Umsátrið í Sydney: Staðfest er að þrír hafi látist Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. desember 2014 19:07 Lögreglan í Nýju Suður Wales hefur staðfest að þrír eru látnir eftir umsátrið í Sydney þar sem Man Haron Monis hélt fólki föngnu á kaffihúsinu Lindt í Sviss í tæpan sólarhring Vísir/Getty Lögreglan í Nýju Suður Wales hefur staðfest að þrír eru látnir eftir umsátrið í Sydney þar sem Man Haron Monis hélt fólki föngnu á kaffihúsinu Lindt í Sydney í tæpan sólarhring. Monis er á meðal þeirra látnu, auk tveggja gísla, 34 ára gamals manns og 38 ára gamallar konu. Öll létust þau af skotsárum en til skotbardaga kom á milli gíslatökumannsins og lögreglunnar í kjölfar þess að lögreglan réðst til atlögu gegn honum. Þá höfðu heyrst skothvellir frá kaffihúsinu. Á vef Guardian kemur fram að tvær konur hafi verið fluttar særðar á sjúkrahús en þær eru ekki í lífshættu. Önnur kona var flutt á spítala eftir að hafa verið skotin í öxlina. Þá var lögreglumaður einnig fluttur særður á sjúkrahús en hann er ekki í lífshættu. Gíslatökumaðurinn, Man Haron Monis, Man Haron Monis hét upphaflega Manteghi Bourjerdi og kom til Ástralíu frá Íran árið 1996. Hann er þekktur í þarlendum fjölmiðlum en hann hefur haldið uppi mótmælum vegna veru ástralskra hermanna í Afghanistan. Aðferðin hefur verið heldur óvinsæl þar sem hann hefur sent fjölskyldum látinna hermanna bréf. Hann var tæpur á því að lenda í fangelsi en slapp naumlega við slíkt. Í fyrra var hann grunaður um að hafa skipulagt morð á konu að nafni Noreen Pal og hefur að auki margoft verið sakaður um kynferðislega áreitni. Tengdar fréttir Segist hafa komið sprengjum fyrir í Sydney Byssumaður sem heldur fólki í gíslingu í Ástralíu hefur látið gísla hringja til að leggja fram kröfur sínar. 15. desember 2014 09:00 Íbúar Sydney sýna múslimum stuðning Múslimar í Ástralíu hafa margir orðið fyrir aðkasti vegna umsátursins. Fólk sýnir stuðning með #illridewithyou 15. desember 2014 17:30 Umsátursástandinu í Sydney er lokið Skothvellir heyrðust á kaffihúsinu og réðst lögregla inn í kjölfarið. 15. desember 2014 15:29 Gíslatakan í Sydney: Þetta er það sem við vitum Ótilgreindum fjölda gísla er haldið af vopnuðum manni á kaffihúsi í Sydney. 15. desember 2014 13:00 Gíslataka í Sydney Vopnaður maður, eða menn, heldur nú fólki í gíslingu á kaffihúsi í Sydney, Ástralíu. 15. desember 2014 00:12 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Fleiri fréttir Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Sjá meira
Lögreglan í Nýju Suður Wales hefur staðfest að þrír eru látnir eftir umsátrið í Sydney þar sem Man Haron Monis hélt fólki föngnu á kaffihúsinu Lindt í Sydney í tæpan sólarhring. Monis er á meðal þeirra látnu, auk tveggja gísla, 34 ára gamals manns og 38 ára gamallar konu. Öll létust þau af skotsárum en til skotbardaga kom á milli gíslatökumannsins og lögreglunnar í kjölfar þess að lögreglan réðst til atlögu gegn honum. Þá höfðu heyrst skothvellir frá kaffihúsinu. Á vef Guardian kemur fram að tvær konur hafi verið fluttar særðar á sjúkrahús en þær eru ekki í lífshættu. Önnur kona var flutt á spítala eftir að hafa verið skotin í öxlina. Þá var lögreglumaður einnig fluttur særður á sjúkrahús en hann er ekki í lífshættu. Gíslatökumaðurinn, Man Haron Monis, Man Haron Monis hét upphaflega Manteghi Bourjerdi og kom til Ástralíu frá Íran árið 1996. Hann er þekktur í þarlendum fjölmiðlum en hann hefur haldið uppi mótmælum vegna veru ástralskra hermanna í Afghanistan. Aðferðin hefur verið heldur óvinsæl þar sem hann hefur sent fjölskyldum látinna hermanna bréf. Hann var tæpur á því að lenda í fangelsi en slapp naumlega við slíkt. Í fyrra var hann grunaður um að hafa skipulagt morð á konu að nafni Noreen Pal og hefur að auki margoft verið sakaður um kynferðislega áreitni.
Tengdar fréttir Segist hafa komið sprengjum fyrir í Sydney Byssumaður sem heldur fólki í gíslingu í Ástralíu hefur látið gísla hringja til að leggja fram kröfur sínar. 15. desember 2014 09:00 Íbúar Sydney sýna múslimum stuðning Múslimar í Ástralíu hafa margir orðið fyrir aðkasti vegna umsátursins. Fólk sýnir stuðning með #illridewithyou 15. desember 2014 17:30 Umsátursástandinu í Sydney er lokið Skothvellir heyrðust á kaffihúsinu og réðst lögregla inn í kjölfarið. 15. desember 2014 15:29 Gíslatakan í Sydney: Þetta er það sem við vitum Ótilgreindum fjölda gísla er haldið af vopnuðum manni á kaffihúsi í Sydney. 15. desember 2014 13:00 Gíslataka í Sydney Vopnaður maður, eða menn, heldur nú fólki í gíslingu á kaffihúsi í Sydney, Ástralíu. 15. desember 2014 00:12 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Fleiri fréttir Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Sjá meira
Segist hafa komið sprengjum fyrir í Sydney Byssumaður sem heldur fólki í gíslingu í Ástralíu hefur látið gísla hringja til að leggja fram kröfur sínar. 15. desember 2014 09:00
Íbúar Sydney sýna múslimum stuðning Múslimar í Ástralíu hafa margir orðið fyrir aðkasti vegna umsátursins. Fólk sýnir stuðning með #illridewithyou 15. desember 2014 17:30
Umsátursástandinu í Sydney er lokið Skothvellir heyrðust á kaffihúsinu og réðst lögregla inn í kjölfarið. 15. desember 2014 15:29
Gíslatakan í Sydney: Þetta er það sem við vitum Ótilgreindum fjölda gísla er haldið af vopnuðum manni á kaffihúsi í Sydney. 15. desember 2014 13:00
Gíslataka í Sydney Vopnaður maður, eða menn, heldur nú fólki í gíslingu á kaffihúsi í Sydney, Ástralíu. 15. desember 2014 00:12