Til í hlutlausa velli ef þau geta ekki fallið | Öruggara að spila leik í úrvalsdeildinni heldur en að fara út í búð? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. maí 2020 07:00 Leikmenn gætu verið öruggari inn á vellinum heldur en í matvöruverslun samkvæmt stjórnarformanni Crystal Palace. EPA-EFE/FACUNDO ARRIZABALAGA Enska úrvalsdeildin veltir nú steinum í þeirri von um að finna mögulega lausn á því hvernig megi klára núverandi leiktíð. Ein þeirra er að spila leikina á alls tíu hlutlausum völlum án áhorfenda. Mögulega yrðu þessir leikir ekki leiknir á Englandi. Flest lið deildarinnar hafa tekið vel í þá hugmynd nema þau lið sem eru enn í fallhættu. Þau eru ekki tilbúin að fórna mikilvægum heimaleikjum sem gætu tryggt veru þeirra í efstu deild. Til að mynda spilar Brighton & Hove Albion fimm af þeim níu leikjum sem liðið á eftir á heimavelli. Þá er óvíst hvað gerist með leikmenn sem renna út á samning þann 30. júní en líklega þarf að leika langt fram á sumar til að hægt sé að klára þá 92 leiki sem eftir eru af ensku úrvalsdeildinni. „Við skiljum að það sé nauðsynlegt að leika fyrir luktum dyrum svo mögulegt sé að klára tímabilið en að spila á hlutlausum völlum myndi bitna á heilindum úrvalsdeildarinnar. Það er of mikið í húfi fyrir sum liðanna,“ sagði Paul Barber, framkvæmdastjóri Brighton við BBC. Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar munu ræða þessi mál eftir 7. maí en þá mun ríkisstjórn Bretlands fara yfir og mögulega breyta reglum er varðar samkomubönn vegna kórónufaraldursins. Steve Parish, stjórnarformaður Crystal Palace, telur að líkurnar á smiti séu meiri í matvöruverslun heldur en á leik í ensku úrvalsdeildinni. „Ég hef séð allar tillögur varðandi æfingar og ferðalög og þó það séu hindranir þá stefnir í að leikmenn, starfsfólk og dómarar verði öruggari í leik í ensku úrvalsdeildinni heldur en þau væru ef þau færu út að versla í matinn miðað við núverandi ástand.“ Hann sagði jafnframt að öryggi leikmanna og starfsfólks væri í fyrirrúmi. Palace hefur borgað öllum sínu starfsfólki full laun frá því að deildinni var frestað um óákveðinn tíma. Þá hefur félagið lagt sitt af mörkum til að hjálpa heilbriðgisstarfsfólki meðal annars með því að sjá fyrir mat og kaupum á andlitsgrímum. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Sjá meira
Enska úrvalsdeildin veltir nú steinum í þeirri von um að finna mögulega lausn á því hvernig megi klára núverandi leiktíð. Ein þeirra er að spila leikina á alls tíu hlutlausum völlum án áhorfenda. Mögulega yrðu þessir leikir ekki leiknir á Englandi. Flest lið deildarinnar hafa tekið vel í þá hugmynd nema þau lið sem eru enn í fallhættu. Þau eru ekki tilbúin að fórna mikilvægum heimaleikjum sem gætu tryggt veru þeirra í efstu deild. Til að mynda spilar Brighton & Hove Albion fimm af þeim níu leikjum sem liðið á eftir á heimavelli. Þá er óvíst hvað gerist með leikmenn sem renna út á samning þann 30. júní en líklega þarf að leika langt fram á sumar til að hægt sé að klára þá 92 leiki sem eftir eru af ensku úrvalsdeildinni. „Við skiljum að það sé nauðsynlegt að leika fyrir luktum dyrum svo mögulegt sé að klára tímabilið en að spila á hlutlausum völlum myndi bitna á heilindum úrvalsdeildarinnar. Það er of mikið í húfi fyrir sum liðanna,“ sagði Paul Barber, framkvæmdastjóri Brighton við BBC. Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar munu ræða þessi mál eftir 7. maí en þá mun ríkisstjórn Bretlands fara yfir og mögulega breyta reglum er varðar samkomubönn vegna kórónufaraldursins. Steve Parish, stjórnarformaður Crystal Palace, telur að líkurnar á smiti séu meiri í matvöruverslun heldur en á leik í ensku úrvalsdeildinni. „Ég hef séð allar tillögur varðandi æfingar og ferðalög og þó það séu hindranir þá stefnir í að leikmenn, starfsfólk og dómarar verði öruggari í leik í ensku úrvalsdeildinni heldur en þau væru ef þau færu út að versla í matinn miðað við núverandi ástand.“ Hann sagði jafnframt að öryggi leikmanna og starfsfólks væri í fyrirrúmi. Palace hefur borgað öllum sínu starfsfólki full laun frá því að deildinni var frestað um óákveðinn tíma. Þá hefur félagið lagt sitt af mörkum til að hjálpa heilbriðgisstarfsfólki meðal annars með því að sjá fyrir mat og kaupum á andlitsgrímum.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Sjá meira