Casilla miður sín og neitar sök Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. mars 2020 23:00 Casilla, til hægri, neitar því að hafa sagt niðrandi orð í garð Leko. Vísir/Getty Spænski markvörðurinn Kiko Casilla, leikmaður Leeds United í ensku B-deildinni, er miður sín yfir átta leikja banninu sem hann var dæmdur í af enska knattspyrnusambandinu. Hann segist ekki vera rasisti og fordæmir kynþáttaníð.Sjá einnig: Dæmdur í átta leikja bann fyrir kynþáttaníð Casilla var dæmdur í átta leikja bann fyrir atvik sem átti sér stað í september. Þá ku markvörðurinn spænski hafa átt í orðaskiptum við Jonathan Leko, leikmann Charlton Athletic, sem túlkuðu hafa verið sem kynþáttaníð. Fyrir það fékk hann umrætt átta leikja bann sem þýðir að hann missir af mikilvægum leikjum Leeds United í baráttunni um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Einnig var honum gert að borga 60 þúsund pund í sekt sem og að sitja námskeið í umburðarlyndi. Það kom þó ekki að sök um helgina er Leeds lagði Hull City örugglega með fjórum mörkum gegn engu.Sjá einnig: Sjáðu mörkin er Leeds vann stórsigur á Hull CityCasilla hefur nú tjáð sig um málið á samfélagsmiðlinum Twitter. Þar neitar hann ákærunni og segist vera „mjög leiður og niðurbrotinn yfir því að hafa verið ásakaður um kynþáttaníð.“ „Kynþáttaníð á ekki að vera liðið í fótbolta, íþróttum eða öðrum sviðum samfélagsins,“ segir Casilla einnig. Þá segir hann að síðustu fimm mánuðir hafi verið þeir erfiðustu á ferli sínum og að hann muni taka refsingunni þó hann sé ósammála henni. pic.twitter.com/Tb1VXsjrnW — Kiko Casilla 13 (@KikoCasilla13) February 28, 2020 Leeds hefur stutt við bakið á Casilla og segir í yfirlýsingu að nefnd á vegum enska knattspyrnusambandsins hafi dæmt hann sekan út frá líkum frekar en að sýna fram á sekt hans án alls vafa. Markvörðurinn hafði spilað alla 35 leiki Leeds í ensku B-deildinni en liðið situr í 2. sæti deildarinnar, aðeins stigi á eftir toppliði West Bromwich Albion þegar 10 leikir eru eftir af leiktíðinni. Enski boltinn Tengdar fréttir Dæmdur í átta leikja bann fyrir kynþáttaníð Spánverjinn Kiko Casilla, markvörður Leeds United í ensku B-deildinni, hefur verið dæmdur í átta leikja bann fyrir kynþáttaníð. 29. febrúar 2020 11:00 Sjáðu mörkin er Leeds vann stórsigur á Hull City Leeds United hefur verið að finna rétta formið undanfarnar vikur og vann sinn fjórða sigur í röð þegar liðið mætti Hull í hádeginu. 29. febrúar 2020 15:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira
Spænski markvörðurinn Kiko Casilla, leikmaður Leeds United í ensku B-deildinni, er miður sín yfir átta leikja banninu sem hann var dæmdur í af enska knattspyrnusambandinu. Hann segist ekki vera rasisti og fordæmir kynþáttaníð.Sjá einnig: Dæmdur í átta leikja bann fyrir kynþáttaníð Casilla var dæmdur í átta leikja bann fyrir atvik sem átti sér stað í september. Þá ku markvörðurinn spænski hafa átt í orðaskiptum við Jonathan Leko, leikmann Charlton Athletic, sem túlkuðu hafa verið sem kynþáttaníð. Fyrir það fékk hann umrætt átta leikja bann sem þýðir að hann missir af mikilvægum leikjum Leeds United í baráttunni um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Einnig var honum gert að borga 60 þúsund pund í sekt sem og að sitja námskeið í umburðarlyndi. Það kom þó ekki að sök um helgina er Leeds lagði Hull City örugglega með fjórum mörkum gegn engu.Sjá einnig: Sjáðu mörkin er Leeds vann stórsigur á Hull CityCasilla hefur nú tjáð sig um málið á samfélagsmiðlinum Twitter. Þar neitar hann ákærunni og segist vera „mjög leiður og niðurbrotinn yfir því að hafa verið ásakaður um kynþáttaníð.“ „Kynþáttaníð á ekki að vera liðið í fótbolta, íþróttum eða öðrum sviðum samfélagsins,“ segir Casilla einnig. Þá segir hann að síðustu fimm mánuðir hafi verið þeir erfiðustu á ferli sínum og að hann muni taka refsingunni þó hann sé ósammála henni. pic.twitter.com/Tb1VXsjrnW — Kiko Casilla 13 (@KikoCasilla13) February 28, 2020 Leeds hefur stutt við bakið á Casilla og segir í yfirlýsingu að nefnd á vegum enska knattspyrnusambandsins hafi dæmt hann sekan út frá líkum frekar en að sýna fram á sekt hans án alls vafa. Markvörðurinn hafði spilað alla 35 leiki Leeds í ensku B-deildinni en liðið situr í 2. sæti deildarinnar, aðeins stigi á eftir toppliði West Bromwich Albion þegar 10 leikir eru eftir af leiktíðinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Dæmdur í átta leikja bann fyrir kynþáttaníð Spánverjinn Kiko Casilla, markvörður Leeds United í ensku B-deildinni, hefur verið dæmdur í átta leikja bann fyrir kynþáttaníð. 29. febrúar 2020 11:00 Sjáðu mörkin er Leeds vann stórsigur á Hull City Leeds United hefur verið að finna rétta formið undanfarnar vikur og vann sinn fjórða sigur í röð þegar liðið mætti Hull í hádeginu. 29. febrúar 2020 15:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira
Dæmdur í átta leikja bann fyrir kynþáttaníð Spánverjinn Kiko Casilla, markvörður Leeds United í ensku B-deildinni, hefur verið dæmdur í átta leikja bann fyrir kynþáttaníð. 29. febrúar 2020 11:00
Sjáðu mörkin er Leeds vann stórsigur á Hull City Leeds United hefur verið að finna rétta formið undanfarnar vikur og vann sinn fjórða sigur í röð þegar liðið mætti Hull í hádeginu. 29. febrúar 2020 15:00