáverandi stjóri Liverpool, vildi skipta honum til Fulham árið 2012. Rodgers hafði ekki mikinn áhuga á að nota Henderson og hann hafði áhuga á því að fá Clint Dempsey til liðsins frá Fulham. Henderson sjálfur hafði þó ekki mikinn áhuga á skiptunum. „Þetta var erfitt augnablik sem ég man vel eftir. Við vorum að undirbúa okkur fyrir leik gegn Hearts á Anfield. Við hittumst á hótelinu eins og vanalega og svo var bankað á dyrnar hjá mér. Þetta var stjórinn sem vildi tala við mig,“ sagði Henderson. „Til þess að vera sanngjarn við Brendan Rodgers þá var þetta bara spjall. Þetta var möguleiki sem ég vildi ekki og mér fannst ég enn hafa ótrúlega mikið að gefa hjá Liverpool. En ég var á slæmum stað á þessum tímapunkti.“ Interview: @JHenderson 'I was in a very dark place. It made me a lot stronger' | By @donaldgmcrae #LFC https://t.co/qTxCPKynbr— Guardian sport (@guardian_sport) January 2, 2021 „Þetta gerði mig sterkari og ef þetta augnablik hefði ekki komið upp, þá veit maður aldrei hvað hefði svo gerst. Svo ég kann að meta þetta augnablik því maður neyðist til þess að lenda í áföllum og mótvindi áður en maður reisir sig upp. Maður verður enn ákveðnari í því að sýna fólki að þeim urðu á mistök.“ „Ég neyddist til þess að sýna stjóranum að ég myndi komast í liðið hans, fyrr eða síðar. Ég myndi gera allt til þess að vera áfram hjá félaginu, komast í liðið og sýna þeim að þeim varð á. Það gerði ég að endingu,“ sagði Henderson. Hann hefur síðan þá náð 382 leikjum fyrir ensku meistarana samkvæmt vefsíðunni Transfermarkt. Enski boltinn Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Í beinni: Kauno Zalgiris - Valur | Koma á siglingu til Litáen Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Fleiri fréttir Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Sjá meira
Rodgers hafði ekki mikinn áhuga á að nota Henderson og hann hafði áhuga á því að fá Clint Dempsey til liðsins frá Fulham. Henderson sjálfur hafði þó ekki mikinn áhuga á skiptunum. „Þetta var erfitt augnablik sem ég man vel eftir. Við vorum að undirbúa okkur fyrir leik gegn Hearts á Anfield. Við hittumst á hótelinu eins og vanalega og svo var bankað á dyrnar hjá mér. Þetta var stjórinn sem vildi tala við mig,“ sagði Henderson. „Til þess að vera sanngjarn við Brendan Rodgers þá var þetta bara spjall. Þetta var möguleiki sem ég vildi ekki og mér fannst ég enn hafa ótrúlega mikið að gefa hjá Liverpool. En ég var á slæmum stað á þessum tímapunkti.“ Interview: @JHenderson 'I was in a very dark place. It made me a lot stronger' | By @donaldgmcrae #LFC https://t.co/qTxCPKynbr— Guardian sport (@guardian_sport) January 2, 2021 „Þetta gerði mig sterkari og ef þetta augnablik hefði ekki komið upp, þá veit maður aldrei hvað hefði svo gerst. Svo ég kann að meta þetta augnablik því maður neyðist til þess að lenda í áföllum og mótvindi áður en maður reisir sig upp. Maður verður enn ákveðnari í því að sýna fólki að þeim urðu á mistök.“ „Ég neyddist til þess að sýna stjóranum að ég myndi komast í liðið hans, fyrr eða síðar. Ég myndi gera allt til þess að vera áfram hjá félaginu, komast í liðið og sýna þeim að þeim varð á. Það gerði ég að endingu,“ sagði Henderson. Hann hefur síðan þá náð 382 leikjum fyrir ensku meistarana samkvæmt vefsíðunni Transfermarkt.
Enski boltinn Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Í beinni: Kauno Zalgiris - Valur | Koma á siglingu til Litáen Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Fleiri fréttir Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Sjá meira