Réðust á hús Ed Woodward Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2020 08:00 Ed Woodward með Sir Alex Ferguson á leik hjá Manchester United. Getty/Xavier Laine Ed Woodward, framkvæmastjóri Manchester United, er afar óvinsæll maður hjá stuðningsmönnum Manchester United en nú staðan orðin mun alvarlegri, eftir skemmdarverk í gærkvöldi. Ráðist var á hús Ed Woodward í Cheshire í gærkvöldi og á meðan sungu árásarmennirnir um það að Ed Woodward muni deyja. Það eru sömu ljótu söngvar og hafa heyrst á leikjum Manchester United að undanförnu. Ed Woodward er giftur maður og á tvö ung börn. Hann var ekki heima hjá sér þegar hann fékk þessa óskemmtilegu heimsókn. Ed Woodward's home attacked by mob of Manchester United fans as anger towards club's bosses takes sinister turn | @TelegraphDuckerhttps://t.co/0f1A8eYdvFpic.twitter.com/I5UWpUKf5A— Telegraph Football (@TeleFootball) January 29, 2020 Manchester United gaf út þá yfirlýsingu í framhaldinu að hver sem gerist sekur um lögbrot eða átroðning verði settur í ævilangt bann frá leikjum liðsins. „Það er eitt fyrir stuðningsmenn að hafa skoðun en það er allt annað að fremja skemmdarverk og ógna lífi fólks. Það er engin afsökun fyrir slíku,“ segir í yfirlýsingu frá félaginu. As per @MullockSMirror, Ed Woodward’s Cheshire home was attacked by 20-30 balaclava clad United fans around 8pm tonight. Woodward and his family weren’t home, thankfully. Depressing story— James Ducker (@TelegraphDucker) January 28, 2020 „Við vitum að fótboltaheimurinn mun standa sameinaður að baki okkur á meðan við vinnum með lögreglunni í Manchester til að finna út hvaða menn stóðu að þessari ástæðulausu árás,“ sagði enn fremur í yfirlýsingunni. Óvinsælir Ed Woodward hjá stuðningsmönnum Manchester United hafa aukist dag frá degi á meðan gengi liðsins hefur dalað og hverjum knattspyrnustjóranum á fætur öðrum hefur mistekist að koma liðinu aftur í toppbaráttuna. Woodward hefur verið kennt um þessa slæmu þróun. Manchester United er nú í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar 33 stigum á eftir toppliði Liverpool. Ed Woodward’s house in Cheshire was attacked by 20-30 Manchester United fans in balaclava’s at around 8pm tonight. Man Utd official statement: “Fans expressing opinion is one thing, criminal damage and intent to endanger life is another. There is simply no excuse for this.” pic.twitter.com/THIaG9s2hb— Football Tweet (@Football__Tweet) January 28, 2020 Bretland England Enski boltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Fótbolti Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjá meira
Ed Woodward, framkvæmastjóri Manchester United, er afar óvinsæll maður hjá stuðningsmönnum Manchester United en nú staðan orðin mun alvarlegri, eftir skemmdarverk í gærkvöldi. Ráðist var á hús Ed Woodward í Cheshire í gærkvöldi og á meðan sungu árásarmennirnir um það að Ed Woodward muni deyja. Það eru sömu ljótu söngvar og hafa heyrst á leikjum Manchester United að undanförnu. Ed Woodward er giftur maður og á tvö ung börn. Hann var ekki heima hjá sér þegar hann fékk þessa óskemmtilegu heimsókn. Ed Woodward's home attacked by mob of Manchester United fans as anger towards club's bosses takes sinister turn | @TelegraphDuckerhttps://t.co/0f1A8eYdvFpic.twitter.com/I5UWpUKf5A— Telegraph Football (@TeleFootball) January 29, 2020 Manchester United gaf út þá yfirlýsingu í framhaldinu að hver sem gerist sekur um lögbrot eða átroðning verði settur í ævilangt bann frá leikjum liðsins. „Það er eitt fyrir stuðningsmenn að hafa skoðun en það er allt annað að fremja skemmdarverk og ógna lífi fólks. Það er engin afsökun fyrir slíku,“ segir í yfirlýsingu frá félaginu. As per @MullockSMirror, Ed Woodward’s Cheshire home was attacked by 20-30 balaclava clad United fans around 8pm tonight. Woodward and his family weren’t home, thankfully. Depressing story— James Ducker (@TelegraphDucker) January 28, 2020 „Við vitum að fótboltaheimurinn mun standa sameinaður að baki okkur á meðan við vinnum með lögreglunni í Manchester til að finna út hvaða menn stóðu að þessari ástæðulausu árás,“ sagði enn fremur í yfirlýsingunni. Óvinsælir Ed Woodward hjá stuðningsmönnum Manchester United hafa aukist dag frá degi á meðan gengi liðsins hefur dalað og hverjum knattspyrnustjóranum á fætur öðrum hefur mistekist að koma liðinu aftur í toppbaráttuna. Woodward hefur verið kennt um þessa slæmu þróun. Manchester United er nú í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar 33 stigum á eftir toppliði Liverpool. Ed Woodward’s house in Cheshire was attacked by 20-30 Manchester United fans in balaclava’s at around 8pm tonight. Man Utd official statement: “Fans expressing opinion is one thing, criminal damage and intent to endanger life is another. There is simply no excuse for this.” pic.twitter.com/THIaG9s2hb— Football Tweet (@Football__Tweet) January 28, 2020
Bretland England Enski boltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Fótbolti Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjá meira