Kjósa í þriðja sinn á einu ári Samúel Karl Ólason skrifar 2. mars 2020 08:22 Avigdor Liberman verður mögulega aftur í kjörstöðu til að mynda ríkisstjórn. AP/Tsafrir Abayov Kjósendur í Ísrael ganga í dag að kjörborðunum í þriðja sinn á einu ári. Síðustu tvær kosningar landsins hafa ekki skilað afgerandi meirihluta og ekki hefur tekist að mynda ríkisstjórn. Benjamin Netanyahu hefur því starfað áfram sem forsætisráðherra, þrátt fyrir að hafa verið ákærður fyrir spillingu og að réttarhöldin gegn honum hefjist eftir tvær vikur. Miðað við kannanir er enn og aftur útlit fyrir að pattstaðan muni halda áfram, samkvæmt AP fréttaveitunni. Netanyahu hefur nú setið lengur í embætti en nokkur annar forsætisráðherra Ísrael. Benny Gantz, leiðtogi Bláa og hvíta bandalagsins, vonast til þess að geta velt Neytanyahu úr sessi. Eins og áður gefa kannanir þó í skyn að Avigdor Liberman, leiðtogi Yisrael Beiteinu, muni verða í kjörstöðu eftir kosningarnar og að hann muni mögulega geta myndað ríkisstjórn með annarri hvorri fylkingu Ísrael. Lieberman var varnarmálaráðherra í fyrri stjórn en lenti upp á kant við Netanyahu því honum þótti hann gefa flokkum heittrúaðra gyðinga innan ríkisstjórnarinnar of mikil völd á kostnað þjóðernishyggjuflokka. Heilt yfir bjóða 23 flokkar fram í kosningunum en samkvæmt Times of Israel þykir ólíklegt að fleiri en átta flokkar nái yfir þau 3,25 prósent sem til þarf til að fá mann inn á þing. Búist er við lágri kjörsókn í dag, þar sem kjósendur eru þreyttir á ástandinu. Leiðtogar flokkanna munu verja deginum í að hvetja kjósendur til að takka þátt í kosningunum. Ísrael Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Fleiri fréttir Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Sjá meira
Kjósendur í Ísrael ganga í dag að kjörborðunum í þriðja sinn á einu ári. Síðustu tvær kosningar landsins hafa ekki skilað afgerandi meirihluta og ekki hefur tekist að mynda ríkisstjórn. Benjamin Netanyahu hefur því starfað áfram sem forsætisráðherra, þrátt fyrir að hafa verið ákærður fyrir spillingu og að réttarhöldin gegn honum hefjist eftir tvær vikur. Miðað við kannanir er enn og aftur útlit fyrir að pattstaðan muni halda áfram, samkvæmt AP fréttaveitunni. Netanyahu hefur nú setið lengur í embætti en nokkur annar forsætisráðherra Ísrael. Benny Gantz, leiðtogi Bláa og hvíta bandalagsins, vonast til þess að geta velt Neytanyahu úr sessi. Eins og áður gefa kannanir þó í skyn að Avigdor Liberman, leiðtogi Yisrael Beiteinu, muni verða í kjörstöðu eftir kosningarnar og að hann muni mögulega geta myndað ríkisstjórn með annarri hvorri fylkingu Ísrael. Lieberman var varnarmálaráðherra í fyrri stjórn en lenti upp á kant við Netanyahu því honum þótti hann gefa flokkum heittrúaðra gyðinga innan ríkisstjórnarinnar of mikil völd á kostnað þjóðernishyggjuflokka. Heilt yfir bjóða 23 flokkar fram í kosningunum en samkvæmt Times of Israel þykir ólíklegt að fleiri en átta flokkar nái yfir þau 3,25 prósent sem til þarf til að fá mann inn á þing. Búist er við lágri kjörsókn í dag, þar sem kjósendur eru þreyttir á ástandinu. Leiðtogar flokkanna munu verja deginum í að hvetja kjósendur til að takka þátt í kosningunum.
Ísrael Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Fleiri fréttir Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Sjá meira